05.01.2009
Nú um áramótin hækkaði matur í mötuneytum grunnskóla Akureyrar, sem og síðdegishressing í skólavistun.
Máltíð í annar áskrift í m&oum...
Lesa meira
05.01.2009
Einstaklingar sem náð hefur 60 ára aldri geta nú fengið séreignarlífeyrissparnað sinn greiddan út í einu lagi óski þeir
þess, samkvæmt breytingum á lö...
Lesa meira
05.01.2009
Íþróttafélagið Þór stendur fyrir síðbúinni þrettándagleði og brennu við Réttarhvamm nk.
föstudagskvöld kl. 19.00, í samstarfi við Akurey...
Lesa meira
05.01.2009
Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju kveðst hafa af því áhyggjur hversu lítinn áhuga stjórnvöld hafi á samstarfi
við verkalýðshreyfinguna. F...
Lesa meira
05.01.2009
Lögreglan á Akureyri fékk tilkynningu um þjófnað á kerru með motorkrosshjóli á, um eitt leytið sl. nótt. Eigandi
kerrunnar vaknaði upp við það a&...
Lesa meira
04.01.2009
Sala afurða Norðlenska gekk vel allt árið 2008, en aldrei þó eins og í desember sl. Sigmundur Ófeigsson framkvæmdastjóri segir að
desember hafi verið stærsti sölum&aacut...
Lesa meira
03.01.2009
Fimm manns eru í einangrun á Sjúkrahúsinu á Akureyri, FSA, vegna pestar sem herjar á bæjarbúa. Guðjón Kristjánsson,
sérfræðingur á lyfjadeild sj&uacut...
Lesa meira
03.01.2009
Töluverðar skemmdir urðu í íbúðarhúsi á Akureyri vegna vatns sem flæddi yfir gólf. Samkvæmt upplýsingum frá
lögreglu kom vatn úr heitavatnsk...
Lesa meira
03.01.2009
Yfir 100 manns tóku þátt í mótmælagöngu frá Samkomuhúsinu á Akureyri að Ráðhústorgi í dag laugardag en
gangan var nú haldin í fyrsta sinn ...
Lesa meira
03.01.2009
"Allur okkar kostnaður hefur hækkað um 40% á árinu sem kemur til viðbótar gríðarlegri hækkun á díselolíu sem er
stór þáttur í okkar útgj...
Lesa meira
03.01.2009
Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli var opnað kl. 10 og verður opið í fjallinu til kl. 16 í dag, laugardag. Veðrið kl. 8 í
morgun var 0 gráður og logn, snj&oacut...
Lesa meira
02.01.2009
Norðlendingur ársins 2008, að mati hlustenda Útvarps Norðurlands, er Sindri Cæsar Magnason. Sindri vann þá hetjudáð, í nóvember
sl. að bjarga konu úr bíl sem o...
Lesa meira
02.01.2009
Það verða Ljótu hálfvitarnir sem hefja tónleikaárið 2009 á Græna Hattinum á Akurteyri. Tónleikar eru í kvöld,
föstudaginn 2. janúar og hefjast kl. 21....
Lesa meira
02.01.2009
Fyrsta barn ársins á Akureyri, myndarleg stúlka, fæddist á fæðingadeild FSA kl. 07.26 á nýársdagsmorgun. Hún reyndist vera
tæpar 12 merkur og 49 cm. Stúlkan hefur...
Lesa meira
01.01.2009
Mun fleiri leituðu eftir aðstoð fyrir jólin en venja er til, að því er forsvarsmenn Mæðrastyrksnefndar Akureyrar og Hjálparstarfs kirkjunnar
segja. Yfir 450 fjölskyldur á svæ&e...
Lesa meira
01.01.2009
Karlmaður á sjötugsaldri lést í umferðarslysi á Ólafsfjarðarvegi laust fyrir kl. 15 í dag. Lögreglan á Akureyri fékk
tilkynningu um alvarlegt umferðarslys við b&...
Lesa meira
01.01.2009
Ekki þurfti að kalla út slökkvibíla á Akureyri á nýársnótt sem telst mjög gott. Áramótafögnuður
Akureyringa og nærsveitunga fór &t...
Lesa meira
31.12.2008
Metþátttaka var í gamlárshlaupi og göngu UFA sem fram fór á Akureyri í dag, gamlársdag. Alls voru þátttakendur 98 að
tölu en hlaupið var frá líkams...
Lesa meira
31.12.2008
"Svæðið er mjög brothætt og atvinnuleysi hefur aukist gríðarlega síðustu vikur," segir Björn Snæbjörnsson formaður
Einingar-Iðju, en nú eru um 960 manns á Norð...
Lesa meira
30.12.2008
Flugeldasýningar á gamlárskvöld urðu fastur liður í áramótum Akureyringa fyrir 15 árum. Þetta kvöld fjölmenna
bæjarbúar á áramótabrennu...
Lesa meira
30.12.2008
Ákveðið hefur verið að sameina rekstur dag- og göngudeildar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri og er stefnt að því að
sameinuð starfsemi byrji 1. október n.k.&nb...
Lesa meira
30.12.2008
Sala flugelda er grundvöllurinn að starfi björgunarsveita á Íslandi og síðustu fjóra daga hvers árs leggja sveitirnar fjárhagslegan grunn
að starfi sínu næsta ári&...
Lesa meira
30.12.2008
Mennta- og menningarmálaráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, Tommy Marø, heimsótti Menntaskólann á Akureyri á dögunum,
ásamt föruneyti. Heimsóknin var li&...
Lesa meira
30.12.2008
Bjarki Gíslason, frjálsíþróttamaður úr UFA bætti um helgina Íslandsmet sitt í stangarstökki um 1 cm þegar hann fór
yfir 4, 61 m á Áramóti Fj&o...
Lesa meira
30.12.2008
Tvær 10 ára vinkonur í Móasíðu á Akureyri, Íris Birna Kristinsdóttir og Harpa Mukta Birgisdóttir, stóðu fyrir
skreytingasamkeppni í götunni fyrir jól. ...
Lesa meira
29.12.2008
Háskólanum á Akureyri hefur borist ríkulegur styrkur frá Þorbjörgu heitinni Finnbogadóttur en hún ánafnaði
háskólanum andvirði íbúðar sinnar...
Lesa meira
29.12.2008
Jólin hjá Slökkviliðinu á Akureyri voru með friðsælasta móti. Ekkert brunaútkall hefur orðið frá 20. desember og er
það langt undir meðaltali. Íb&u...
Lesa meira