Fréttir
31.10.2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson oddviti Framsóknarflokks í Norðausturkjördæmi er sá frambjóðandi sem kjósendur flokksins strikuði oftast úr í nýliðnum Alþingiskosningum. Útstrikanir á seðlum Framsóknarflokks voru áberandi fleiri en hjá öðrum flokkum.
Lesa meira
Fréttir
30.10.2016
Laust fyrir klukkan 7 í morgun var talningu í Norðausturkjördæmi lokið, RÚV greindi frá þessu. Kjörsókn var 79,9 prósent.
Lesa meira
Fréttir
29.10.2016
Í dag, laugardag verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Sýning Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í þokunni, og sýning bandarísku listakonunnar Joan Jonas, Eldur og saga, 1985. Sýningarnar opna klukkan 15.
Lesa meira
Fréttir
28.10.2016
Kosið verður til Alþingis á morgun, laugardaginn 29. október.
Lesa meira
Fréttir
27.10.2016
Bæjarbúar hafa trúlega flestir orðið varir við að heilmiklar framkvæmdir eru hafnar utandyra við Sundlaugar Akureyrar. Verið er að lækka svæðið nyrst þar sem áður var sólbaðssvæði til móts við umhverfi sundlauganna sjálfra og settar verða upp þrjár nýjar rennibrautir.
Lesa meira
Fréttir
27.10.2016
Í Skarpi, sem kom út í dag, er víða komið við að venju.
Lesa meira
Fréttir
26.10.2016
Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
Fréttir
26.10.2016
Tæplega 50 manna hópur kemur að Litlu hryllingsbúðinni
Lesa meira
Fréttir
26.10.2016
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins, Stöðvar 2 og Vísis. Könnunin var gerð í gær og í fyrrakvöld.
Lesa meira
Fréttir
25.10.2016
Vegna vetrarfría í framhaldsskólunum á Akureyri, VMA og MA, í gær, ákváðu konur í báðum skólum að efna til sameiginlegs baráttufundar á Ráðhústorgi í dag, þriðjudag, þar sem ávörp voru flutt, sungið o.fl.
Lesa meira
Fréttir
25.10.2016
Verður ekki sama stofnun að óbreyttu eftir 3 ár
Lesa meira
Fréttir
24.10.2016
Um helgina var haldin á Húsavík Landkönnunarhátíð á vegum Könnunarsögusafnsins. Þar veitti forseti Íslands Könnunarverðlaun Leifs Eiríkssonar.
Lesa meira
Fréttir
24.10.2016
Helena Eydís Ingólfsdóttir er ein fjögurra aðila sem skorað hafa á sveitarfélagið Norðurþing að beita sér fyrir því að sveitarfélagið verði burðarplastpokalaust frá og með 1. Janúar 2017. Vikudagur.is slá á þráðinn til hennar og ræddi við hana um hver kveikjan sé að þessari hugmynd.
Lesa meira
Fréttir
24.10.2016
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, oddviti Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra, vill að ríkisstjórnin setji bráðabirgðalög í þessari viku, fyrir kosningarnar á laugardaginn. Það sé nauðsynlegt til að hægt sé að halda áfram vinnu við að tengja Þeistareyki við Kröflu og uppbygginguna á Bakka.
Lesa meira
Fréttir
24.10.2016
Í dag, 24. október, er 41 ár frá því konur um allt land fylktu liði og yfirgáfu heimili og vinnustaði til að vekja athygli á ójafnri stöðu kynjanna. Baráttumál kvenna voru margvísleg og snerust m.a. um launajafnrétti. Nú árið 2016 hefur sem betur fer margt færst í rétta átt en samt sem áður sýna nýjustu launakannanir á vinnumarkaði að enn ber mikið í milli í launum kynjanna.
Lesa meira
Fréttir
23.10.2016
Sævar Helgason stefnir á 70 ferðir áður en árið er á enda.
Lesa meira
Fréttir
22.10.2016
Slökkvilið var kallað út að Kaffibrennslunni við Tryggvagötu á Akureyri á áttunda tímanum í kvöld. Eldur hafði komið upp í afmörkuðum hluta þaks hússins. Fyrr um daginn hafði verið unnið að framkvæmdum í þeim hluta þaksins
Lesa meira
Fréttir
22.10.2016
Í samræmi við samkomulag Akureyrar og Eldvarnabandalagsins um eflingu eldvarna fær allt starfsfólk bæjarins fræðslu um eldvarnir bæði á vinnustað og heima. Fyrir dyrum stendur jafnframt innleiðing eigin eldvarnaeftirlits hjá öllum stofnunum Akureyrarbæjar. Þar gegna eldvarnafulltrúar lykilhlutverki
Lesa meira
Fréttir
22.10.2016
Lesa meira
Fréttir
21.10.2016
Í gærkvöldi var haldinn opinn sameiginlegur framboðsfundur á Húsavík með þátttöku fulltrúa framboðslistanna í kjördæminu.
Lesa meira
Fréttir
21.10.2016
Eiríkur Fannar Traustason sem hlaut fimm ára fangelsisdóm í Hæstarétti í byrjun júní, fyrir að nauðga 17 ára franskri stúlku í Hrísey í fyrrasumar með hrottafengnum hætti var sleppt úr fangelsi fyrr í þessum mánuði.
Lesa meira
Fréttir
21.10.2016
Umtalsverðar breytingar verða á svæði Sundlaugar Akureyrar
Lesa meira
Fréttir
20.10.2016
Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
Fréttir
20.10.2016
Hafnanefnd leggur til að ekki verði gerðar breytingar á fyrirkomulagi neðri hæðar verbúðanna að svo stöddu
Lesa meira
Fréttir
19.10.2016
Kvennafrídagurinn er mánudagurinn 24. október og þá standa Akureyrarbær og Jafnréttisstofa fyrir hádegisfundi á Hótel Kea.
Lesa meira
Fréttir
19.10.2016
Á morgun og föstudag fer fram ráðstefna á vegum Hugarafls, Norðurþings og Lifa undir yfirskriftinni „Tökum höndum saman“. Rætt verður um geðræktarmál almennt og sjálfsvígsforvarnir
Lesa meira
Fréttir
19.10.2016
Um 60 starfsmenn Akureyrarbæjar sátu námskeið Eldvarnabandalagsins og Slökkviliðs Akureyrar fyrir eldvarnafulltrúa í gær.
Lesa meira