Ófært er um Víkurskarð og frá Grenivík að Víkurskarði

Vegurinn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar var lokaður í morgun vegna snjóflóðs í Ólafsfjarðarmúlanum en hann hefur nú verið opnaður.  Óf&aeli...
Lesa meira

Þóroddur Hjaltalín - Mikilvægt að hafa trúa á sjálfum sér

Akureyringar eiga ekki lið í efstu deild karla í knattspyrnu eiga bæjarbúar sína fulltrúa í efstu deild í gegnum öfluga dómara sem koma hér úr bæ. Mennirnir...
Lesa meira

Ungmennin fimm náðu ekki alla leið á topp fjallsins Shivling

Ungmennin fimm úr Súlum, björgunarsveitinni á Akureyri, sem ætluðu að klífa fjallið Shivling í Himalajafjallgarðinum á Indlandi, þurftu að snúa við um helgin...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lagði hald á fíkniefni

Lögreglan á Akureyri handtók tæplega tvítugan mann sl. föstudagskvöld, sem reyndist vera með 2 grömm af amfetamíni í fórum sínum. Í framhaldinu var gerð h&ua...
Lesa meira

Opinn fundur um efnahagsmál með Steingrími J.

Tölum saman um efnahagsmál; er yfirskrift opins fundar með Steingrími J. Sigfússyni, fomanni Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs, á morgun, þriðjudaginn 21. október. Fundurinn ver...
Lesa meira

Éljagangur og hálka víða á Norðurlandi

Vetur konungur minnti hressilega á sig um helgina en þá fór að snjóa á Akureyri og víðar á Norðurlandi með tilheyrandi hálku á vegum. Líkt og venjulega tak...
Lesa meira

Hafa áhyggjur af þeim sem hlaupa frá hálfkláruðum byggingum

Töluvert hefur dregið úr uppbyggingu í Naustahverfi að undanförnu og nokkuð um að byggingaverktakar hafi fengið frest hvað varðar ákveðna reiti í hverfinu.  Hrafnhildur Kar...
Lesa meira

Þór rúllaði yfir Breiðablik

Þórsarar unnu í kvöld léttan sigur á slöku liði Breiðabliks í Iceland Expressdeild karla í körfubolta. Leikur liðanna fór fram í Íþróttah&...
Lesa meira

Mun meiri meðalþungi dilka í ár en í fyrra

Það stefnir í mun meiri meðalþunga dilka úr haustslátrun Norðlenska á Húsavík en í fyrra. Þegar búið er að slátra um 60 þúsund fj&aac...
Lesa meira

Verk eftir Mozart flutt á tónleikum í Glerárkirkju

Sinfóníuhljómsveit Norðurlands heldur tónleika í Glerárkirkju á Akureyri í dag, sunnudaginn 19. október kl. 16.00. Á tónleikunum verða leikin verk eftir W.A.Mozar...
Lesa meira

Öruggur sigur Akureyrar á Víkingi í Reykjavík

Akureyri Handboltafélag vann nú rétt í þessu frábæran útisigur á slöppu liði Víkinga í Reykjavík. Sigur Akureyrar var fyllilega sanngjarnt enda hafði li...
Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir Músagildruna í kvöld

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld leikritið Músagildruna, eftir Agöthu Christie, í leikstjórn Þórs Tulinius. Agatha Christie hefur verið kölluð drottning gl&aeli...
Lesa meira

Enn stefnir í met í sjúkrafluginu frá Akureyri

Allt stefnir í að enn fjölgi flutningum í sjúkraflugi á vegum Slökkviliðs Akureyrar á milli ára. Í  vikunni voru sjúkraflug orðin 420 það sem af er &...
Lesa meira

Áhugaljósmyndaraklúbbur Akureyrar opnar sýningu

Áhugaljósmyndaraklúbbur Akureyrar, ÁLKA, opnar ljósmyndasýningu laugardaginn 18. október með verkum félagsmanna á veitingastaðnum Staðurinn að Strandgötu 2, Akurey...
Lesa meira

Ýmsar athugasemdir varðandi hugmyndir um efnistöku í landi Hvamms

Skipulagsnefnd Akureyrar gerir ýmsar athugasemdir við hugmyndir að breyttri landnotkun á jörðinni Hvammi í Eyjafjarðarsveit, þar sem þremur hekturum lands er breytt úr landbúna&et...
Lesa meira

Tvær sorptunnur í notkun við hvert heimili næsta vor

Umhverfisnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær, að í stað þess að ein sorptunna verði tekin í notkun um áramót og önnur í apríl þ&a...
Lesa meira

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema í MA

Kynningarfundur fyrir foreldra og forráðamenn nýnema í Menntaskólanum á Akureyri verður haldinn á morgun, laugardaginn 18. október nk. og hefst kl. 14.00 á Sal skólans á...
Lesa meira

HA leggur sitt af mörkum í efnahagsþrengingunum

Á fundi framkvæmdarstjórnar Háskólans á Akureyri í gær var ákveðið að innrita í háskólann um áramót. Vegna núverandi aðstæ...
Lesa meira

Færri almennar gistinætur á tjaldsvæðum Akureyrar

Almennum gistinóttum á tjaldsvæðum Akureyrarbæjar í Þórunnarstræti og að Hömrum fækkaði um þrjú þúsund á milli ára, voru í &a...
Lesa meira

SS Byggir fær lóð við Undirhlíð undir tvö fjölbýlishús

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti með fjórum atkvæðum á fundi sínum í vikunni, erindi frá Sigurði Sigurðarsyni fyrir hönd SS Byggis ehf, þar sem hann sækir um l&oacut...
Lesa meira

Ýmislegt forvitnilegt í boði hjá Akureyrarbæ í Lýðræðisviku

Nú stendur yfir Lýðræðisvika sveitarfélaga og af því tilefni er ýmislegt forvitnilegt í boði hjá Akureyrarbæ. Í dag fimmtudag, frá kl. 15.30-16.00 verð...
Lesa meira

Bæjarráð greiðir fyrir framkvæmdir að Hömrum

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að greiða fyrirfram 3 milljónir króna af framkvæmdafé ársins 2009 vegna framkvæmda að Hömrum &...
Lesa meira

Framsýn-stéttarfélag hvetur til samstöðu meðal þjóðarinnar

Framsýn-stéttarfélag hvetur til samstöðu meðal þjóðarinnar um að takast á við þann mikla efnahagsvanda sem blasir við almenningi á Íslandi. Hrun efnahagsl&ia...
Lesa meira

Moniak verður ekki með Þór í vetur

Roman Moniak sem gekk til liðs við Þór fyrr í sumar mun ekki leika meira með körfuboltaliði félagsins. Vegna þess erfiða efnahagsástands sem skapast hefur í landinu var lj&oac...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri lagði hald á fíkniefni við húsleit

Lögreglan á Akureyri framkvæmdi húsleit í íbúð á Akureyri í gærkvöld og lagði hald á um 23 grömm af kannabisefnum, 10 grömm af amfetamíni, 5 gr&...
Lesa meira

Viljayfirlýsing um byggingu gagnavers í Dalvíkurbyggð undirrituð

Dalvíkurbyggð hefur ritað undir viljayfirlýsingu við Greenstone ehf. um byggingu allt að 50.000 fermetra gagnavers á lóð sveitarfélagsins. Viljayfirlýsingin stendur til þess að...
Lesa meira

Tillaga að deiliskipulagi KA svæðisins, Lundarskóla og Lundarsels kynnt

Bæjarstjórn Akureyrarkaupstaðar ákvað í síðasta mánuði að auglýsa tillögu á deiliskipulagi KA svæðisins, Lundarskóla og Lundarsels. Í framhaldi...
Lesa meira