Bojana og Sylvía í lið 4. umferðar
Þær Bojana Besic og Sylvía Rán Sigurðardóttir knattspyrnukonur úr Þór/KA voru valdar í lið fjórðu umferðar
í Pepsi- deild kvenna af vefnum fotbolti.net. Bojana skoraði einmitt glæsilegt mark beint úr aukaspyrnu í leik Þórs/KA gegn Fylki á
dögunum.
Nýjast