Fréttir

Danska leiðin sem batt grunnskólakennara líður undir lok

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar um málefni kennara
Lesa meira

Þróa fagháskólanám í öldrunarhjúkrun

Eitt af aðalmarkmiðum verkefnisins er að opna leiðir fyrir sjúkraliða í háskólanám og auka þannig enn frekar hæfni sjúkraliða til að sinna öldruðu einstaklingum og vinna að heilsueflingu og forvörnum meðal aldraðra
Lesa meira

Fjöldi verkefna í Hrísey og Grímsey hlaut styrki

Um er að ræða byggðaþróunarverkefnin "Hrísey, perla Eyjafjarðar" og "Glæðum Grímsey"
Lesa meira

Arctic Open sett á morgun

Keppni hefst á fimmtudag og er leikið til miðnættis báða keppnisdagana
Lesa meira

Dóra Ármanns kennir sumarstarfsfólki íslensku

Mikill áhugi er meðal erlendra einstaklinga sem starfa í ferðaþjónustu á Húsavík að læra íslensku
Lesa meira

Sundlaugin í Lundi opnar eftir allt saman

Neil og Cordelia muni standa vaktina í sumar. Þau eru með víðtæka reynslu og hafa meðal annars unnið við leiðsögn við köfun á Íslandi síðastliðin tvö ár.
Lesa meira

Segir allan slagkraft vanta í verkefnið „Brothættar byggðir“

Aðeins tveir bæjarfulltrúar mættu á fund í Hrísey
Lesa meira

Fíkniefnasala í íbúðargötu veldur nágrönnum áhyggjum

Nokkur hús undir smásjá lögreglunnar á Akureyri
Lesa meira

Kvennasöguganga í dag

Gengið verður í fótspor kvenna sem sett hafa svip sinn á Brekkuna
Lesa meira

Telja að mistök flugstjóra hafi valdið slysinu

Rann­sókn­ar­nefnd sam­göngu­slysa hef­ur gefið út loka­skýrslu vegna flug­slyss TF-MYX við Hlíðarfjalls­veg á Ak­ur­eyri
Lesa meira

Strætó meðfram strandlengjunni í skoðun

Skoða akstur frá Hömrum að Byko með viðkomu á flugvellinum
Lesa meira

Manntjón varð lítið sem ekkert í Kópaskersskjálftanum!

Fréttamenn þurfa að gaumgæfa mjög sitt orðaval.
Lesa meira

Eru díselrafstöðvar það sem koma skal?

Guðmundur Baldvin Guðmundsson skrifar um slæma stöðu í raforkumálum á Eyjafjarðarsvæðinu
Lesa meira

„Taugarnar hingað eru sterkar"

Linda María Ásgeirssdóttir er í opnuviðtali í Vikudegi
Lesa meira

Stefnir á að opna brugghús á Húsavík

„Ég er að vonast til að geta byrjað á framkvæmdum í september- október og get þá byrjað að selja bjór næsta sumar. Ég stefni á það,“
Lesa meira

„Þetta var gott fyrir sálina“

Sagði Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA eftir stórsigur á Grindavík
Lesa meira

Þegar Johnny King var hengdur og reis svo upp frá dauðum!

Stórstjörnur þurfa gjarnan að taka þátt í gagnmerkum uppákomum.
Lesa meira

Finnst þér gaman að hjóla?

Hjól í verkefninu Hjólað óháð aldri var keypt fyrir íbúa Hvamms í lok síðasta árs. Verkefnið gengur út á það að sjálfboðaliðar í samfélaginu fara út að hjóla með íbúana þegar þeim hentar
Lesa meira

Byggja upp rannsóknaraðstöðu í Grunnskóla Raufarhafnar

Fræðslunefnd Norðurþings samþykkti á fundi sínum í vikunni uppbyggingu rannsóknaraðstöðu Rannsóknarstöðvarinnar Rifs
Lesa meira

Lögregla eykur eftirlit vegna Bíladaga

Nú fer fram hin árlega bæjarhátíð, Bíladagar á Akureyri. Fjöldi fólks hefur lagt leið sína til Akureyrar til að taka þátt í hátíðinni
Lesa meira

Orðið erfiðara að manna skipin með góðum og vönum sjómönnum

Eiríkur Sigurðsson skrifar hugleiðingu um stöðu sjómanna í tilefni sjómannadagsins sl. helgi
Lesa meira

Rektor kallar eftir svörum frá stjórnvöldum

Nemendafjöldi Háskólans á Akureyri hefur fimmfaldastá meðan starfsmannafjöldi hefur aðeins tvöfaldast síðustu 20 ár
Lesa meira

Bjóða Akureyringum upp á hollan skyndibita

Hjónin Katrín Ósk og Jóhann reka veitingastaðinn Lemon
Lesa meira

„Neysla á sér oftast aðdraganda og þar viljum við vinna“

Vikudagur fer í saumana á forvarnarmálum á Akureyri
Lesa meira

Fólksbíll og flutningabíll skullu saman

Árekstur varð við Haukamýri rétt sunnan við Húsavík eftir hádegið í dag þegar fólksbíll og flutningabíll skullu saman
Lesa meira

Kvennahlaup ÍSÍ - Hlaupið frá Hofi á Akureyri

Þetta er árlegur viðburður þar sem konur á öllum aldri koma saman og njóta þess að hreyfa sig og skemmta sér saman
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira