Fréttir

Farþegafjöldinn um Akureyrarflugvöll sá mesti í fjögur ár

Rúmlega 183 þúsund farþegar árið 2016
Lesa meira

Öskudagurinn á Akureyri

Á morgun er öskudagur, sem er einn af litríkustu dögum ársins á Akureyri en þá klæðast ungmenni ýmiskonar skemmtilegum búningum og heimsækja fyrirtæki og stofnanir með það fyrir augum að syngja nokkur lög og fá að launum góðgæti
Lesa meira

Frítt í sund og á skíði fyrir grunn- og framhaldsskólanema

Akureyrarbær býður grunn- og framhaldsskólanemum frítt í sund og á skíði í vetrarfríi grunnskóla á Akureyri.
Lesa meira

Rebekka Künis með þriðjudagsfyrirlestur

Rebekka fjallar um áhrif Íslands í verkum svissneskra samtímalistamanna, einkum Roman Signer
Lesa meira

Áhyggjufullur og viðutan pabbi

Pistlahöfundur skrifar um spaugilegan athyglisbrest og þrautagöngu sonar síns
Lesa meira

Vilja miðbæjarstjóra til að efla Miðbæinn

Skapa þarf vettvang innan bæjarkerfisins um málefni Miðbæjarins.
Lesa meira

Skortur á húsnæði og fólki til starfa á Grenivík

Gott atvinnuástand en illa gengur að ráða í stöður
Lesa meira

Afmælisbarnið Völsungur!

Völsungur hefur verið sameiningartákn Húsvíkinga og býður upp á öflugt íþrótta, félags og afþreyingarstarf fyrir íbúa Húsavíkur. Þetta hefur Völsungur gert frá árinu 1927 en 12. apríl nk. er félagið 90 ára og verður haldið upp á það með veglegum hætti á árinu.
Lesa meira

“Lókur Sigurðar bróður á að sjálfsögðu heima á Smámunasafninu!”

Hér segir af því þegar bræður voru að gantast á Reðasafninu á Húsavík.
Lesa meira

Samstarf og sameining sveitarfélaga í Eyjafirði

Það vekur athygli í skrifum og umræðu um þetta erindi bæjarstjórnar að umræðan fer strax á það stig að ræða hvort sameining sé fýsleg eður ei
Lesa meira

Hlaupari í fremstu röð

Lesa meira

Fyrrverandi formaður Hjólreiðafélags Akureyrar kærður vegna meintrar fjármálaóreiðu

Maðurinn telur jákvætt að lögregla fari yfir gögn málsins
Lesa meira

Leikskólar taka við fleiri börnum í haust

5 ára börn ljúka leikskólavist við sumarlokun
Lesa meira

Beint innanlandsflug milli Keflavíkur og Akureyrar hófst í morgun

Flogið verður allan ársins hring milli þessara áfangastaða
Lesa meira

Óvissan íþyngjandi fyrir starfsfólk og aðstandendur

Til skoðunar að breyta ÖA í sjálfseignarstofnun
Lesa meira

Tappi Tíkarrass snýr aftur: Myndband

Græni hatturinn býður upp á fjölbreytta dagskrá um helgina
Lesa meira

Lýðræði er líka fyrir börn

Ég velti því oft fyrir mér hvernig við getum kallað okkur lýðræðissamfélag þegar aldur er viðurkennd breyta til að ákveða aðkomu að lýðræðinu.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Hvalasafnið á Húsavík tekur á móti mastersnemum í safnafræði

Nemendur dvelja á Húsavík í þrjá daga og vinna verkefni undir handleiðslu kennara
Lesa meira

Rakvélaviðgerðarmeistarinn Roy Phillips

Hér segir af heiðarlegri tilraun til viðgerðar sem fór gjörsamlega út um þúfur.
Lesa meira

Opið hús í Grófinni

Veita almenningi innsýn í veröld fólks sem hefur glímt við geðraskanir
Lesa meira

„Veðrið sannarlega staðið með okkur“

Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar eru á áætlun
Lesa meira

Snjófljóðavarnahlið í Hlíðarfjalli

Eykur til muna öryggi þeirra sem vilja ganga ofan skíðasvæðisins
Lesa meira

Þýskir listamenn í Ketilhúsinu

Í fyrirlestrinum munu þau ræða um listsköpun sína sem m.a. rýnir í stórbrotna eiginleika landslags og arkitektúrs í gegnum collage-myndir, innsetningar og vídeóverk.
Lesa meira

Vilborg Arna - og stóðlíf um borð í Hildi í Scoresbysundi?

Hér segir af merkingarþrunginni ásláttarvillu sem leiðrétt var í tíma.
Lesa meira

Barnasafn þar sem má fikta

Fyrirhugað er að stækka Könnunarsafnið á Húsavík fyrir 100 milljónir. Áhersla verður lögð á að sinna þörfum barna
Lesa meira

12 mánaða börn fá inngöngu á leikskóla í Eyjafjarðarsveit

Leikskólinn mun innrita allt að fjórum sinnum á ári
Lesa meira