Margrét Ingibjörg Ríkarðsdóttir forstöðumaður Hæfingarstöðvarinnar veitti styrknum viðtöku, sem hún sagði að kæmi að góðum notum. Fjöldi fólks var mætt til versla strax kl. 10 í morgun. Húsnæðið í Naustahverfi er samtals um 1400 fermetrar og Bónusverslunin í 1200 fermetra rými. Alls munu um 20 manns starfa í versluninni í 6-7 stöðugildum.