Fréttir

Orkusalan gefur Norðurþingi rafhleðslustöð

Í vikunni komu starfsmenn Orkusölunnar færandi hendi í stjórnsýsluhús Norðurþings á Húsavík.
Lesa meira

Tók draumana fram yfir öryggið

Hulda Ólafsdóttir, grafískur hönnuður, stofnaði fyrirtækið Hjartalag
Lesa meira

Útsetning á jólalagi styrkir bágstadda

Eyþór Ingi Jónsson lætur lagið af hendi gegn framlögum til þeirra sem minna mega sín
Lesa meira

Aukning fjárveitinga duga skammt

Raunaukning fjárveitinga til Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) um 130 milljónir króna auk 30 milljóna sem veittar eru til þarfagreiningar vegna nýrrar legudeildar
Lesa meira

Straumlaust í orkulandi

Þröstur Friðfinnsson sveitarstjóri í Grýtubakkahreppi ritaði á dögunum áhugaverðan pistil sem birtist á vefnum Grenivík.is um orkumál á Eyjafjarðasvæðinu og hugmyndir um að selja Bretum orku í gegnum sæstreng. Þröstur gaf Vikudegi góðfúslegt leyfi til að birta pistilinn í heild sinn hér á vefnum:
Lesa meira

Telur niður í jólin í norðlensku vefútvarpi

Pétur Guðjónsson heldur úti norðlensku vefútvarpi
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

10. bekkur Borgarhólsskóla frumsýnir Jóladagatalið

Skarps og Vikudags leit við á æfingu í gær og gat ekki betur séð en að rennslið væri að verða nokkuð gott hjá krökkunum; enda ekki seinna vænna Því frumsýning er á föstudagskvöld, 8. desember
Lesa meira

Launahækkanir kennara kosta Akureyrarbæ 250 milljónir

Eins og fram hefur komið í fréttum náðist samkomulag á milli Félags grunnskólakennara og samninganefndar sveitarfélaga um nýjan kjarasamning kennara fyrir skemmstu
Lesa meira

„Hin fullkomna litla þungamiðja heimskautsbaugsins“

Hvað er það sem skiptir máli í daglegu lífi innflytjenda á Akureyri?
Lesa meira

Steingrímur er forseti Alþingis

Alls greiddu 60 þing­menn at­kvæði með því að Steingrímur yrði for­seti Alþing­is, en hann var einn í framboði til embættisins
Lesa meira

Þarf 300 milljónir til viðbótar á ári

Háskólinn á Akureyri verður að fá 300 milljón króna aukningu að raunvirði til að unnt sé að tryggja óskerta þjónustu við alla landsmenn og að viðhalda núverandi námsframboði
Lesa meira

Samkaupa-ræninginn dæmdur

Karlmaður á þrítugsaldri var í Héraðsdómi Norðurlands eystra dæmdur í átta mánaða fangelsi fyrir rán í verslun Samkaupa/Strax á Akureyri um miðjan september á þessu ári
Lesa meira

Slysum af völdum ölvunaraksturs þrefaldast

Mikil fjölgun umferðaslysa hefur orðið á þessu ári sem rekja má til ölvunaraksturs samkvæmt fréttatilkynningu frá Samgöngustofu. Útlit er fyrir að allt að þrisvar sinnum fleiri slasist vegna ölvunaraksturs í ár en á síðasta ári
Lesa meira

Fab Lab smiðja opnar á Akureyri

Í byrjun næsta árs hefst starfsemi nýrrar Fab Lab smiðju á Akureyri í húsnæði Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA).
Lesa meira

Úthlutun úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA

Halldór Jóhannsson framkvæmdastjóri KEA afhenti styrki úr Menningar- og viðurkenningarsjóði KEA í síðustu viku
Lesa meira

Akureyri datt út eftir trylltar lokamínútur

Ak­ur­eyri og FH mættust í sex­tán liða úr­slit­um bik­ar­keppni karla í hand­knatt­leik, Coca Cola bik­ars­ins svo kallaða, í KA-heim­il­inu á Ak­ur­eyri í kvöld
Lesa meira

Framsýn sakar menntamálaráðherra um faglegt metnaðarleysi

Hafa sent menntamálaráðherra bréf til að þrýsta á aðgerðir til að tryggja rekstrargrundvöll Framhaldsskólans á Húsavík til frambúðar
Lesa meira

SA vilja fækka sveitarfélögum niður í 9

Samtök atvinnulífsins leggja til að sveitarfélögum verði fækkað úr 74 í níu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu efnahagssviðs SA um stöðu og framtíð sveitarfélaga á Íslandi
Lesa meira

Álbruni á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað að athafnasvæði Eimskipa í gær þar sem hvítan reyk lagði frá gámi á svæðinu
Lesa meira

Þórsarar komnir í 8 liða úrslit í bikarnum

Nágrannarnir í Tindastóli voru slegnir út í æsispennandi leik
Lesa meira

Káinn á Akureyri

Mér dettur ekki í hug eitt augnablik að kalla Matthías Jochumsson, Davíð Stefánsson og Kristján frá Djúpalæk annað en Akureyringa. Þó er það ómótmælanleg staðreynd að enginn þeirra var borinn og barnfæddur á Akureyri
Lesa meira

Jólasveinn í 60 ár

Skúli Lórenzson hefur brugðið sér í gervi jólsveinsins í áratugi
Lesa meira

Kertakvöld í miðbæ Akureyrar

rökkurró og huggulegheit verða í miðbænum á Akureyri í kvöld á svokölluðu Kertakvöldi
Lesa meira

Fjölmiðlafólk framtíðarinnar úr Borgarhólsskóla

Á Þemadögum í Borgarhólsskóla brugðu nokkrir nemendur sér í hlutverk fjölmiðlafólks
Lesa meira

Geðveikt skákmót

Skákfélag Akureyrar vill láta gott af sér leiða með því að halda skákmót til styrktar Grófinni
Lesa meira

600 sjúkraflug það sem af er ári

Í gær fór sjúkraflugvél Mýflugs með sjúkraflutningamann frá Slökkviliði Akureyrar í áhöfn, í sitt sexhundruðasta sjúkraflug á þessu ári. Í þessum 600 flugferðum hafa 634 sjúklingar verið fluttir á milli landshluta og þar af 396 á Landspítalann í Reykjavík
Lesa meira