Fréttir

Skagfirðingar bæði fátækir og fávísir?

Hér segir frá Þingeyingi sem á endanum fann plássið sem hentaði hans karakter.
Lesa meira

Hollvinir SAk komu færandi hendi

Formaður samtakanna kom með tvær glæsilegar kaffivélar og afhenti starfsfólki bráðamóttöku og rannsóknardeildar Sjúkrahúss Akureyrar (SAk).
Lesa meira

Norðursigling fær ekki að nota slagorðið: „Car­bon Neutral“

Neyt­enda­stofa hef­ur bannað Norður­sigl­ingu ehf. að nota slag­orðið „Car­bon Neutral“ þannig að það væri vill­andi gagn­vart neyt­end­um eða ósann­gjarnt gagn­vart keppi­naut­um
Lesa meira

Hótel Reynihlíð skiptir um eigendur

Pét­ur Snæ­björns­son hót­el­stjóri og Erna Þór­ar­ins­dótt­ir hafa selt húsnæði og rekstur Hótels Reynihlíðar við Mývatn
Lesa meira

„Fólk er orðið ansi þreytt á þessu“

Um hundrað manns í landvinnslu ÚA er án vinnu í verkfalli sjómanna
Lesa meira

Óbreytt verð á hádegismat í grunnskólum Akureyrar

Akureyri og Vestmannaeyjar einu sveitarfélögin þar sem gjald er óbreytt milli ára
Lesa meira

Þegar íhaldið á Húsavík fjárfesti í framsóknarhappdrætti Sunnlendinga!

Hér segir af gríðarlega glúrnum og brögðóttum sölumanni.
Lesa meira

Konurnar og orgelið

Lesa meira

Helgi Pálma bar ekki ábyrgð á Kröflueldum!

Hér segir af upphafi Kröfluelda og hverjum þeir voru ekki að kenna!
Lesa meira

Þrælahald!!!

Of algengt er að íslensk fyrirtæki auglýsi í útlöndum eftir sjálfboðalið­um, sem oftar en ekki er ætlað að ganga í margvísleg störf í hinum ýmsu greinum atvinnulífsins
Lesa meira

Þingeyskir hálfvitar og leiðindapakk úr Skagafirði

Hér segir af Ljótum hálfvitum og Álftagerðisbræðrum.
Lesa meira

Hallbjörn ráðinn verkefnastjóri vegna stækkunar Könnunarsafnsins

Stefnt er að opnun nýrrar viðbyggingar safnsins árið 2019, en þá verða 50 ár frá því að menn tóku sín fyrstu skref á tunglinu
Lesa meira

Samstarf Þórs og KA verði öflugra en fyrr

Búið að vinna drög að nýjum samstarfssamningi
Lesa meira

Mjallhvít og dvergarnir sjö á Húsavík

Hér segir af kosningum forðum tíð.
Lesa meira

„Þingeyingur í þaula” fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin

Viðtal: Hildur Knútsdóttir var "Þingeyingur í þaula" í lok síðasta árs
Lesa meira

Handbendi brúðuleikhús frumsýnir Tröll

Tröll er endurtúlkun á sumum vinsælustu tröllasögum landsins, sögð með sjónarhorni lítillar telpu og óvanalega vininum hennar úr fjöllunum
Lesa meira

Starfsemi FAB-LAB smiðjunnar hafin

Fyrsti námskeiðshópurinn á vegum Símenntunarmiðstöðvar Eyjafjarðar mætti í fyrstu kennslustundina sl. mánudag
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, mannlíf, viðtöl og íþróttir
Lesa meira

Lesandinn: Óskar Jóhannsson

Hann er upprunalega frá Húsavík en býr nú í sveitasælu Aberdeenskíris í Skotlandi, hann segir okkur frá sínum uppáhalds bókum
Lesa meira

Tækifæri og áskoranir í iðnaði á Norðurlandi

Opinn fundur í Hofi um svæðisbundin tækifæri og áskoranir í iðnað á Norðurlandi
Lesa meira

Samningur um öryggisvistun undirritaður

Samningurinn varðar greiðslur velferðarráðuneytisins fyrir öryggisvistun, sem Akureyrarbær hefur sinnt fyrir ráðuneytið frá 2013
Lesa meira

„Afhverju varst þú að gista hjá löggunni?“

Heimspekilegar vangaveltur 5 ára drengs um brennivín og vandræðalegar uppákomur í karlaklefanum
Lesa meira

Reisa á nýjan leikskóla við Glerárskóla

Byggður við eða hafður innan núverandi húsnæði skólans
Lesa meira

Heimspekilegt mat á kvótastríði

Hér er segir af spaklegri umræðu um fiskveiðikvóta.
Lesa meira

Hætti á sjónum og fór að smíða leikföng

Hermanni Ragnarssyni er ýmislegt til lista lagt. Hann smíðar leikföng, klukkur og aðra skrautmuni í bílskúrnum heima hjá sér
Lesa meira

Ásprent afhent Umhverfisvottun Svansins

Ásprent er 35. fyrirtækið á Íslandi sem hlýtur Svansvottun
Lesa meira

Leikskólinn Grænuvellir fékk góðar gjafir

Hermann Ragnarsson kom færandi hendi á Degi leikskólans og færði börnunum heimasmíðuð leikföng
Lesa meira