Fréttir

Er skuld við þjóðvegi landsins forgangskrafa?

Ari Teitsson skrifar um skuldir íslenska ríkisins við þjóðvegi landsins
Lesa meira

Bílar hindra aðkomu sjúkra- og ferlibíla við öldrunarheimili

Bílum lagt ólöglega við aðalinnganginn á Dvalarheimilinu Hlíð
Lesa meira

Gísli Einarsson og vannýttir limir á Tjörnesi?

Væri Tjörnes réttnefndara Geldinganes?
Lesa meira

Kalla eftir konum í sumarstörf

Karlar verið yfirgnæfandi meirihluti starfsfólks Umhverfismiðstöðvar
Lesa meira

Harma afstöðu meirihluta sveitarfélaga

Flest sveitarfélög hafna sameiningartillögu Akureyrarbæjar
Lesa meira

Darko Bulatovic til KA

Hann skrifaði undir eins árs samning og mun leika með liðinu í Pepsideildinni í sumar
Lesa meira

Það er ekki konum að kenna að laun kennara séu lág

Greinarhöfundur fellst ekki á að fjölgun kvenna í stéttinni ráði kaupum og kjörum
Lesa meira

Óvelkomið Innvortis jólapönk á Sölkuplássinu á Húsavík

Engir eru spámenn í sínum heimabæjum – ekki einu sinni framtíðar þjóðargersemi.
Lesa meira

FUBAR í Samkomuhúsinu í kvöld

Danssýningin FUBAR eftir Siggu Soffíu, tónlist eftir Jónas Sen heldur áfram för sinni um landið og nú er komið að Akureyri
Lesa meira

Sóknarprestur Húsvíkinga sækir um Skálholt

Séra Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík, er meðal umsækjenda um starf vígslubiskups í Skálholti.
Lesa meira

Ýta bíl Eyja­fjarðar­hring­inn - Myndband

Skólafélagið Hugin ýtir bíl Eyjafjarðarhringinn til styrktar geðdeildar Sjúkrahússins á Akureyri
Lesa meira

Undankeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Borgarhólsskóla

Það eru Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn sem standa fyrir keppninni á landsvísu
Lesa meira

Semja þarf við staðbundna sálfræðinga

Tvö ár eru síðan sálfræðingur kom síðast í fangelsið á Akureyri
Lesa meira

Nýliðar Þórs tryggðu sér sæti í úrslitum

Snæfell reyndist engin hindrun í lokaumferð Dominosdeildar karla í körfubolta
Lesa meira

Haffi í Grafarbakka - Jákvæðasti varamaður allra tíma

Varamenn í fótbolta eru oft fúlir, neikvæðir og grumpnir á bekknum. En ekki hann Bjarni Hafþór í Grafarbakka, markanefsmaður með Völsungi, Víkingi og Þór á Akureyri.
Lesa meira

Björgvin Halldórsson í fyrsta sinn á Græna hattinum

Heldur tvenna tónleika um helgina
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Fjársvelti til samgöngumála mótmælt á Akureyri

Telja að áframhaldandi fjársvelti geti leitt til hruns í samgöngukerfinu
Lesa meira

„Flestum hentar það best að fara mestan part ófullir í gegnum lífið“

Hinn 100 ára ættfræðingur og templari Indriði Indriðason bjó að reynslu sem gerði hann heldur betur marktækan í umræðu um áfengismál.
Lesa meira

Leiðsögn um Griðarstaði og 360 daga

Hlynur Hallsson safnstjóri tekur á móti gestum og fræðir þá um sýningarnar og einstaka verk
Lesa meira

Góðverkin kalla í Freyvangsleikhúsinu

Lesa meira

Bæjarstjórn Akureyrar vill ekki áfengi í matvöruverslanir

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í gær var að ósk Sóleyjar Bjarkar Stefánsdóttur frá V-lista fjallað sérstaklega um það frumvarp sem nú liggur fyrir Alþingi um afnám einkaleyfis Áfengis- og tókbaksverslunar ríkisins á smásölu áfengis
Lesa meira

Vaya Con Dios heiðruð á Græna Hattinum

Flutt verður brot af því besta sem hljómsveitin gaf út
Lesa meira

Aðalsteinn Þórsson með þriðjudagsfyrirlestur

Í fyrirlestrinum mun Aðalsteinn fjalla um tvö verkefni sem hann hefur unnið að undanfarið
Lesa meira

Uppsagnir á Raufarhöfn

Öllum tíu starfsmönnum hefur verið sagt upp hjá Fiskverkun Hólmsteins Helgasonar á Raufarhöfn
Lesa meira

Líðan ungs fólks

í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna er boðað til hádegisfundar að Borgum
Lesa meira

„Úr öllum takti við íbúðasvæði í grenndinni“

Leggst gegn breytingum á hafnasvæði sunnan Glerár
Lesa meira