Fréttir

Friðarganga á Þorláksmessu

Lesa meira

Ný loftgæðamælistöð á Akureyri

Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri og Kristín Linda Árnadóttir forstjóri Umhverfisstofnunar undirrituðu á föstudag samning um kaup og rekstur á nýrri loftgæðamælistöð.
Lesa meira

Vilja endurbyggja Grillskálann

Sveitarstjórn Langanesbyggðar ætlar að óska eftir því við N1 að Grillskálinn á Þórshöfn verði endurbyggður hið fyrsta. Skálinn eyðilagðist í eldi í síðustu viku en rannsókn á eldsupptökum stendur enn.
Lesa meira

Jólatónleikar Hymnodiu

Jólatónleikar kammerkórsins Hymnodiu fara fram í Akureyrarkirkju, fimmtudaginn 22. desember kl. 21. Flutt verður í rökkri við jólaljós hugljúf og hátíðleg jólatónlist
Lesa meira

Óskaði eftir að aðgerðarhópur um stjórnsýslubreytingar yrði lagður niður

Á aukafundi bæjarráðs lagði Gunnar Gíslason, D-lista fram bókun um að aðgerðarhópur sem skipaður vara af bæjarráði til að vinna að innleiðingu stjórnsýslubreytinga sem samþykktar hafa verið, verði lagður niður
Lesa meira

Starfsmenn Gentle Giants dæmdir til að greiða sektir

Héraðsdóm­ur Norður­lands eystra hef­ur dæmt fjóra starfs­menn hvala­skoðun­ar­fyr­ir­tæk­is­ins Gentle Gi­ants á Húsa­vík til greiðslu sekta. Bát­ar á veg­um fyr­ir­tæk­is­ins voru með fleiri farþega um borð en leyft er sam­kvæmt reglu­gerð
Lesa meira

Hyggja á samstarf við Vini Hlíðarfjalls um nýja stólalyftu

Bæjarráð Akureyrar vinnur að frekari útfærslu á kostnaðaráætlun
Lesa meira

Fyrirtæki misnota orlofsrétt starfsmanna

Einhver brögð eru að því að atvinnurekendur þrýsti á starfsfólk sitt að taka sér orlof á meðan fyrirtæki eru lokuð yfir jól og áramót og losi sig þannig undan launagreiðslum.
Lesa meira

Leikhúsið hluti af fjórða valdinu

Jón Páll Eyjólfsson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar ræddi við blaðamann Vikudags um ferilinn, hlutverk leikhússins og samfélag í örum breytingum
Lesa meira

Jörð skelfur á Akureyri

Tveir jarðskjálftar fundust í Eyjafirði og á Akureyri nú rétt fyrir klukkan 10 í morgun
Lesa meira

Gera alvarlegar athugasemdir við ráðningarferli í stöður sviðsstjóra

Gagnrýna að umsóknirnar hafi ekki farið til umsagna í nefndum
Lesa meira

Boðið til fyrirlestrar á Húsavík um Fjölbreyttar fornsögur

Fjallað verður um forvitnilegar fornsögur í fyrirlestri á Hvalbak á Húsavík n.k. mánudagskvöld 19. desember.
Lesa meira

PISA

Ásgeir Ólafsson skrifar um mögulegar ástæður þess að íslenskir nemendur skori lágt í PISA könnunum
Lesa meira

Rassskelltir fyrir jólafríið

Ak­ur­eyri tók á móti Fram í gær í loka­leik Olís-deild­ar­inn­ar í handbolta karla fyr­ir jóla­frí. Fyrir leikinn voru liðin voru jöfn að ásamt Gróttu og Stjörn­unni í fjór­um neðstu sæt­un­um
Lesa meira

280 bækur og engin kápa eins

Lesa meira

Leikið inn á sumarflatir á sunnudag

Vegna óvenju mikillar veðurmildi miðað við árstíma verður Jólamót GA haldið um helgina á iðagrænum velli
Lesa meira

Vorverk unnin í desember

"Ekki gerst síðan elstu menn muna"
Lesa meira

Mun fleiri leita eftir mataraðstoð í gegnum Facebook fyrir jólin

Illa gengur að fá mat til að úthluta fólki í neyð
Lesa meira

Ákært í Nornamálinu

Fjórir einstaklingar hafa verið ákærðir í Nornamálinu svokallaða. Forsaga málsins er sú að konur úr mótorhjólaklúbbnum MC Nornum og vinir þeirra réðust að manni á Akureyri í júlí í fyrra
Lesa meira

MA fær 30 milljónir vegna breytinga á skólaári

Menntaskólinn á Akureyri fær 30 milljónir vegna fyrirhugaðra breytinga á skólaári skólans. Þetta er lagt til í frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar til fjár­auka­laga, sem lagt er fyr­ir Alþingi í dag.
Lesa meira

Vilja skoða sameiningu sjö sveitarfélaga í Eyjafirði

Óska eftir samstarfi um að gera fýsileikakönnun á sameiningu
Lesa meira

Skorað á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háslólanna

Rektorar íslenskra háskóla hafa sent frá sér sameiginlega yfirlýsingu þar sem skorað er á þingmenn að bregðast við fjárhagsvanda háskólanna
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Löggan tístir í 12 tíma

Á föstudaginn kemur, 16.desember, fer fram Twitter-maraþon lögreglunnar, svokallað Löggutíst
Lesa meira

Minnihlutinn sat hjá við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Akureyrarbæjar

Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins gagnrýna forgangsröðun
Lesa meira

Nýr verkefnastjóri rekstrarsviðs MAk

Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Jóhann Gunnar Kristjánsson til liðs við sig í starf verkefnastjóra rekstrarsviðs. Hann hefur mikla þekkingu á rekstri og stjórnun og hefur áður bæði starfað hjá Leikfélagi Akureyrar og MAk
Lesa meira

Jólatónafreistingar Þórhildar og Eyþórs

Síðustu hádegistónleikar Tónlistarfélags Akureyrar á þessu ári verða föstudaginn 16. desember kl. 12 í Hömrum í Hofi. Þá koma fram Þórhildur Örvarsdóttir söngkona og Eyþór Ingi Jónsson orgelleikari sem mun leika bæði á harmoníum og flygil
Lesa meira