Fréttir

Þingeyjarsveit hefur gefið út nýtt framkvæmdaleyfi

Nú hefur Landsnet því fengið öll tilskilin framkvæmdaleyfi fyrir alla hluta Þeistareykja- og Kröflulínu
Lesa meira

45 sóttu um fjórar stöður hjá Akureyrarbæ

26 karlar sóttu um stöðurnar en 19 konur
Lesa meira

Amaro-stjarnan til bæjarins

Ákveðið hefur verið að umsjón með jólastjörnu Amaro sem glatt hefur bæjarbúa á aðventunni frá því um miðjan síðustu öld, verði framvegis á hendi Akureyrarbæjar.
Lesa meira

Þjóðleikhúsið í Samkomuhúsinu á Húsavík

Börnin á Húsavík kunnu vel að met heimsókn Þjóðleikhússins með sýninguna "Lofthræddi örninn Örvar."
Lesa meira

„Ég var andlega gjaldþrota“

Ásgeir Ólafsson í ítarlegu og einlægu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Jalen Riley rekinn frá Þór

Hann lék sinn síðasta leik gegn KR í gærkvöld
Lesa meira

Vilja nýjan kirkjugarð í Naustaborgum

Plássið í Naustahöfða minnkar hratt-Lögmannshlíð ekki heppilegur kostur
Lesa meira

„Hugleiðsla sem snýst um að ná tökum á hugsunum“

Húsvísk myndlistarkona opnar sýningu í Reykjavík í dag
Lesa meira

Aldrei verið fleiri nemendur við Háskólann á Akureyri

Kennaranemar hafa heldur aldrei verið fleiri. Léleg ásókn karla áhyggjuefni
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Lesa meira

Sendiherra USA til Húsavíkur í dag

Hér ætlar hann að hitta ýmsa aðila sem hann hefur haft samskipti við og átt samstarf við, m.a. Kristján Þór Magnússon, sveitarstjóra Norðurþings og nemendur sem tóku þátt í New Bedford verkefninu fyrr á árinu
Lesa meira

Hvalabærinn Húsavík til umfjöllunar í Mexíkó

Huld Hafliðadóttir flytur erindi í Mexíkó um þróun hvalatúrisma á Húsavík
Lesa meira

Nemendur í VMA gera það gott í Voice Ísland

Þrír nemendur skólans komnir áfram í keppninni
Lesa meira

MA styrkir Krabbameinsfélagið um tæpar 90 þúsund krónur

89.916 krónur söfnuðust frá nemendum og starfsfólki Menntaskólans á Akureyri
Lesa meira

Grunnskólakennarar á Húsavík fylltu stjórnsýsluhúsið

Kennarar afhentu kröfugerð þar sem þeir mótmæla harðlega kjarastefnu sveitarfélaganna gagnvart grunnskólakennurum
Lesa meira

Nýr menningarsamningur milli ríkisins og Akureyrarbæjar

Fjárveitingar ríkisins til samningsins hækka um 30 milljónir
Lesa meira

Steingrímur J. opnar á ríkisstjórnarsamstarf með Sjálfstæðisflokki

Steingrímur hlaut endurkjör sem þingmaður Norðausturkjördæmis í nýliðnum alþingiskosningum
Lesa meira

Allt að 15 stiga hiti á Norðausturlandi

Í morgunskeyti Veðurstofunnar kemur fram að búast megi við sunnanátt á landinu í dag
Lesa meira

Pizzameistarinn sem byggir blokkir

Opnuviðtal við Þorstein Hlyn Jónsson, athafnamann með meiru
Lesa meira

Íbúafundur um framtíð Reykjavíkurflugvallar

Borgarstjóri hefur framsögu á fundinum
Lesa meira

Brotið sýnt í Borgarbíói

Fjallað um sjóslysin á utanverðum Eyjafirði í hamfaraveðrinu 9. apríl 1963
Lesa meira

Hlátur-flog í klukkutíma

Píramus og Þispa frumsýndi í gær, föstudag glænýja uppfærslu á leikverkinu „Þú ert í blóma lífsins, fíflið þitt!“ í leikstjórn Jóhanns Kristins Gunnarssonar. Verkið skrifaði Davíð Þór Jónsson, fyrrverandi Radíusbróðir og núverandi séra í Laugarneskirkju, í samvinnu við unglingadeild Leikfélags Hafnafjarðar í upphafi tíunda áratugarins.
Lesa meira

Klifraði upp metorðastigann

Baldvin Ólafsson er nýr útibússtjóri Sjóvá á Akureyri
Lesa meira

Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Dömulegir dekurdagar fóru fram fyrra hluta októbermánaðar með fjölbreyttri dagskrá. Líkt og áður var áhersla lögð á að styðja við Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.
Lesa meira

Umhverfisstofnun hafnar áformum um stækkun hótels við Mývatn

Fyrirhugað er að hótelið stækkki úr 544 fermetrum í 3556 fermetra, aðeins 50 metra frá bakka Mývatns.
Lesa meira

Veðurklúbburinn Dalbæ spáir mildum nóvember

Tungl sem kviknaði 30. okt. í SV verður ráðandi veður á næstunni og boðar milt veður í nóvember
Lesa meira

Keðjuábyrgð verktaka samþykkt hjá Akureyrarbæ

Í öllum samningum sem sveitarfélagið gerir um verklegar framkvæmdir verði skýrt kveðið á um keðjuábyrgð verktaka þegar kemur að því að tryggja kjarasamnings- og lögbundin réttindi allra starfsmanna sem að verki koma.
Lesa meira