Fréttir

Máni svaf ekki dúr fyrir hávaða í kartöflunum

Á Húsavík hafa löngum verið öflugir sagnamenn.
Lesa meira

Drífa Valdimarsdóttir ráðin í starf fjármálastjóra Norðurþings

Undanfarin ár hefur Drífa sinnt starfi deildarstjóra bókhalds Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins
Lesa meira

Ferðum til Grímseyjar fjölgar

Í sumar verður siglt alla daga vikunnar nema fimmtudaga og laugardaga
Lesa meira

Akureyri, öll lífsins gæði – en er það svo?

Greinarhöfundur skrifar um flutning húsaleigubóta frá sveitarfélögum til ríkisins
Lesa meira

Töluverðar skemmdir á innviðum og innihaldi Bústólpa í bruna

Eldur kom upp í vöruskemmu Bústólpa á Akureyri á tíunda tímanum í gærkvöld
Lesa meira

Matarsóun í Borgarhólsskóla

Nemendur í 6. og 7. bekk könnuðu matarsóun í mötuneyti skólans
Lesa meira

KK á Græna hattinum í kvöld

Lesa meira

Nýr kirkjugarður mun rísa í Naustaborgum

Gert er ráð fyrir að það taki um 10 ár að gera nýjan garð
Lesa meira

Að duga eða drepast fyrir Akureyringa

Frítt á leikinn og boðið upp á pylsur og gos
Lesa meira

Beint myndsímasamband frá Akureyri við upplýsingamiðstöð Safetravel

Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri hringdi fyrsta myndsímtalið til SafeTravel fyrr í dag
Lesa meira

Eitt stærsta verkefni ferðaþjónustunnar er hafið

Umfangsmikil áætlunargerð um land allt
Lesa meira

Vilja fjármuni frá ríkinu í flughlað og Dettifossveg

Eyþing skorar á Alþingi að tryggja fjármögnun þessara framkvæmda
Lesa meira

Heilbrigðisráðherra heimsótti Sjúkrahúsið á Akureyri

Óttarr Proppé kynnti sér starfsemina og ræddi við stjórnendur og aðra starfsmenn
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Jazztríó Ludvigs Kára með tónleika í Hofi

Það er Tónlistarfélag Akureyrar sem stendur fyrir tónleikunum
Lesa meira

Hver var frambjóðandinn Haukur þrettándi?

Það skapar oft rugling og vanda þegar alnafnar eru í framboði – eða ekki.
Lesa meira

Völsungur hefur samið við GPG Seafood

Samstarfssamningurinn felur í sér að GPG styður knattspyrndudeildina fjárhagslega með árlegum greiðslum...
Lesa meira

Bjórbaðið hjá Kalda verður opnað 1. júní

Búið er að reisa um 400 m timburhús á Árskógssandi í Eyjarfirði
Lesa meira

Þingeyingum fjölgar umfram landsmeðaltal

Iðnaðaruppbygging á Bakka er helsta ástæða þróunarinnar
Lesa meira

Lifnar yfir gangagreftri í Vaðlaheiðargöngum

Göngin orðin alls 6.826,5 m eða 94,7% af heildarlengd
Lesa meira

Leikfélag Húsavíkur frumsýnir Bót og betrun

Verkið fjallar um Erik Swan sem grípur til þess ráðs, eftir að hann missir vinnuna, að svíkja fé út úr kerfinu með tilhæfulausum bótakröfum
Lesa meira

Flugið til Keflavíkur fengið góðar viðtökur

Ari Fossdal stöðvarstjóri Flugfélags Íslands á Akureyri segir að bókunarstaðan sé mjög góð
Lesa meira

Sýndu samstöðu gegn kynþáttamisrétti

Í dag, 21. mars er alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti
Lesa meira

Framkvæmdir við gatnagerð í Holtahverfi hafnar

Kristján Þór Magnússon, sveiterstjóri Norðurþing tók fyrstu skóflustunguna fyrir 11 parhús
Lesa meira

Verðlaunahafar á Íslandsmótinu í iðn- og verkgreinum heiðraðir

Nemendur VMA stóðu sig einkar vel á mótinu sem fram fór núliðna helgi
Lesa meira

Tjaldurinn er kominn með vorið: Myndband

Á meðfylgandi myndbandi sjást tjaldar spóka sig í fjörunni við Héðinshöfða
Lesa meira

35% fjölgun í komum farþega til Akureyrar

Áætlaður farþegafjöldi með skemmtiferðaskipum er um 115 þúsund manns
Lesa meira