KEA úthlutar styrkjum úr Menningar- og viðurkenningarsjóði

Nítján einstaklingar og félagasamtök tóku á móti styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA í gær. Það var Halldór Jóhannsson, framkv&a...
Lesa meira

Aukaframlag áfram inni og fasteignaskattur á ríkiseignir óbreyttur

Vegna áforma fjármálaráðuneytisins um að fella niður aukaframlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í fjárlögum næsta árs og lækka álagn...
Lesa meira

Bónus oftast með lægsta verð í verðkönnun á Akureyri

Neytendasamtökin og verkalýðsfélögin á Akureyri gerðu verðkönnun í matvöruverslunum á Akureyri þann 8. desember sl. Verð var kannað á 28 vörutegundum &iac...
Lesa meira

Óbreytt útsvarsprósenta á Akureyri frá fyrra ári

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til að útsvarsprósenta í staðgreiðslu opinberra gjalda á árinu 2009 verði óbrey...
Lesa meira

Bréfamaraþon Amnesty á Amtsbókasafninu

Bréfamaraþon Amnesty International verður á Amtsbókasafninu á Akureyri laugardaginn 13. desember frá kl: 12:00 til 17:00. Bréfamaraþon er árlegur atburður sem haldinn er til a&et...
Lesa meira

Desemberfundur Norðurlands- deildar FAS í Oddeyrarskóla

Desemberfundur Norðurlandsdeildar FAS, Samtaka foreldra og aðstandenda samkynhneigðra, verður nú á fimmtudagskvöldið, 11. desember, og verður haldinn í Oddeyrarskóla, gengið inn að n...
Lesa meira

Fjármunum úthlutað til sveitar- félaga vegna aflasamdráttar

Samgönguráðherra hefur ákveðið skiptingu 250 milljóna króna framlags úr ríkissjóði til sveitarfélaga vegna tímabundins samdráttar í aflamarki þ...
Lesa meira

Grunur um eld á sveitabæ í Arnarneshreppi

Rétt eftir miðnætti í nótt barst Slökkviliðinu á Akureyri tilkynning um mikinn eld við bæ í Arnarneshreppi norðan Akureyrar.  Vegfarandi tilkynnti um brunann en gat ekki s&ea...
Lesa meira

Lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli á FSA mótmælt

Stjórn KJALAR stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu varar við lokun hjúkrunardeildarinnar í Seli á FSA. Lokun deildarinnar og flutningur skjólstæðinga hennar ...
Lesa meira

Akureyringum boðið á jóla- tónleika í Samkomuhúsinu

Leikfélag Akureyrar og Tónlistarskólinn á Akureyri hafa tekið höndum saman og ætla bjóða bæjarbúum upp á fría jólatónleika í Samkomuhúsinu...
Lesa meira

Búsetudeild hlaut Hvatningar- verðlaun Öryrkjabandalagsins

Búsetudeild Akureyrar hlaut í síðustu viku Hvatningarverðlaun Öryrkjabandalags Íslands fyrir frumkvöðlastarf í útfærslu á notendastýrðri þjónustu ...
Lesa meira

Leggst gegn því að allt vatna- svið Skjálfandafljóts verði friðlýst

Þingeyjarsveit leggst eindregið gegn því að að allt vatnasvið Skjálfandafljóts verði friðlýst. Margar ár og lækir renna í Skjálfandafljót. Bænd...
Lesa meira

Fjórir kórar og einsöngvarar á Söngkvöldi í Dalvíkurkirkju

Söngkvöld verður haldið í Dalvíkurkirkju miðvikudaginn 10. desember nk. kl. 20.30, þar sem fram koma kórar af svæðinu ásamt einsöngvurum.
Lesa meira

Áhersla á öldrun og öldrunar- fræði í framhaldsnámi við HA

Á vormisseri 2009 mun heilbrigðisdeild Háskólans á Akureyri bjóða í fyrsta sinn upp á framhaldsnám þar sem áhersla verður lögð á öldrun og ö...
Lesa meira

Samherji styrkir íþrótta- og æskulýðsfélög um 50 milljónir króna

Útgerðarfyrirtækið Samherji hf. á Akureyri fagnaði því í dag að nú eru 25 ár liðin frá því að Akureyrin EA fór í sína fyrstu vei...
Lesa meira

Atvinnuleysi fer vaxandi og samdráttur í dagvinnu

Engar hópuppsagnir voru tilkynntar til Einingar-Iðju um nýliðin mánaðamót, en atvinnuleysi fer mjög vaxandi og eru nú um 150 félagsmenn í Einingu-Iðju án atvinnu nú...
Lesa meira

Góður árangur í fíkniefnaátaki lögregluembætta á Norðurlandi

Um 50 fíkniefnamál hafa komið upp á liðnum þremur mánuðum eða frá því átak lögregluembættanna á Norðurlandi hófst  1. september sí...
Lesa meira

Hækkun útsvars um 1% myndi hjálpa mikið til

Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri á Akureyri segir að unnið sé af fullum krafti við gerð fjárhagsáætlunar fyrir næsta ár.  Það s&eacu...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá Aðventu- ævintýris um helgina

Tónlistin spilar stórt hlutverk í dagskrá Aðventuævintýris um helgina. Árlegir Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands fara fram í dag laugard...
Lesa meira

Norðurport, norðlenskt Kolaport, tekur til starfa á Akureyri

Norðurport, hið norðlenska Kolaport, tekur til starfa í stóru og rúmgóðu húsnæði að Dalsbraut 1 á Akureyri nk. laugardag, þar sem verslunin Húsgögnin heim va...
Lesa meira

Útifundur á Ráðhústorgi á Akureyri í dag

Í tilefni af alþjóðlegu 16 daga átaki gegn kynbundnu ofbeldi verður efnt til útifundar á Ráðhústorgi í dag,  föstudaginn 5. desember kl 17.00. Þann 25. n&oac...
Lesa meira

Yfir 760 manns án atvinnu á Norðurlandi eystra

Atvinnuleysi heldur áfram að aukast hér á landi en í dag eru rúmlega 7.550 manns á atvinnuleysisskrá, samkvæmt yfirliti frá Vinnumálstofnun, 4.622 karlar og 2.933 konur. &Aac...
Lesa meira

Aðventutónleikar í Íþróttahúsi Glerárskóla á morgun

Aðventutónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands verða haldnir í Íþróttahúsi Glerárskóla á Akureyri á  morgun, laugardaginn 6. desember nk....
Lesa meira

Vélsleðinn og kerran fundust í Vaglaskógi

Vélsleðinn og kerran sem lýst var eftir af lögreglunni á Akureyri í gær eru fundin. Athugull vegfarendi veitti athygli vélsleða á kerru við verslunina í Vaglaskógi og l...
Lesa meira

Soffía ráðin forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra

Soffía Gísladóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Vinnumálastofnunar á Norðurlandi eystra og hefur hún þegar hafið störf. Soffía tekur við starfin...
Lesa meira

Nýtt og notalegt gallerý í Eyjafjarðarsveit

Nýtt gallerý hefur tekið til starfa í Eyjafjarðarsveit, nefnist það Gallerýið í sveitinni og er í fallegu litlu húsi fyrir neðan bæinn Teig. Þær Þor...
Lesa meira

Kammerkórinn Hymnodia með tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld

Kammerkórinn Hymnodia heldur jólatónleika í Akureyrarkirkju í kvöld,  fimmtudaginn 4. desember kl. 20.00. Kórinn flytur skemmtilega jólatónlist sem allir þekkja, í n&ya...
Lesa meira