Fréttir

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi

Alþjóðlegt 16 daga átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag 25. nóvember
Lesa meira

Ráðið í fjórar stöður sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ

Alls sóttu 45 manns um störfin fjögur
Lesa meira

Jólatrésskemmtun á Húsavík um helgina

Ljós verða kveikt á bæjarjólatrénu á Húsavík sunnudag klukkan 16
Lesa meira

Ljósin kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi

Vegleg dagskrá verður á Ráðhústorgi á morgun klukkan 16 þegar sendiherra Dana á Íslandi, Mette Kjuel Nielsen, afhendir bæjarbúum jólatréð frá Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku
Lesa meira

Gróðursetja tré til að sporna gegn mengun skipa og flugvéla

Átaksverkefni í að kolefnisjafna útblástur frá skipum og flugvélum
Lesa meira

Morgunverðarfundur Verkfræðingafélags Íslands – Endurskoða þarf leyfisferlið

Almenn samstaða var um það á morgunverðarfundi Verkfræðingafélags Íslands (VFÍ) að taka þurfi núgildandi leyfisferli framkvæmda til endurskoðunar þannig að athugasemda- og kærumál setji ekki verkefni óvænt í uppnám á síðustu metrunum þegar framkvæmdir eru að hefjast, eins og átti sér stað vegna línuframkvæmda á Norðausturlandi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Útskriftarsýning í Ketilhúsinu

Það er árlegur viðburður að útskritarnemar á listnáms- og hönnunarbraut VMA haldi sýningu á verkum sínum fyrir útskrift og er þetta annað árið í röð sem sýningin er sett upp í samstarfi við Listasafnið á Akureyri.
Lesa meira

Fimmta fjölskylda flóttafólks á leið til Akureyrar

Bæjarráð Akureyrar hefur tekið vel í beiðni velferðarráðuneytisins um að taka við fimm manna fjölskyldu til viðbótar við þær fjórar sem komu til bæjarins í janúar.
Lesa meira

Norðurþing samþykkir að innleiða keðjuábyrgð

Fjölmörg atvik hafa komið upp þar sem aðalverktakar skorast undan ábyrgð á brotlegum undirverktökum
Lesa meira

Fundur um raforkumál á Norðurlandi eystra

Eyþing og Orkustofnun boða til fundar um raforkumál á Norðurlandi eystra
Lesa meira

Jarðstrengur kemur til greina í Eyjafirði

Líkur hafa aukist á því að ný háspennulína í gegnum Eyjafjörð verði lögð í jörðu. Í drögum að nýrri kerfisáætlun Landsnets er gert ráð fyrir jarðstreng sem valkosti
Lesa meira

Plastpokalaus Akureyri?

Umhverfisnefnd hvetur bæjarbúa og fyrirtæki til að draga úr notkun á plastpokum
Lesa meira

Nokkur tonn af bergi hrundu í Vaðlaheiðargöngum

Óhapp varð Eyjafjarðarmegin í Vaðlaheiðargöngum í nótt þegar nokkur tonn af bergi hrundi úr gangaloftinu ofan á bómu úr bornum sem notaður er við verkið
Lesa meira

Kennarar ganga út í annað sinn

Grunnskólakennarar víðast hvar á landinu ætla að leggja niður störf klukkan 13.30 í dag og þannig sýna samstöðu í kjaradeilu þeirra við sveitarfélögin. Þetta er í annað sinn í þessum mánuði sem kennarar ganga út af vinnustöðum sínum.
Lesa meira

Landvernd og Fjöregg kæra á ný

Umhverfisverndarsamtökin Landvernd og Fjöregg hafa kært í annað sinn framkvæmdaleyfi fyrir Kröflulínu 4 að Bakka. Þetta kemur fram á vef Ríkisútvarpsins
Lesa meira

Snjóframleiðsla hafin í Hlíðarfjalli

Stefnt að opnun skíðasvæðisins þann 1. desember
Lesa meira

Guðrún leiðir samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga

Samráðshópur sem kveðið var á um í búvörulögum sem samþykkt voru í haust er nú fullskipaður
Lesa meira

„Alltaf gott að breyta til í lífinu“

Brynhildur Pétursdóttir er hætt þingmennsku og sest á skólabekk
Lesa meira

Konur 80% af nemendum í Háskólanum á Akureyri

Áhyggjuefni að karlmenn sæki minna í háskólanám
Lesa meira

Víða þungfært á Akureyri

Ekki ráðlegt að reyna akstur nema á bílum með fjórhjóladrifi og á góðum dekkjum
Lesa meira

Risahótelið við Mývatn fær að rísa

Umhverfisstofnun hefur gefið leyfi fyrir byggingu hótels á Flatskalla í landi Grímsstaða. Framkvæmdir við hótelið voru stöðvaðar í byrjun síðasta mánaðar
Lesa meira

Lóðasamningur við PCC SR ehf framlengdur til febrúarloka

Norðurþing hefur samþykkt að framlengja lóðasamning vegna fyrirhugaðra íbúðabygginga PCC Seaview Residences ehf á Húsavík.
Lesa meira

Safnað fyrir hjartaþolprófstæki

Á starfsstöð HSN á Húsavík hafa um langt skeið verið framkvæmd hjartaþolpróf. Frá árinu 2004 hefur verið notað tæki sem Lionsklúbbur Húsavíkur, mörg kvenfélög, Kveðandi, Styrktarfélag HÞ o.fl. söfnuðu fyrir og gáfu.
Lesa meira

Fundur um umferð í göngugötunnni

Síðastliðið vor voru samþykktar verklagsreglur sem kveða á um hvenær hluti Hafnarstrætis, sem kallast göngugatan, á einungis að vera fyrir gangandi fólk
Lesa meira

60 ára gömul tré rifinn niður vegna framkvæmda við Sundlaug Akureyrar

„Þetta er skammarlegt“ segir starfsmaður hjá Skógræktinni
Lesa meira

Skarpur því miður veðurtepptur í dag

Veður og færð koma í veg fyrir dreifingu á Skarpi í dag.
Lesa meira