Þóroddur og Eðvarð dæma
Í kvöld mætast Grindavík og Þróttur R. í Pepsi- deild karla á Grindarvíkurvelli. Það sem tengir Norðurland við
þennan leik er það að Akureyringarnir Þóroddur Hjaltalín Jr. og Eðvarð Eðvarðsson munu dæma leikinn. Þóroddur verður
dómari og Eðvarð aðstoðardómari en þetta mun vera fyrsti leikur Eðvarðs sem aðstoðardómari í efstu deild karla í
knattspyrnu.
Nýjast