Fréttir

Strom & Wasser á Græna hattinum

Bandið er skipað þýskum hljóðfæraleikum, auk forsprakkans Heinz Ratz en einnig syngja með sveitinni þau Ragnheiður Gröndal og Egill Ólafsson. Þá blæs Haukur Gröndal í klarinett og saxafón.
Lesa meira

Guðni Bragason í nærmynd í Skarpi

Á dögunum sendi tónlistarmaðurinn og Húsvíkingurinn Guðni Bragason frá sér geisladiskinn XL. Diskurinn inniheldur 7 lög eftir Guðna með textum eftir Odd Bjarna Þorkelsson, Sævar Sigurgeirsson, bibba og Jóhann Kristinn Gunnarsson.
Lesa meira

Árholt við Búðará fagnar 125 ára afmæli í dag

Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira

Hagsmunamat Íslands á norðurslóðum kynnt í Háskólanum á Akureyri

Norðurskautsráðið er 20 ára um þessar mundir og að því tilefni er efnt til tveggja viðburða í þessari viku um norðurslóðamál á Akureyri og í Reykjavík.
Lesa meira

Lið Akureyrar í Útsvari

Lið Akureyrar í Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, er að þessu sinni skipað þeim Jóhanni Davíð Ísakssyni, Urði Snædal sem einnig tók þátt í fyrra og Þorsteini G. Jónssyni.
Lesa meira

Höskuldur vísar ummælum Guðfinnu til föðurhúsanna

Þingmaðurinn hrekur gagnrýni Guðfinnu Jóhönnu lið fyrir lið og bendir henni á að kynna sér málin betur
Lesa meira

Upp á líf og dauða hjá Sigmundi og Höskuldi

Um helgina fer fram miðstjórnarfundur Framsóknarflokksins í Hofi á Akureyri. Þar ræðir Sigmundur Davíð við flokksmenn og tekin verður ákvörðun um flokksþing. Helgina á eftir fer fram kjördæmisþing þar sem kosið verður á lista flokksins í Norðaustur-kjördæmi, þar sem Sigmundur Davíð er efsti maður og vill vera áfram. Þrír aðrir þingmenn hafa gefið kost á sér gegn honum; Höskuldur Þórhallsson, Líneik Arna Sævarsdóttir og Þórunn Egilsdóttir.
Lesa meira

Sigurvegarar í ljósmyndasamkeppni á Akureyrarvöku

Á nýliðinni Akureyrarvöku fór fram ljósmyndasamkeppni þar sem gestir voru hvattir til að myllumerkja myndirnar sína #Akureyrarvaka og voru valdar annarsvegar listrænasta myndin og hinsvegar besta stemmningsmyndin.
Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um þjónandi leiðsögn

Í næstu viku verður haldin í Menningarhúsinu Hofi stór alþjóðleg ráðstefna um þjónandi leiðsögn. Nú þegar hafa á þriðja hundrað manns skráð sig til leiks en þema ráðstefnunnar eru tengsl, samskipti og samvera.
Lesa meira

Guðfinna Jóhanna hjólar í Höskuld

Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallavina, er harðorð í garð Höskuldar Þórhallssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, í færslu á Facebook-síðu sinni í morgun.
Lesa meira

Framkvæmdir á íþróttamannvirkjum Akureyrabæjar

Má þar nefna að verið er að skipta um dúk í nýrra og stærra sundlaugarkarinu í Sundlaug Akureyrar og er áætlað að framkvæmdum ljúki í þessari viku.
Lesa meira

„Kraftaverk að við lifðum af

25 ár eru liðin frá því að Davíð Rúnar Gunnarsson, betur þekktur sem Dabbi Rún slasaðist illa í flugslysi og hann glímir enn við afleiðingar þess.
Lesa meira

Logi Már í fyrsta sæti í Norðausturkjördæmi

Kjörstjórn Samfylkingarinnar hefur lagt til að Logi Már Einarsson skipi fyrsta sæti á lista flokksins í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar í október. Tillögu um framboðslista var skilað til kjördæmaráðs flokksins í gær.
Lesa meira

Þrengja á Glerárgötu og Þingvallastræti í tilraunaskyni

Aðgerðirnar eru að frumkvæði bæjarráðs sem vill skoða hvaða áhrif þrenging Glerárgötu hefur á umferð áður ráðist verði í kostnaðarsamar framkvæmdir.
Lesa meira

Aldrei verið fleiri skiptinemar við HA

Í vikunni fór fram kynningardagur fyrir erlenda skiptinema og aðra erlenda nemendur sem eru í námi við Háskólann á Akureyri (HA).
Lesa meira

Hópslysaæfing í umdæmi Almannavarna Þingeyinga

Æfingin fór fram í Aðaldal og tóku hátt í 100 manns þátt í æfingunni auk leikara sem tóku að sér að leika þolendur. Sett var á svið stórt rútuslys með um 30 manns.
Lesa meira

Miðnæturböð á Laugum

Þann 1. September síðastliðinn, á nýju tungli, opnaði fyrirtækið North Aurora Exclusive Baths miðnæturböð á Laugum í Reykjadal. Fyrirtækið hefur hingað til ekki síst gert út á norðurljósaböð í sundlauginni á Laugum.
Lesa meira

Kristján Þór leiðir listann áfram

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra leiðir áfram lista sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi, Njáll Trausti Friðbertsson verður í öðru sæti listans en aðeins munaði nokkrum atkvæðum á honum og Valgerði Gunnarsdóttur, sem hafnaði í þriðja sæti.
Lesa meira

Líneik Anna Sævarsdóttir tilkynnir framboð

Hún býður sig fram í 1.-3. sætið á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem hún sendi frá sér í gær.
Lesa meira

Ungmennafélag Akureyrar leitar að þjálfurum í frjálsum

Sigurður Magnússon, formaður Ungmennafélags Akureyrar, segir vöxt í frjálsum íþróttum. Á sama tíma eru þjálfarar sem hafa verið lengi hjá félaginu að hætta og er félagið að leita að þjálfurum í frjálsum í fullt starf og hlutastörf.
Lesa meira

Fjögur sækjast eftir fyrsta sæti

Líneik Anna Sævarsdóttir, Þórunn Egilsdóttir og Höskuldur Þórhallsson hafa öll tilkynnt framboð gegn Sigmundi Davíð formanni Framsóknarflokksins til kjörstjórnar flokksins.
Lesa meira

Hlíðarfjall þarfnast verulegrar fjárfestingar til að halda sínum sess

Efna þarf til al­þjóðlegrar samkeppni um rekstur og markaðssetningu
Lesa meira

Hjálmar Bogi Hafliðason býður sig fram

Hjálmar hefur fjórum sinnum tekið sæti á Alþingi á yfirstandandi kjörtímabili fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Framsóknarflokksins og hefur áralanga reynslu af sveitarstjórnarmálum þar sem hann hefur verið sveitarstjórnarfulltrúi Norðurþings bæði í meiri- og minnihluta.
Lesa meira

Karllæg forysta í Norðausturkjördæmi

Af þeim þingflokkum sem komnir eru fram í Norðausturkjördæmi er engin kona í oddvitasæti á framboðslistum þeirra.
Lesa meira

Benedikt býður sig fram í Norðausturkjördæmi

Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, býður sig fram í fyrsta sæti fyrir flokkinn í Norðausturkjördæmi í þingkosningum í haust.
Lesa meira

Lýsa yfir fullum stuðningi við Sigmund Davíð

Á auka aðalfundi Framsóknarfélags Eyjafjarðarsveitar var samþykkt einróma ályktun um stuðning við Sigmund Davíð Gunnlaugsson til að leiða lista Framsóknarmanna í Norðausturkjördæmi
Lesa meira