04.12.2008
Ríkisútvarpið hefur ákveðið að draga til baka áform um að leggja af svæðisbundnar fréttasendingar frá Akureyri,
Egilsstöðum og Ísafirði. Fram kemur í...
Lesa meira
04.12.2008
Einkahlutafélagið SMI ehf. (áður Smáratorg sem byggði Glerártorg) hefur keypt húsnæðið að Dalsbraut 1h og 1i, sem Akureyrarbær
tók eignarnámi sl. vor vegna skipul...
Lesa meira
04.12.2008
Fjölmargir aðilar, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir, leggja Mæðrastyrksnefnd Akureyrar lið fyrir jólin. Í þeim hópi eru starfsfólk
og viðskiptavinir líkamsræktars...
Lesa meira
04.12.2008
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var rætt um fyrirhugaðan niðurskurð á þjónustu Ríkisútvarpsins á
Norðurlandi. Stjórn Akureyrarstofu hefur har...
Lesa meira
04.12.2008
Jólastemning fortíðarinnar verður endurlífguð í Gamla bænum Laufási sunnudaginn 7. desember nk. frá 13:30 - 16:00. Þá mun
gestum og gangandi gefast kostur á þv&i...
Lesa meira
04.12.2008
Vélsleða og kerru var stolið frá bifreiðastæði austan við Aðalstræti 19 á Akureyri í gær, miðvikudaginn
3. desember. Sleðinn er af tegundinni Polaris Indy Clas...
Lesa meira
04.12.2008
Akureyri Handboltafélag rakaði heldur betur að sér verðlaunum á þegar veittar voru viðurkenningar fyrir fyrstu sjö umferðir
Íslandsmótsins í handbolta karla í gæ...
Lesa meira
03.12.2008
Síðustu 10 daga hafa komið upp 5 fíkniefnamál hjá lögreglunni á Akureyri. Við fíkniefnaeftirlit hafa verið höfð afskipti
af þó nokkrum aðilum, nokkrir&nb...
Lesa meira
03.12.2008
Samstarfsnefnd um ferlimál fatlaðra á Akureyri samþykkti á síðasta fundi sínum að verðlauna hús Saga Capital fjárfestingarbanka
að Hafnarstræti 53 og leikskóla...
Lesa meira
03.12.2008
Beagle tíkin Kría sem hvarf frá Sólheimum á Svalbarðsströnd fyrir viku og sagt var frá hér á vefnum, fannst á lífi
í gær. Kría hafði álpa...
Lesa meira
02.12.2008
"Ég held að bændur séu almennt vel vakandi fyrir því að hafa eldvarnir í lagi og þetta var kærkomið tækifæri til að
fara yfir málin," segir Sigurgeir Hreinsson ...
Lesa meira
02.12.2008
Stjórn Samfylkingarinnar á Akureyri hefur sent frá ályktun, þar sem hún harmar og mótmælir niðurskurði svæðisstöðva
Ríkisútvarpsins á landsbygg&e...
Lesa meira
02.12.2008
Atvinnulausum heldur áfram að fjölga á landinu en í morgun voru alls 6.869 manns á atvinnuleysisskrá samkvæmt yfirliti frá
Vinnumálastofnun. Á Norðurlandi eystra voru 703 &...
Lesa meira
01.12.2008
Styrktartónleikar Kvennakórs Akureyrar fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar sem haldnir voru í gær, sunnudaginn 30. nóvember, tókust afar vel.
Húsfyllir var í Akureyrarkirkju og var g&oa...
Lesa meira
01.12.2008
Sex verkalýðsfélög í Eyjafirði afhentu í dag Mæðrastyrksnefnd Akureyrar styrk að upphæð kr. 1.650.000. Jóna Berta
Jónsdóttir veitti styrknum viðtöku fyr...
Lesa meira
01.12.2008
Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, afhenti í dag Hjálparstarfi kirkjunnar á Akureyri 250 þúsund króna peningagjöf sem
ætluð er til kaupa á matvæ...
Lesa meira
01.12.2008
Samfylkingin í Þingeyjarsýslum hefur sent frá ályktun, þar sem lýst yfir fullum stuðningi við formann flokksins, Ingibjörgu
Sólrúnu Gísladóttur og r&aacu...
Lesa meira
01.12.2008
Tómas Bergmann alþýðulistamaður verður með myndlistarsýningu í Rósenborg á Akureyri (gamli Barnaskólinn) sem hefst í dag,
mánudaginn 1. desember kl. 16:30.
Lesa meira
30.11.2008
Venju samkvæmt verður mikil hátíðardagskrá í Háskólanum á Akureyri fullveldisdaginn 1. desember. Að þessu sinni verður
opið málþing þar sem fullvel...
Lesa meira
30.11.2008
Akureyringar létu það ekki á sig fá þótt kalt hafi verið í veðri og fjölmenntu í miðbæinn í gær
þegar ljósin voru tendruð á j&oac...
Lesa meira
29.11.2008
Verkefnið Brosum með hjartanu, hefur gengið mjög vel, að sögn Bryndísar Óskarsdóttur á Stíl en það hefur nú
staðið yfir í nokkrar vikur. Verkefnið er ...
Lesa meira
29.11.2008
Beðið er niðurstöðu matsnefndar vegna skemmda sem orðið hafa á lóðum um 15 íbúða við Brekatún í Naustahverfi
á Akureyri og er hennar að vænta innan...
Lesa meira
28.11.2008
Það ríkir sannkölluð hátíðarstemmning í Íþróttahöllinni á Akureyri þessa stundina en þar stendur
nú yfir árshátíð Mennta...
Lesa meira
28.11.2008
Vetrarsportsýningin er nú haldin um helgina í 17. sinn á Akureyri. Að þessu sinni er hún haldin í KA heimilinu. Þetta er mikill
viðburður fyrir þá sem hafa almennt &aac...
Lesa meira
28.11.2008
Ríkisútvarpið hefur ákveðið að hætta svæðisbundnum útsendingum RÚV á Akureyri, Egilsstöðum og Ísafirði og
skera niður í starfseminni á ...
Lesa meira
28.11.2008
Á morgun, laugardaginn 29. nóvember kl. 14.30, opnar sýning um Grýlu í Laxdalshúsi á Akureyri. Það er Þórarinn Blöndal sem
hefur unnið sýninguna í samst...
Lesa meira
28.11.2008
Undanfarin 2 ár hefur farið fram söfnun á Glerártorgi á jólapökkum fyrir Mæðrastyrksnefnd Akureyrar, undir yfirskriftinni: "Gefum gjöf
sem gleður". Þetta árið ver...
Lesa meira