Tap hjá Dalvík/Reyni

Dalvík/Reynir hóf sumarið með tapi þegar félagið tók á móti á Huginn í fyrstu umferð D- riðils 3. deildar karla í knattspyrnu sl. fimmtudag. Eitt mark var skorað á Árskógsvellinum og það gerði gestirnir og niðurstaðan því 1-0 tap hjá heimamönnum. Dalvík/Reynir situr í næstneðsta sæti riðilsins án stiga eftir fyrstu umferð.

Nýjast