Fréttir

Guðrún leiðir samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Samráðshópur sem kveðið var á um í búvörulögum sem samþykkt voru í haust er nú fullskipaður
Lesa meira

„Alltaf gott að breyta til í lífinu“

Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira

Konur 80% af nemendum í Háskólanum á Akureyri

Áhyggjuefni að karlmenn sæki minna í háskólanám
Lesa meira

Víða þungfært á Akureyri

Ekki ráðlegt að reyna akstur nema á bílum með fjórhjóladrifi og á góðum dekkjum
Lesa meira

Risahótelið við Mývatn fær að rísa

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar
Lesa meira

Lóðasamningur við PCC SR ehf framlengdur til febrúarloka

Norðurþing hefur samþykkt að framlengja lóðasamning vegna fyrirhugaðra íbúðabygginga PCC Seaview Residences ehf á Húsavík.
Lesa meira

Safnað fyrir hjartaþolprófstæki

Á starfsstöð HSN á Húsavík hafa um langt skeið verið framkvæmd hjartaþolpróf. Frá árinu 2004 hefur verið notað tæki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveðandi, Styrktarfélag HÞ o.fl. söfnuðu fyrir og gáfu.
Lesa meira

Fundur um umferð í göngugötunnni

Síðastliðið vor voru samþykktar verklagsreglur sem kveða á um hvenær hluti Hafnarstrætis, sem kallast göngugatan, á einungis að vera fyrir gangandi fólk
Lesa meira

60 ára gömul tré rifinn niður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar

„Þetta er skammarlegt“ segir starfsmaður hjá Skógræktinni
Lesa meira

Skarpur því miður veðurtepptur í dag

Veður og færð koma í veg fyrir dreifingu á Skarpi í dag.
Lesa meira

Foreldrar krefjast fjölgunar á leikskólaplássum á Akureyri

Dæmi um að börn fái ekki pláss fyrr en eftir 2 ára aldur
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu á Grænuvöllum

Kynslóðirnar fögnuðu saman á Leikskólanum Grænuvöllum á Húsavík á Degi íslenskrar tugu
Lesa meira

Logi Már tilbúinn í fimm flokka stjórn

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri-grænna, átti fund með Loga í morgun fyrstan formanna flokkanna sem hún hyggst ræða við
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Veður fer versnandi og færð tekin að spillast

Snjókoma og skafrenningur á Norðurlandi
Lesa meira

Maður sem heitir Ove til Akureyrar

Menningarfélag Akureyrar (Mak) og Þjóðleikhúsið taka höndum saman og færa einleikinn Maður sem heitir Ove á svið Samkomuhússins á Akureyri í janúar.
Lesa meira

Ekki fresta til morguns því sem þú getur gert í dag

Stórhríð verður á Norður- og Austurlandi á morgun og hvetur veðufræðingurinn Óli Þór Árnason, hjá Veðurstofu Íslands, fólk til þess að sinna frekar erindum í dag en á morgun, ef fara þarf um lengri veg. Hálka eða snjór er á langflestum vegum landsins.
Lesa meira

Dagur íslenskrar tungu

Sérstök dagskrá verður á hátíðarsal Háskólans á Akureyri kl. 16.15 í dag í tilefni af degi íslenskrar tungu, fæðingardegi listaskáldsins góða Jónasar Hallgrímssonar. Dagskráin er í boði Menningarfélags Hrauns í Öxnadal og Háskólans á Akureyri.
Lesa meira

Hannes og Smári í Samkomuhúsinu

Næstu helgar sýna Leikfélag Akureyrar og Borgarleikhúsið leikritið Hannes og Smári í Samkomuhúsinu. Leikritið, sem er samstarfverkefni LA og Borgarleikhússins, var frumsýnt þann 7. október á Litla sviði Borgarleikhússins. Viðtökur áhorfenda hafa verið frábærar og miðarnir rokið út en sýningin hefur fengið afar góða dóma.
Lesa meira

Stjórnarmyndunarviðræðum slitið

Stjórn­­­ar­­mynd­un­­ar­við­ræður Sjálf­­stæð­is­­flokks, Bjartrar fram­­tíðar og Við­reisnar hófust for­m­­lega á laug­­ar­­dags­morgun eftir að ákveðið var að láta á þær reyna á föst­u­dag. Áður höfðu óform­legar þreif­ingar átt sér stað dögum sam­an
Lesa meira

Veturinn skellur á af fullum þunga

Haustið í ár er búið að vera með eindæmum milt og gott. Dæmi eru um að rósir hafi verið að springa út í görðum fólks hér norðan heiða í nóvember.
Lesa meira

Börnin njóti vafans

Háskólinn á Akureyri og Jafnréttisstofa boða til málþings í hátíðarsal skólans um heimilisofbeldi og áföll
Lesa meira

Takmörkuð raforka hamlar atvinnuþróun

Ótrygg raforka á Eyjafjarðarsvæðinu hamlar atvinnuþróun og uppbyggingu nýrra fyrirtækja á svæðinu.
Lesa meira

„Þetta er ákaflega hvimleitt vandamál“

Skemmdarverk unnin á þremur strætóskýlum á Akureyri
Lesa meira

Liggur á bæn og biður um frost

Stefnt að opnun Hlíðarfjalls þann 1. desember
Lesa meira

Staðfesta aðild en krefjast hækkunar á daggjöldum til ÖA frá ríkinu

Bæjarráð Akureyrar staðfesti á síðasta bæjarráðsfundi að sveitarfélagið muni eiga aðild að samkomulagi sem Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa gert við Sjúkratryggingar um þjónustu á hjúkrunar- og dvalarrýmum hjúkrunarheimila.
Lesa meira

Stefnir að fleiri leiksigrum

Kristný Ósk Geirsdóttir, 16 ára leikkona í viðtali við Skarp
Lesa meira