Fréttir

Heiðurstónleikar í Hofi í tilefni af 100 ára afmæli Ellu Fizgerald

„Ég hef grátið og hlegið með Ellu, nefnt eina kind og einn hund í höfuðið á henni,“ segir Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir, söngkona
Lesa meira

Reðurinn fjarlægður

Landverðir í Mývatnssveit hafa staðið í ströngu við að afmá áletranir í gíg Hverfjalls
Lesa meira

„Þetta er mikilvægasti leikurinn í sumar til þessa“

KA mætir Fjölni í Grafarvoginum í dag klukkan 18:00 í 14. umferð Pepsideildar karla í fótbolta
Lesa meira

Fannar Logi með brons á heimsmeistaramóti ungmenna

Hann bætti sinn besta persónulega árangur þegar hann stökk 4,91 m.
Lesa meira

Heyja gegn krabbameini

Bleikar og bláar heyrúllur prýða tún landsins til að minna á árvekni um krabbamein
Lesa meira

Krókódílar Húsvíkinga og kvikindið hann Guðni Ágústsson

Þegar Guðni Ágústsson bjargaði Húsvíkingum úr krókódílakjafti.
Lesa meira

Handverkshátíðin haldin í 25. sinn

Handverkshátíðin í Eyjafjarðarsveit hefur löngu sannað tilvist sína sem vettvangur þar sem hittist handverksfólk víðs vegar að af landinu, skemmra sem lengra komnir, einstaklingar sem handverkshópar
Lesa meira

Kertum fleytt við Minjasafnstjörnina

Logi Már Einarsson alþingismaður mun flytja ávarp
Lesa meira

ÖA tilnefnd til evrópskra verðlauna

Tilnefningin er fyrir frumkvöðlastarf og samfélagslega nýsköpun í opinbera geiranum
Lesa meira

3000 algörlega uppdiktaðir þingeyskir stjörnuspádómar

Tveir Þingeyingar hafa starfað sem stjörnuspekingar á blöðum á Íslandi, Mývetningurinn Björn Þorláksson og Húsvíkingurinn JS og bulluðu báðir uppstyttulaust. Eins og hér má lesa um:
Lesa meira

Fylgist með slökkviliðsmönnum ganga Eyjafjarðarhringinn í reykköfunarbúningum

Viðburðurinn er liður í söfnunarátakinu Gengið af göflunum – Gengið til góðs
Lesa meira

Norðursigling sektuð um hálfa milljón

Fyrirtækinu var bannað að nota mynd­merki og text­ann „Car­bon Neutral“ í markaðssetn­ingu sinni
Lesa meira

Þegar Jódi gat ekki étið vegna þoku við Tjörnes

Eftirfarandi saga af Jósteini Finnbogasyni á Húsavík, sem sé Jóda skarfi, þeim ógleymanlega manni, byggir á frásögn Steingríms Björnssonar frá Ytri-Tungu á Tjörnesi:
Lesa meira

Lokanir gatna um verslunarmannahelgina

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir hófust í gær
Lesa meira

Fjörið er á Græna Hattinum um helgina

Á föstudagskvöld er komið að hljómsveitinni Killer Queen
Lesa meira

Nú styttist í Eina með öllu

Helgin einkennist af viðburðum sem að öll fjölskyldan getur tekið þátt í
Lesa meira

Vilja vernda börnin á Fiskideginum mikla

Settur hefur verið á fót sérstakur forvarnarhópur Fiskidagsins mikla sem í samvinnu við Félagsþjónustu Dalvíkurbyggðar og Íþrótta- æskulýðsfulltrúa Dalvíkurbyggðar hafa sent frá sér bréf til foreldra og forráðamanna barna og unglinga
Lesa meira

Sýningin UR BJÖRK í Hrafnagilsskóla

Að sýningunni standa 22 handverksmenn- og konur sem skiptu á milli sín heilu birkitré og fengu það hlutverk að nýta allt efnið með frjálsum huga og höndum
Lesa meira

Hvanndalsbræður byrja fjörið á Græna á fimmtudagskvöld

Hljómsveitin fagnar 15 ára starfsafmæli sínu á árinu 2017
Lesa meira

„Betri er bók en kók - í háskóla þeirra sem heima sitja“

Slagorð eru af ýmsum toga og misjafnlega snjöll.
Lesa meira

Unga fólkið til fyrirmyndar

Mærudagar á Húsavík tókust vel til í ár og Granamenn ánægðir með umgengni á Hlöðuballinu
Lesa meira

„Lögreglan handjárnuð, í það minnsta“

Starfsmenn Slökkviliðs Akureyrar hafa skorað á lögregluna á Akureyri í fótboltakeppni í tengslum fjáröflunarverkefnið Gengið af göflunum – gengið til góðs
Lesa meira

Þetta vilja börnin sjá

Myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum
Lesa meira

Þegar úlfaldablóð fannst í æðum Þingeyinga!

Þingeyingar hafa löngum þótt harla undarlegur þjóðflokkur. Á því eru til skýringar.
Lesa meira

Góð þátttaka í Hjólreiðahelgi Greifans

Alls tóku rúmlega 200 keppendur þátt í þremur viðburðum
Lesa meira

Finnur ehf. átti lægsta tilboð í hjóla- og göngustíg

Gert er ráð fyrir að síðari áfangi framkvæmdanna verði boðinn út í febrúar eða mars árið 2018 og stígurinn verði tilbúinn í sumarbyrjun 2018
Lesa meira

Akureyri í fyrsta sæti í erlendu veftímariti

Í greininni er sjónum beint að Akureyri sem áfangastað þeirra sem vilja fara í siglingu árið 2018
Lesa meira