Fréttir

Norðursigling bætir við starfsaðstöðuna

Í dag var formlega gengið frá kaupum Norðursiglingar hf. og Gamla bauks ehf. á Vör Húsavík ehf. og Fjörunni slf.
Lesa meira

Kiwanismenn komu færandi hendi

Gáfu stóla í félagsaðstöðu geðfatlaðra á Akureyri
Lesa meira

Þemadagar í Borgarhólsskóla

Kennsla var með óhefðbundnum hætti þessa daga og nemendum blandað í hópa þvert á aldur. Þemað var samvinna og sköpun og hóparnir fengust við mismunandi verkefni
Lesa meira

HNS fær góða gjöf frá Kvenfélagi Aðaldæla

Kvenfélagskonurnar Sigrún Marinósdóttir og Þórdís Jónsdóttir frá Kvenfélagi Aðaldæla komu með góða gjöf til Heilbrigðisstofnunar Norðurlands á Húsavík í síðustu viku nóvembermánaðar
Lesa meira

Ungskáld ársins krýnd

Í gær var tilkynnt um úrslit í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hlutu þrjú bestu verkin peningarverðlaun
Lesa meira

Krónan og ELKO opna á Akureyri

Báðar verslanirnar verða staðsettar við Glerárgötu
Lesa meira

Iceland Airwaves haldin á Akureyri og Reykjavík

Lesa meira

Lektor og verkefnastjóri í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri

Gengið hefur verið frá ráðningu dr. Andrew Paul Hill í stöðu lektors í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri og mun hann hefja störf þann 1. janúar n.k.
Lesa meira

Kviknaði í út frá steikingarpotti

Eldur kviknaði í einbýlishúsi við Sunnuhlíð á Akureyri í gærkvöld
Lesa meira

Völsungar semja við sex leikmenn

Sex leikmenn meistaraflokks karla skrifuðu undir nýja samninga í gærkvöldi. Það voru þeir Aðalsteinn Jóhann Friðriksson, Bergur Jónmundsson, Bjarki Baldvinsson, Gauti Freyr Guðbjartsson, Ófeigur Óskar Stefánsson og Sæþór Olgeirsson
Lesa meira

Landvernd og Fjöregg stefna íslenska ríkinu

Um­hverf­is­vernd­ar­sam­tök­in Fjör­egg í Mý­vatns­sveit og Land­vernd hafa stefnt íslenska ríkinu vegna vanefnda umhverfisráðherra á að friðlýsa ákveðin svæði í Skútustaðahreppi
Lesa meira

Benedikt ætlar ekki inn í núverandi ríkisstjórn

Hann fékk tilboð frá Bjarna Benediktssyni um að taka sæti í núverandi ríkisstjórn Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks
Lesa meira

Búið að semja við kennara

Fé­lag grunn­skóla­kenn­ara og samn­inga­nefnd Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga hafa kom­ist að sam­komu­lagi. Skrifað var und­ir nýj­an kjara­samn­ing klukk­an 18:15 í kvöld. Ekki fæst uppgefið hvað felst í samningunum.
Lesa meira

Greifinn aftur í hendur Akureyringa

Stórfyrirtækið Foodco sem á fjölda veitingastaða um land allt hyggst selja Greifann á Akureyri
Lesa meira

Aðgengi íbúa að framhaldsskólamenntun ógnað

Skólanefnd Framhaldsskólans á Húsavík lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu skólans og kallar eftir tafarlausum aðgerðum stjórnvalda til að tryggja rekstrargrundvöll hans
Lesa meira

Ungmennaráð Menntamálastofnunar stofnað

Þrír fulltrúar frá Norðurlandi eru í ráðinu
Lesa meira

Verðlaunaafhending í ritlistasamkeppninni Unglist 2016

Miðvikudaginn 30. nóvember verða úrslit kunngjörð í ritlistarsamkeppninni UNGSKÁLD 2016, þar sem ungt fólk á aldrinum 16-25 ára á Eyþingssvæðinu átti þess kost að senda inn texta og hljóta þrjú bestu verkin peningaverðlaun. Dagskráin fer fram á Amtsbókasafninu kl. 17 og eru allir velkomnir
Lesa meira

Akureyrarbær kannar möguleika á persónukjöri

Lesa meira

Gentle Giants bauð hæst í Flókahúsið

Tilboðin voru opnuð í stjórnsýsluhúsi Norðurþings á Húsavík kl 16 í dag
Lesa meira

Myndlist á Akureyri: Horft um öxl og fram á veginn

Þetta er síðasti þriðjudagsfyrirlestur ársins en þeir hefjast aftur í lok janúar 2017. Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, Gilfélagsins, Verkmenntaskólans á Akureyri, Myndlistarfélagsins og Háskólans á Akureyri og er öllum opin
Lesa meira

Rafræn nýsköpun á öldrunarheimilum

Þessa dagana er öðrum áfanga í innleiðingu rafræna lyfjaumsýslukerfisins ALFA hleypt af stokkunum á Öldrunarheimilum Akureyrar.
Lesa meira

Dagforeldrum fjölgað á Akureyri

Óheppileg staða í dagvistunarúrræðum hjá Akureyrarbæ
Lesa meira

Ljósin kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík

Talsverður fjöldi fólks var saman kominn þegar ljósin voru kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík í dag klukkan 16. Það var sveitarstjóri Norðurþings, Kristjáns Þór Magnússon sem kveikti á trénu að loknu stuttu ávarpi.
Lesa meira

Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri ÍNN

Lesa meira

Fyrsta sólóplatan frá Helenu Eyjólfsdóttir

Syngur inn á plötu í fyrsta sinn í 36 ár
Lesa meira

Starfsemi SAk eykst milli ára

Til þess að geta þróað starfsemi sjúkrahússins áfram á eðlilegan hátt sé þörf á 350 mkr. viðbótarfjárveitingu næsta ár, segir Bjarni Jónasson forstjóri Sjúkrahússins á Akureyri (SAk)
Lesa meira

ÞINGEYINGUR frumsýndur á Húsavík í kvöld!

Nýtt íslenskt leikverk verður frumsýnt á Húsavík í kvöld. Það nefnist Þingeyingur! Og er samið, sett upp og leikið af Þingeyingum og fjallar um þingeyskt eðli.
Lesa meira