11.01.2009
Knattspyrnumarkmaðurinn sterki frá Ungverjalandi, Matus Sandor var nú rétt í þessu valinn Íþróttamaður KA árið 2008. Sandor
hefur leikið með knattspyrnuliði KA fr...
Lesa meira
11.01.2009
"Við ætlum að halda ótrauð áfram, enda finnst okkur þetta hafa gengið ótrúlega vel og að mínu mati er þátttakan
góð, ég er ánægð me&...
Lesa meira
10.01.2009
Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson forstjóri Saga Capital fjárfestingabanka á Akureyri kannast ekki við að þreifingar séu hafnar um
stofnun norðlenskrar penningastofnunar. "Va...
Lesa meira
10.01.2009
Flugeldasala hjá Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri gekk mjög vel að þessu sinni. Leonard Birgisson félagi í Súlum, segir að
mikil aukning hafi verið í sölu fluge...
Lesa meira
10.01.2009
Álagningarprósenta útsvars í Eyjafjarðarsveit verður í hámarki í ár, eða 13,28% í stað 13,03% eins og áður
hafði verið samþykkt við afgrei&...
Lesa meira
09.01.2009
Þór sigraði Magna 3-1 í opnunarleik Soccerademótsins í knattspyrnu karla í leik sem var að ljúka í Boganum rétt í
þessu.
Þórsarar voru mun meira með...
Lesa meira
09.01.2009
Íþróttafélagið Þór stóð fyrir síðbúinni þrettándagleði og brennu við Réttarhvamm í
kvöld, í samstarfi við Akureyrarstofu og...
Lesa meira
09.01.2009
Umfangsmiklar endurbætur sem gerðar hafa verið á sundlaug íþróttamiðstöðvarinnar á Þelamörk í
Hörgárbyggð voru formlega vígðar í dag a...
Lesa meira
09.01.2009
"Við reynum að bera okkur vel, en ég veit vel að þetta verður erfitt ár," segir Árni Bjarnason sveitarstjóri í
Svalbarðsstrandarhreppi. Gengið hefur verið frá fj&aac...
Lesa meira
09.01.2009
Vegna villandi og rangra frétta um stofnun Heilbrigðistofnunar Norðurlands og snúið hafa meðal annars að stöðu og hlutverki Sjúkrahússins
á Akureyri vill framkvæmdastjórn...
Lesa meira
09.01.2009
Á morgun, laugardaginn 10. janúar, verður mótmælaganga frá Samkomuhúsinu niður að Ráðhústorgi á Akureyri kl 15.00.
Þar á að mótmæla hr...
Lesa meira
08.01.2009
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru lögð fram drög að sameiginlegri yfirlýsingu bæjarstjórnar Akureyrarkaupstaðar og
hreppsnefndar Grímseyjarhrepps varðandi ...
Lesa meira
08.01.2009
Þór og Keflavík mættust í kvöld í Höllinni í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Þórsarar mættu með
vængbrotið lið til leiks en þ...
Lesa meira
08.01.2009
Fyrstu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á nýju ári, fara fram í Ketilhúsinu á morgun föstudag og hefjast kl. 12.15
með dýrindis súpu. Fram koma;...
Lesa meira
08.01.2009
Það er ekki aðeins í Hrísey sem rjúpur eru gæfar, enda alfriðar þar. Þessar fallegu rjúpur voru hinar spökustu, þar sem
þær sátu í makindum &aacut...
Lesa meira
08.01.2009
Umferðarlagabrotum í umdæmi lögreglunnar á Akureyri fækkaði umtalsvert á milli áranna 2007 og 2008, samkvæmt
bráðabirgðayfirliti lögreglunnar. Á síðas...
Lesa meira
07.01.2009
Hinn landsþekkti klifrari og UIAGM-IFMGA fjallaleiðsögumaður Jökull Bergmann hefur sagt kreppunni stríð á hendur og sett í loftið nýja
heimasíðu www.bergmenn.com fyrir fjallale...
Lesa meira
07.01.2009
Sundlaugin á Þelamörk í Hörgárbyggð verður formlega tekin í notkun aftur föstudaginn 9. janúar kl. 14.30, eftir
umfangsmiklar endurbætur sem gerðar hafa verið ...
Lesa meira
07.01.2009
Útköll hjá Slökkviliði Akureyrar á síðasta ári voru 2.263 talsins og er það fjölgun um 119 útköll á milli
ára, eða um 5,5%. Útköll &aacut...
Lesa meira
07.01.2009
Björgvin Björgvinsson skíðamaður er Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2008 og er þetta í níunda sinn
sem hann hlýtur nafnbótina. Bjö...
Lesa meira
07.01.2009
Guðlaugur Þór Þórðarson heilbrigðisráðherra kynnti í dag umfangsmiklar skipulagsbreytingar á heilbrigðisþjónustu
í landinu. Þar kemur m.a. fram að all...
Lesa meira
07.01.2009
Slökkvilið Akureyrar var kallað út vegna elds í ruslagámi sem stóð við leikskólann Kiðagil um kl. 22.00 í gærkvöld.
Á sama tíma og slökkviliðið...
Lesa meira
06.01.2009
Starfsmenn Framkvæmdamiðstöðvar Akureyrar munu fjarlægja jólatré sem sett hafa verið við lóðarmörk á fimmtudag og föstudag
og fyrstu þrjá dagana í n&ael...
Lesa meira
06.01.2009
Símenntun Háskólans á Akureyri stendur fyrir námskeiði um Evrópumál fyrir almenning á næstunni. Tengsl Íslands og
Evrópusambandsins eru mál málanna &aacu...
Lesa meira
06.01.2009
Samningur Vegagerðarinnar og Samskipa um rekstur Grímseyjarferjunnar Sæfara hefur verið framlengdur til næstu tveggja ára en Landflutningar-Samskip hafa annast
rekstur ferjunnar óslitið í r&uacut...
Lesa meira
06.01.2009
Óhætt er að segja að það hafi verið stál í stál í baráttu tveggja verktaka um möl í húsgrunni í
Naustahverfi á Akureyri eftir hádegi &iac...
Lesa meira
06.01.2009
Fimmtán manna hópur nemenda sem stefndi að útskrift í bifvélavirkjun frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í vor fékk að vita
í byrjun desember að lokaönn n&...
Lesa meira