Fréttir

Íslandsbanki og Þór framlengja samstarf

Lesa meira

Þór/KA sækir Val heim í dag

Liðin áttust við í fyrstu umferð deildarinnar og þá voru það stelpurnar úr Þór/KA sem fóru með sigur af hólmi 1-0 í Boganum.
Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 30 ára

Tónleikar verða haldnir á sunnudögum í júlímánuði og er dagskráin sem fyrr fjölbreytt og glæsileg
Lesa meira

Vilja skoða að Norðurþing sjái sjálft um sorphirðu

"Við greiðum ein hæstu sorphirðugjöld á landinu og meirihlutinn hagar sér eins og hann vilji sem minnst af málinu vita," segir Hjálmar Bogi Hafliðason.
Lesa meira

Árleg Hvalaráðstefna haldin í kvöld

Meginmarkmið ráðstefnunnar er bjóða upp á vettvang til að ræða málefni hvala og lífríkis hafsins og deila nýlegum rannsóknum
Lesa meira

Opinn fyrirlestur í Deiglunni

San Francisco-búinn og myndlistarmaðurinn Sonja Hinrichsen mun sýna nokkur af sínum verkefnum í Deiglunni í Listagilinu á Akureyri í dag kl. 17:30
Lesa meira

Hestur slasaðist vegna nagla í reiðvegi

Fékk nagla í hófbotninn á reiðvegi sem var blandaður nöglum og gleri
Lesa meira

Segir brýnt að fjölga slökkviliðsmönnum

Aukið álag vegna manneklu-Fækkað um 13 á sex árum
Lesa meira

131 útskrifaðist frá Sjúkraflutningaskólanum

Lesa meira

Þegar Diddi Hall varð orðlaus á sviðinu: „Sigurður, ég er líka í þessu leikriti!“

Í leiksýningum eru stikkorð og innkoma grundvallaratriði.
Lesa meira

„Vinnan er lífstíll

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri á Akureyri í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira

„Núna elska ég Ísland og sérstaklega Húsavík“

Roselien Beerten er ljósmyndari frá Belgíu sem tók ástfóstri við Húsavík þegar hún dvaldi í bænum sem skiptinemi
Lesa meira

Þór/KA mætir Stjörnunni í bikarnum

Það er óhætt að fullyrða að hér sé um stórleik umferðarinnar að ræða enda eru þetta tvö af bestu liðum landsins
Lesa meira

Listasumar á Akureyri sett á morgun í Listagilinu

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri setur dagskrána eftir að búið er að flagga Listasumarsfánanum í stóra fánastöng sem staðsett er ofarlega í Listagilinu
Lesa meira

Fæðingum hefur fækkað verulega

Á sama tíma hefur sjúkraflugum fjölgað um 15 prósent
Lesa meira

Alþjóðlegt Veggverk við Strandgötu 17

Félagsskapurinn "Alþjóðlegar Kaffikonur á Akureyri" standa á bak við verkið
Lesa meira

Á 27 fótboltatreyjur með liði Wycombe

Kristján Sturluson er forfallinn aðdáandi ensks knattspyrnuliðs
Lesa meira

Guðmundur og Karítas fá Hvatningarverðlaunin 2017

Hvatningarverðlaun Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga voru veitt í 16 sinn í tengslum við aðalfund félagsins
Lesa meira

Sandra María í EM-hópnum

Lesa meira

Halla Bergþóra fékk fyrsta laxinn í Laxá í Aðaldal

Lax­inn fékk hún í Kistu­kvísl að vest­an og reynd­ist vera 90 cm hæng­ur
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Stefanía Daney með gull og nýtt Íslandsmet

Hún átti stórgott mót en hún tók þátt í tveimur greinum, 400 metra hlaupi og langstökki
Lesa meira

Segja Bíladaga hafa gengið betur en undanfarin ár

Minna bar á óánægjuröddum meðal bæjarbúa á Akureyri
Lesa meira

Jónsmessuhátíð á Akureyri

Á dagskránni eru 25 viðburðir út um allan bæ og fjölbreytnin er í fyrirrúmi
Lesa meira

Nýlátinn Mývetningur heimtaði sinn hamborgara og engar refjar!

Kraftbirtingarhljómur Mývetninga nær út yfir gröf og dauða.
Lesa meira

Sigrún Stefánsdóttir sæmd fálkaorðunni

Sigrún Stefánsdóttir gegndi á árunum 2013-2016 starfi forseta hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri
Lesa meira

Búið að steypa helminginn í Vaðlaheiðargöngum

Eftirvinna í göngunum í fullum gangi
Lesa meira