Ennfremur heimilaði skipulagsnefnd skipulagsstjóra að gera nauðsynlegar úrbætur á lóðunum á kostnað lóðarhafa samkvæmt byggingarreglugerð ef ekki verður staðið við gefinn frest til úrbóta. Á fundi sínum í morgun samþykkti bæjarráð tillögu skipulagsnefndar.