Fréttir

Konur aldrei verið fleiri í bæjarstjórn Akureyrar

Sjö konur verða í bæjarstjórn Akureyrar eftir breytingar
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Dúó Stemma í Hömrum

Föstudaginn 4. nóvember kl. 12 leikur Dúó Stemma á hádegistónleikum Tónlistarfélags Akureyrar í Hömrum.
Lesa meira

Metanstrætó til reynslu í eitt ár

Þrír bílar mögulega keyptir fyrir 120 milljónir
Lesa meira

Hvoll í vetrardvala

Nú er verið að skrá gripi safnsins í Sarp sem er sameiginlegur gagnagrunnur safna á landsvísu
Lesa meira

Fæðingarafmælis Kristjáns frá Djúpalæk minnst

100 ára fæðingarafmælis skáldsins Kristjáns frá Djúpalæk verður minnst með dagskrá sunnudaginn 6. nóvember kl. 14 í Hömrum í Menningarhúsinu Hofi en Kristján fæddist 16. júlí 1916.
Lesa meira

Framsýn stéttarfélag fordæmir harðlega launahækkanir embættismanna

Stjórn Framsýnar samþykkti í hádeginu að senda frá sér svohljóðandi ályktun um úrskurð kjararáðs á launahækkunum til þingmanna, ráðherra og forseta Íslands. Ljóst er að almenningi og þar með stjórn Framsýnar er gróflega misboðið:
Lesa meira

Alvarlegum málum fjölgar hjá Barnavernd

Aukið álag á starfsfólk og bæta þarf við sérfræðingum
Lesa meira

Saga, leiklistin og lífið

Saga Geirdal Jónsdóttir leikkona hefur marga fjöruna sopið á löngum ferli
Lesa meira

Mikið um útstrikanir hjá Framsóknarflokknum

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson oddviti Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi er sá frambjóðandi sem kjósendur flokksins strikuði oftast úr í nýliðnum Alþingiskosningum. Útstrikanir á seðlum Framsóknarflokks voru áberandi fleiri en hjá öðrum flokkum.
Lesa meira

Viðreisn með jöfnunarsætið í Norðaustur

Laust fyrir klukkan 7 í morgun var talningu í Norðausturkjördæmi lokið, RÚV greindi frá þessu. Kjörsókn var 79,9 prósent.
Lesa meira

Spennandi sýningar opnaðar í Listasafninu

Í dag, laugardag verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Sýning Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í þokunni, og sýning bandarísku listakonunnar Joan Jonas, Eldur og saga, 1985. Sýningarnar opna klukkan 15.
Lesa meira

Kjörstaðir á morgun

Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október.
Lesa meira

Miklar endurbætur á sundlaugarsvæði

Bæjarbúar hafa trúlega flestir orðið varir við að heilmiklar framkvæmdir eru hafnar utandyra við Sundlaugar Akureyrar. Verið er að lækka svæðið nyrst þar sem áður var sólbaðssvæði til móts við umhverfi sundlauganna sjálfra og settar verða upp þrjár nýjar rennibrautir.
Lesa meira

Skarpur er kominn út í dag

Í Skarpi, sem kom út í dag, er víða komið við að venju.
Lesa meira

Vikudagur á morgun

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Stærsta leiklistarsýning VMA

Tæplega 50 manna hópur kemur að Litlu hryllingsbúðinni
Lesa meira

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Könnunin var gerð í gær og í fyrrakvöld.
Lesa meira

Kalla eftir viðhorfsbreytingum

Vegna vetrarfría í framhaldsskólunum á Akureyri, VMA og MA, í gær, ákváðu konur í báðum skólum að efna til sameiginlegs baráttufundar á Ráðhústorgi í dag, þriðjudag, þar sem ávörp voru flutt, sungið o.fl.
Lesa meira

Rektor óttast um framtíð Háskólans á Akureyri

Verður ekki sama stofnun að óbreyttu eftir 3 ár
Lesa meira

Geimfarinn Scott Parazynski hlýtur Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar á Húsavík

Um helgina var haldin á Húsavík Landkönnunarhátíð á vegum Könnunarsögusafnsins. Þar veitti forseti Íslands Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar.
Lesa meira

Norðurþing verði plastpokalaust fyrir áramót

Helena Eydís Ingólfsdóttir er ein fjögurra aðila sem skorað hafa á sveitarfélagið Norðurþing að beita sér fyrir því að sveitarfélagið verði burðarplastpokalaust frá og með 1. Janúar 2017. Vikudagur.is slá á þráðinn til hennar og ræddi við hana um hver kveikjan sé að þessari hugmynd.
Lesa meira

Vill bráðabirgðalög í þessari viku vegna Bakka

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son, oddviti Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, vill að rík­is­stjórn­in setji bráðabirgðalög í þess­ari viku, fyr­ir kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag­inn. Það sé nauðsynlegt til að hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og upp­bygg­ing­una á Bakka.
Lesa meira

Konur ganga út kl. 14:38

Í dag, 24. október, er 41 ár frá því konur um allt land fylktu liði og yfirgáfu heimili og vinnustaði til að vekja athygli á ójafnri stöðu kynjanna. Baráttumál kvenna voru margvísleg og snerust m.a. um launajafnrétti. Nú árið 2016 hefur sem betur fer margt færst í rétta átt en samt sem áður sýna nýjustu launakannanir á vinnumarkaði að enn ber mikið í milli í launum kynjanna.
Lesa meira

52 ferðir upp á Skólavörðuna

Sævar Helgason stefnir á 70 ferðir áður en árið er á enda.
Lesa meira

Eldur í þaki Kaffibrennslunnar

Slökkvilið var kallað út að Kaffi­brennsl­unni við Tryggvagötu á Ak­ur­eyri á átt­unda tím­an­um í kvöld. Eld­ur hafði komið upp í af­mörkuðum hluta þaks húss­ins. Fyrr um daginn hafði verið unnið að framkvæmdum í þeim hluta þaksins
Lesa meira

Eldvarnir í brennidepli hjá Akureyrarbæ

Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira