20.10.2008
Vetur konungur minnti hressilega á sig um helgina en þá fór að snjóa á Akureyri og víðar á Norðurlandi með tilheyrandi
hálku á vegum. Líkt og venjulega tak...
Lesa meira
20.10.2008
Töluvert hefur dregið úr uppbyggingu í Naustahverfi að undanförnu og nokkuð um að byggingaverktakar hafi fengið frest hvað varðar
ákveðna reiti í hverfinu. Hrafnhildur Kar...
Lesa meira
19.10.2008
Þórsarar unnu í kvöld léttan sigur á slöku liði Breiðabliks í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Leikur liðanna
fór fram í Íþróttah&...
Lesa meira
19.10.2008
Það stefnir í mun meiri meðalþunga dilka úr haustslátrun Norðlenska á Húsavík en í fyrra. Þegar búið er
að slátra um 60 þúsund fj&aac...
Lesa meira
19.10.2008
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleika í Glerárkirkju á Akureyri í dag, sunnudaginn 19. október kl. 16.00. Á
tónleikunum verða leikin verk eftir W.A.Mozar...
Lesa meira
18.10.2008
Akureyri Handboltafélag vann nú rétt í þessu frábæran útisigur á slöppu liði Víkinga í Reykjavík. Sigur
Akureyrar var fyllilega sanngjarnt enda hafði li...
Lesa meira
18.10.2008
Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld leikritið Músagildruna, eftir Agöthu Christie, í leikstjórn Þórs Tulinius. Agatha Christie
hefur verið kölluð drottning gl&aeli...
Lesa meira
18.10.2008
Allt stefnir í að enn fjölgi flutningum í sjúkraflugi á vegum Slökkviliðs Akureyrar á milli ára. Í vikunni voru
sjúkraflug orðin 420 það sem af er &...
Lesa meira
17.10.2008
Áhugaljósmyndaraklúbbur Akureyrar, ÁLKA, opnar ljósmyndasýningu laugardaginn 18. október með verkum félagsmanna á
veitingastaðnum Staðurinn að Strandgötu 2, Akurey...
Lesa meira
17.10.2008
Skipulagsnefnd Akureyrar gerir ýmsar athugasemdir við hugmyndir að breyttri landnotkun á jörðinni Hvammi í Eyjafjarðarsveit, þar sem þremur
hekturum lands er breytt úr landbúna&et...
Lesa meira
17.10.2008
Umhverfisnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, að í stað þess að ein sorptunna verði tekin í notkun um
áramót og önnur í apríl þ&a...
Lesa meira
17.10.2008
Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema í Menntaskólanum á Akureyri verður haldinn á morgun, laugardaginn 18. október nk. og
hefst kl. 14.00 á Sal skólans á...
Lesa meira
17.10.2008
Á fundi framkvæmdarstjórnar Háskólans á Akureyri í gær var ákveðið að innrita í háskólann um
áramót. Vegna núverandi aðstæ...
Lesa meira
16.10.2008
Almennum gistinóttum á tjaldsvæðum Akureyrarbæjar í Þórunnarstræti og að Hömrum fækkaði um þrjú
þúsund á milli ára, voru í &a...
Lesa meira
16.10.2008
Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti með fjórum atkvæðum á fundi sínum í vikunni, erindi frá Sigurði Sigurðarsyni fyrir hönd SS
Byggis ehf, þar sem hann sækir um l&oacut...
Lesa meira
16.10.2008
Nú stendur yfir Lýðræðisvika sveitarfélaga og af því tilefni er ýmislegt forvitnilegt í boði hjá Akureyrarbæ. Í
dag fimmtudag, frá kl. 15.30-16.00 verð...
Lesa meira
16.10.2008
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að greiða fyrirfram 3 milljónir króna af framkvæmdafé ársins
2009 vegna framkvæmda að Hömrum &...
Lesa meira
15.10.2008
Framsýn-stéttarfélag hvetur til samstöðu meðal þjóðarinnar um að takast á við þann mikla efnahagsvanda sem blasir við
almenningi á Íslandi. Hrun efnahagsl&ia...
Lesa meira
14.10.2008
Roman Moniak sem gekk til liðs við Þór fyrr í sumar mun ekki leika meira með körfuboltaliði félagsins. Vegna þess erfiða
efnahagsástands sem skapast hefur í landinu var lj&oac...
Lesa meira
14.10.2008
Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit í íbúð á Akureyri í gærkvöld og lagði hald á um 23 grömm af
kannabisefnum, 10 grömm af amfetamíni, 5 gr&...
Lesa meira
14.10.2008
Dalvíkurbyggð hefur ritað undir viljayfirlýsingu við Greenstone ehf. um byggingu allt að 50.000 fermetra gagnavers á lóð sveitarfélagsins.
Viljayfirlýsingin stendur til þess að...
Lesa meira
14.10.2008
Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar ákvað í síðasta mánuði að auglýsa tillögu á deiliskipulagi KA svæðisins,
Lundarskóla og Lundarsels. Í framhaldi...
Lesa meira
14.10.2008
Jafnaðarmenn á Akureyri lýsa yfir fullum stuðningi við þau sjónarmið sem formaður flokksins Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir hefur nýverið sett fram um Evr...
Lesa meira
13.10.2008
Veturinn framundan kann að verða harður, ef marka má pistil Hlinar Bolladóttur á Landpóstinum, fréttavef fjölmiðlanema við
Háskólann á Akureyri. Þar segir Hl&ia...
Lesa meira
13.10.2008
Áætlað er að byggja hreinsistöð fyrir fráveitu í Sandgerðisbót á Akureyri. Hún, ásamt útrás þar
og dælustöð í Krossanesi, e...
Lesa meira
13.10.2008
Samkvæmt fréttum frá Símanum er nú loks séð fyrir endann á uppsetningu ADSL og Sjónvarpi Símans í Reykárhverfi
í Eyjafjarðarsveit. Þeir notendur...
Lesa meira
13.10.2008
Nemendur í Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna (United Nations University - Fisheries Training Programme in Iceland) komu í 10 daga
heimsókn í Háskólann á ...
Lesa meira