Voru þessir hlutir haldlagðir. Auk þess er annar mannanna grunaður um að hafa ekið bifreiðinni undir áhrifum fíkniefna. Í gærkvöld var maður um tvítugt handtekinn á Akureyri með smáræði af kannabisefnum á sér. Allir þessir aðilar voru látnir lausir að loknum skýrslutökum. Lögreglan minnir á fíkniefnasímann 800-5005 þar sem koma má á framfæri upplýsingum um fíknefnamál til lögreglunnar.