Tæplega 1100 manns hafa kosið í netprófkjöri Samfylkingarinnar

Um 8 í morgun höfðu tæplega 1100 manns kosið í opnu netprófkjöri Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi. Prófkjörinu lýkur í dag kl. 17 og eru kjörstaðir opnir víðsvegar um kjördæmið.  Prófkjörið er rafrænt og er kosið á heimasíðunni xs.is og þar er einnig hægt að fá allar upplýsingar.

Nýjast