Fréttir

Steinsteypir kaupir gömlu frystirýmin af Hvalasafninu

Ætla m.a. að setja upp salernisaðstöðu fyrir ferðamenn
Lesa meira

Björgunarsveitin Garðar sótti slasaðann vélsleðamann

Maðurinn féll af vélsleða sínum og slasaðist ofan við Höskuldsvatn á Reykjaheiði
Lesa meira

Þrír leikmenn semja við Völsung

Að auki kemur einn leikmmaður á láni frá KR
Lesa meira

Húsavík Walking Tours ganga inn í Könnunarsögusafnið

Heiðar Halldórsson segir spennandi tíma framundan
Lesa meira

Ofbeldismálum fjölgar verulega hjá barnavernd

Á árinu 2016 var tilkynnt um 160 ofbeldismál
Lesa meira

Fólki er nóg boðið!

Það logar allt í samfélaginu yfir sveltistefnu stjórnvalda í samgöngumálum
Lesa meira

„Öll jarðgöng hafa sannað gildi sitt

Valgeir Bergmann framkvæmdastjóri Vaðlaheiðarganga í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Þar sem englarnir starfa

Kristján Gunnarsson skrifar um jákvæða reynslu af starfsfólki SAk
Lesa meira

Ekki gott þegar annar hver fiskur er fugl!

Þessa sögu höfum við frá sagnamanninum Svafari Gestssyni.
Lesa meira

Vel heppnuð lokasýning LLA í Samkonuhúsinu

Þegar rauðu tjöldin voru dregin frá birtust persónur úr mörgum perlum leikbókmenntanna
Lesa meira

Endurbætur við Listasafnið kosta yfir hálfan milljarð

Kostnaðurinn hefur hækkað um 140 milljónir
Lesa meira

Ynjur eru Íslandsmeistarar í íshokkí

Aldursforseti liðsins er 17 ára
Lesa meira

Opnun Vaðlaheiðarganga gæti seinkað til haustsins 2018

Vinnsla við gangnagerð hefur gengið mjög hægt
Lesa meira

Í boði norðurljósasjóböð – krydduð með jarðskjálftum

Frumlegir þankar um ferðaþjónustu.
Lesa meira

Batamerki í rekstri Akureyrarbæjar

Ársreikningur Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 var lagður fram í bæjarráði í dag. Fram kemur að reksturinn hefur verið nokkuð betri en áætlanir gerðu ráð fyrir
Lesa meira

Fjórum myndavélum komið fyrir á Akureyrarkirkju

Um mótvægisaðgerðir eru að ræða vegna skemmdarverka
Lesa meira

Þingeyingar fá 107,8 milljónir úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Sex verkefni á starfssvæði Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga hlutu styrk að þessu sinni
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Skrifað undir samkomulag um Þór/KA í dag

Í nýja samkomulaginu er gert ráð fyrir meira samstarfi þar sem bæði félög hafa jafna aðkomu
Lesa meira

Heimskautagerðið á Raufarhöfn fær 19,5 milljónir

Gert verður bílastæði neðan við ásinn auk vegtengingar við þjóðveginn
Lesa meira

Nýtt frumkvöðlasetur á Akureyri

Tilgangur með rekstri frumkvöðlasetursins er að styðja við nýsköpun í atvinnulífi bæjarins
Lesa meira

Ný matarverðlaun sem hampa hinu norræna eldhúsi

Markmiðið með verðlaununum er að deila þekkingu og reynslu og vekja athygli á norrænum mat.
Lesa meira

Búin að safna yfir milljón: Myndband

Nemendur MA safna nú fyrir unglingahjálp geðdeildar SAk
Lesa meira

Aldraðir „hjóla“ áfram um götur Akureyrar

ÖA hefur gengið frá samstarfssamningi með Motiview-hjólaverkefnið
Lesa meira

Hljómsveitin Roð er upprisin

Kunnulegir, hraðir og hráir tónar berast nú frá Verbúðunum á Húsavík. Þetta eru tónar úr fortíðinni framkallaðir af goðsagnakenndu húsvísku pönkhljómsveitinni Roð sem er komin saman á ný eftir að hafa legið í dvala um langt skeið.
Lesa meira

Hreinn Elliða fótbrotinn - og bifvélavirki sendur á slysstað!

Hér segir af einhverjum harðasta nagla sem spilað hefur fótbolta á Íslandi – og þó víðar væri leitað.
Lesa meira

Samningar undirritaðir um smíði á nýjum og öflugum dráttarbáti

Lengi hefur verið brýn þörf á nýjum og öflugri dráttarbáti en þeim tveimur sem Hafnasamlag Norðurlands hefur yfir að ráða
Lesa meira