Góð verkefnastaða hjá Slippnum Akureyri

Verkefnastaðan hjá Slippnum Akureyri er með allra besta móti og útlitið fyrir sumarið og fram á haust er mjög gott, að sögn Antons Benjamínssonar framkvæmdastjóra.  

Gríðarleg ásókn var í sumarstörf hjá Slippnum og segist Anton ekki muna annað eins síðustu ár. Aðallega voru það verkamenn sem voru að sækjast eftir vinnu, enda segir Anton að málmiðnaðarmenn hafi næg verkefni.

Nýjast