Fréttir
19.10.2016
ART AK er splunkunýtt fyrirtæki á Akureyri sem verður með gallerý og vinnustofur myndlistarmanna við Strandgötu 53b. (gamla sjóbúðin). Það er Thora Karlsdóttir sem stendur á bak við stofnun fyrirtækisins en Vikudagur.is ræddi við hana um opnunina.
Lesa meira
Fréttir
18.10.2016
Fulltrúar stjórnmálaflokkanna ræða málefni ferðaþjónustunnar við talsmenn Samtaka ferðaþjónustunnar
Lesa meira
Fréttir
18.10.2016
Benedikt Jóhannesson, formaður Viðreisnar, útilokar þann möguleika að Viðreisn myndi stjórn með Sjálfstæðisflokki og Framsóknarflokki að loknum kosningum.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
Sjö rektorar ísenskra háskóla hafa birt sameiginlega yfirlýsingu til frambjóðenda í Alþingiskosningum. Í yfirlýsingunni vara rektorar allra íslenskra háskóla við þeirri stefnumótun sem birtist í Fjármálaáætlun hins opinbera fyrir árin 2017–2021 enda séu háskólarnir þar skildir eftir.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
„Hafnað er kröfu kæranda um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Norðurþings frá 17. maí 2016 um að samþykkja framkvæmdaleyfi fyrir Þeistareykjalínu 1 til handa Landsneti hf.“ Segir í úrskurði sem var að falla rétt í þessu.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
Á fundi stjórnar Akureyrarstofu 6. október sl. var sérstaklega fjallað um stöðu skáldahúsanna á Akureyri sem fá engan fjárhagslegan stuðning frá ríkinu ólíkt öðrum skáldahúsum í landinu. Bent var á að Skriðuklaustur, Snorrastofa, Gljúfrasteinn og Þórbergssetur fái samtals 118 milljónir króna úr ríkissjóði árlega en Davíðshús, Sigurhæðir og Nonnahús ekki neitt.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
UNICEF á Íslandi og umboðsmaður barna kynntu í morgun verkefnið Barnvæn sveitarfélög, innleiðingarlíkan og vefsíðu (www.barnvaensveitarfelog.is) sem styður sveitarfélög í innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
Fundurinn verður haldinn með stjórnmálaflokkum sem bjóða fram til Alþingiskosninga í Norðausturkjördæmi 29.október n.k. Stjórnmálaflokkarnir munu kynna sínar áherslur með stuttum framsögum og verða fyrirspurnir leyfðar úr sal.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
Fjórir nýir læknar hafa verið ráðnir á Heilsugæsluna á Akureyri og gefst íbúum svæðisins sem ekki hafa skráðann heimilislækni nú kostur á að skrá sig hjá fjórum nýjum læknum.
Lesa meira
Fréttir
17.10.2016
Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson RE-30 var við veiðar og sýnatöku í Eyjafirðinum í gær
Lesa meira
Fréttir
16.10.2016
20. til 23. október n.k. verður haldinn á vegum Könnunarsögusafnsins á Húsavík, Hátíð könnuðanna, “The Explorers Festival,” með þátttöku innlendra og erlendra vísindamanna, land – og geimkönnuða.
Lesa meira
Fréttir
15.10.2016
Hermann Jón Tómasson segir ríkið velta vanda VMA yfir á samfélagið
Lesa meira
Fréttir
14.10.2016
Þekkingarnet Þingeyinga er um þessar mundir með íslenskunámskeið fyrir útlendinga á þremur stöðum.
Lesa meira
Fréttir
14.10.2016
Alls var grafið 80 metra í síðustu viku
Lesa meira
Fréttir
13.10.2016
Bæjarráð Akureyrar bókar um sölu á eignarhlut bæjarins í Tækifæri hf.
Lesa meira
Fréttir
13.10.2016
Segja hættu á skertri þjónustu við barnafjölskyldur
Lesa meira
Fréttir
13.10.2016
Fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
Fréttir
13.10.2016
Sveitarfélögin axla ábyrgð og fara yfir þau framkvæmdaleyfi sem gefin hafa verið út vegna framkvæmdarinnar og meta hvort tilefni sé til frekari viðbragða með það að markmiði að eyða enn frekar óvissu um framgang framkvæmdarinnar.
Lesa meira
Fréttir
12.10.2016
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og Stórsveit Reykjavíkur sameinast í flutningi á einu meistaraverki Gershwins; Rhapsody in Blue. Þetta er í fyrsta sinn hér á landi þar sem Rhapsodían er flutt af sameinaðri sveit stórsveitar og sinfóníuhljómsveit þetta er því stórviðburður í íslensku tónlistarlífi sem fram fer hér í Hofi.
Lesa meira
Fréttir
11.10.2016
Vikudagur hefur leitað svara bæjarráðs og bæjarfulltrúa varðandi söluferli á hlut Akureyrarbæjar í Tækifæri hf.
Lesa meira
Fréttir
10.10.2016
Kínversk-íslenska rannsóknarstöðin um norðurljós (CIAO) verður formlega vígð að Kárhóli í Þingeyjarsveit seinnipartinn í dag.
Lesa meira
Fréttir
10.10.2016
Norðurorka lýsir þungum áhyggjum vegna fyrirhugaðs útboðs á rekstri Hlíðarfjalls go mögulegra afleiðinga á vatnsverndarsvæðin í kringum fjallið
Lesa meira
Fréttir
10.10.2016
Magnús Stefánsson barnalæknir á Akureyri fagnar 80 ára afmæli og gefur út bók
Lesa meira
Fréttir
10.10.2016
Kanna viðhorf nemenda unglingastigs, foreldra og kennara til seinkunar á skóladeginum
Lesa meira
Fréttir
08.10.2016
Lesa meira
Fréttir
07.10.2016
Meirihlutinn í bæjarstjórn Akureyrar sendir frá sér yfirlýsingu
Lesa meira
Fréttir
07.10.2016
Sigurður Guðmundsson fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri sakar bæjarráð Akureyrar um spillingu í ferlinu þegar bærinn seldi KEA hlut sinn í fjárfestingafélaginu Tækifæri hf. Fyrir 120 miljónir króna. Ásakanirnar koma fram í pistli sem Sigurður ritaði á Facebook-síðu sína.
Lesa meira