"Við erum á heimavelli og ætlum að sjálfsögðu að vinna leikinn og skríða aðeins ofar í stigatöflunni," sagði Steingrímur.
Leikur Víkings R. og Þórs hefst kl. 18:30 og leikið er á Víkingsvelli. Þá leikur Draupnir sinn fyrsta leik á Íslandsmótinu í 3. deild karla í kvöld þegar liðið fær Einherja í heimsókn. Leikið verður í Boganum og hefst leikurinn kl. 20:00.