Fréttir

Senda inn umbótaáætlun vegna fráveitumála í Mývatnssveit

Umbótaáætlunin er unnin vegna krafna HNE um tímasetta áætlun um úrbætur þar sem fram kemur hvernig og fyrir hvaða tíma sveitarfélagið muni taka í notkun skólphreinsivirki fyrir þéttbýlið í Reykjahlíð og á Skútustöðum sem fullnægir kröfum um ítarlegri hreinsun en tveggja þrepa
Lesa meira

Þjóðhátíðardagskráin á Akureyri

Það verður blásið í lúðra og sungið hæ hó jibbí jei þegar þjóðhátíðardeginum 17. júní verður fagnað á Akureyri með hefðbundinni dagskrá sem hefst klukkan 13 í Lystigarðinum
Lesa meira

Virði rétt íbúa til öryggis og næðis á Bíladögum

Fundað um Bíladaga og farið yfir siðareglur
Lesa meira

Markalaust í bragðdaufum leik

KA og ÍA mættust í 7. umferð Pepsídeildar karla í kvöld
Lesa meira

Beauty and the Beasts frá Húsavík: Linda P og ljótari menn á skjánum

Húsvíkingar eru flestir fallegir – bara mismunandi fagrir.
Lesa meira

Baðhellar í Vaðlaheiði sigruðu hugmyndasamkeppni EIMS

Gengur út á að nýta umhverið og njóta einstakrar baðupplifunar
Lesa meira

Sögufrægir bátar í hættu

Hollvinir Húna II vara við „óheilla þróun“ í skipavernd
Lesa meira

Rögnvaldur Már ráðinn verkefnisstjóri Kjarnaveita

Hann starfaði áður sem fréttamaður hjá RÚV á Norðurlandi
Lesa meira

N4 gefur út landsbyggðablað

Upplagið 54.500 eintök og gefið út hálfsmánaðarlega
Lesa meira

KA og Þór áfram með sameiginlegt lið í kvennahandboltanum

Búið er að gera samning við alla leikmenn liðsins fyrir utan Erlu Heiði Tryggvadóttur sem leggur skóna á hilluna
Lesa meira

Fleiri afla sér kennsluréttinda eftir að hafa lokið öðru námi

Þegar upp er staðið munu 140-150 manns hefja nám sem miðar að leyfisbréfi til kennslu á leik-, grunn- eða framhaldsskólastigi
Lesa meira

Gísli læknir kveður eftir meira en 50 ár

Hann segist ætla að verja meiri tíma í skógrækt í Kelduhverfi
Lesa meira

Stefnubreyting í skólamálum á Akureyri

Lesa meira

Dæmd í 8 mánaða fangelsi fyrir ítrekaðan ölvunarakstur

Þá var konan einnig dæmd fyrir að hafa þýfi í fórum sínum
Lesa meira

Akureyrarbær kaupir fjarstýrða hallasláttuvél

"Tækið er kærkomin viðbót við sláttutæki Umhverfismiðstöðvar þar sem þeim svæðum sem erfitt og tímafrekt er að slá hefur fjölgað jafnt og þétt á undanförnum árum"
Lesa meira

Lýðræðishátíðin Fundur fólksins til Akureyrar

Markmið hátíðarinnar er að efla rödd almennings, koma skoðunum á framfæri og ræða málefni samfélagsins
Lesa meira

Umsóknum við HA fjölgar um 38 prósent

Á sama tíma fækkar umsóknum í kennarafræði um 11 prósent
Lesa meira

Yfir 400 þúsund erlendir ferðamenn til Akureyrar

Gert ráð fyrir um 20% aukningu á ferðamönnum í sumar
Lesa meira

Háskólinn á Akureyri brautskráði 337 kandídata

Heiðursgestur var Eliza Reid, forsetafrú. Alls stunduðu tæplega 2000 nemendur nám á þremur fræðasviðum við HA
Lesa meira

HR og HA í samstarf um BSc-nám í tölvunarfræði

Lesa meira

Frumleg frostmælingatækni Mývetninga

Mývetningar eru sem kunnugt er – flestum fremri í framförum og nýjungum.
Lesa meira

Formlegt erindi til sveitarstjórnar Norðurþings

Björgvin Leifsson skrifar um þjónustu Íslenska Gámafélagsins
Lesa meira

Reisa nýja stólalyftu í Hlíðarfjalli

Vinir Hlíðarfjalls munu sjá um kaup á lyftunni og að hún verði reist en Akureyrarbær leigir hana síðan og rekur samkvæmt sérstökum samningi
Lesa meira

Hjörleifur Valsson, Doctor Hook og Stevie Wonder

Hjörleifur Valsson er einn af bestu og vinsælustu fiðluleikurum Íslendinga.
Lesa meira

"Far away, right here - Langt í burtu hérna

Ljósmyndarinn Martin Cox mun í sumar halda áhugaverða einkasýningu á verkum sínum í safnahúsinu á Húsavík
Lesa meira

Bregðast við hækkun fasteignamats

Byggðarráð Norðurþings telur ljóst að bregðast þurfi við álagningu fasteignagjalda fyrir næsta ár
Lesa meira

Fréttayfirlit vikunnar

Vikudagur flettir landsmiðlunum og tekur saman brot af því helsta sem hefur verið í fréttum vikunnar
Lesa meira