Fréttir

„Byrjum í drullugallanum og endum í jakkafötum“

Stærstu Bíladagar frá upphafi-Viðmót bæjarbúa batnað segir formaður BA
Lesa meira

„Hætta að þagga þetta niður"

Vikudagur kannaði ástandið á Akureyri varðandi fíkniefnanotkun
Lesa meira

Fyrstu nemendur brautskráðir í tölvunarfræðum við HA/HR

Frá því námið hófst hefur námsframboðið þróast enn frekar og nú er í boði að taka þriðja árið til BSc gráðu í tölvunarfræði við HA/HR
Lesa meira

Góðar og skýrar fyrirmyndir en skýra stefnu skortir

Akureyrarstofa og Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar stóðu í gær fyrir fundi sem hafði það að markmiði að hvetja stofnanir og fyrirtæki til að skoða þau tækifæri sem felast í að styrkja starfstöðvar sínar á landsbyggðunum
Lesa meira

Leikskóladeild verður starfrækt í Glerárskóla

Deildin verður undir stjórn leikskólans Tröllaborga
Lesa meira

Fyrsta íslenska bókin um skóla án aðgreiningar

Bókin svarar kalli tímans um betri skilning á skólastarfi og stefnumótun sem hefur lýðræði, réttlæti og gæðakennslu fyrir öll börn að leiðarljósi í samfélagi sem einkennist af margbreytileika
Lesa meira

Hættuástand á Akureyrarflugvelli

Reykur í flugvél sem lenda átti á Egilsstöðum
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, fréttir, viðtöl og íþróttir
Lesa meira

Þegar Kalli Gloría tryggði Þingeyingum ódýrustu fótanuddtækin á landinu

Það eru allskonar trix notuð og leyfileg í frjálsri samkeppni – kúnnanum að sjálfsögðu alltaf til hagsbóta.
Lesa meira

Sjómannadeginum fagnað á Akureyri og í Hrísey

Á Akureyri hefst dagurinn með sjómannamessu í Glerárkirkju en þar er einnig lagður blómsveigur að minnismerki um drukknaða og týnda sjómenn
Lesa meira

Eliza Reid forsetafrú flyturávarp á brautskráningu HA

Í tilefni af 30 ára afmæli háskólans verður þeim sem luku bakklár- eða meistaraprófi fyrir 10 og 20 árum (brautskráningarárgangar 1997 og 2007) sérstaklega boðið í móttökurnar
Lesa meira

Ævintýrið hefst á Listasumri á Akureyri

Nýtt merki Listasumars á Akureyri eftir grafísku hönnuðina Heiðdísi Höllu Bjarnadóttur og Kristínu Önnu Kristjánsdóttur gefur loforð um litríkt og lifandi sumar þar sem sólin skín og spennandi hlutir gerast
Lesa meira

Félagsmönnum Framsýnar fjölgar talsvert á milli ára

Athygli vekur að körlum fjölgar talsvert meira en konum. Skýringin liggur í verklegum framkvæmdum á svæðinu og því hefur hefðbundnum karlastörfum fjölgað meira
Lesa meira

Mikael Máni sigraði á Golfmóti Þórs

Alls tóku 80 keppendur þátt og tókst mótið í alla staði vel til í fínu veðri
Lesa meira

Emiliana Torrini og Ásgeir Trausti spila í Hofi á Airwaves-hátíðinni

Spilað verður á þremur stöðum á Akureyri
Lesa meira

Jovan Kukobat semur við KA

Hann hefur gert eins árs samning við félagið
Lesa meira

Hjólaði frá Þýskalandi til Grímseyjar

Margir taka ástfóstri við Grímsey og einn þeirra er þjóðverjinn Martin Zalewski sem hefur lagt leið sína til Grímseyjar árlega síðan 2009
Lesa meira

Félagslegar íbúðir tæplega helmingi lægri en á hinum almenna markaði

Dæmi eru um allt að fjögurra ára bið eftir íbúðum og biðlistar langir
Lesa meira

Frístundaráð býður til stefnumótunarfundar

Markmið fundarins er að laða fram skoðanir íbúa á þeim þáttum sem skipta mestu máli í íþróttamálum á Akureyri á komandi árum og er fundurinn liður í að móta framtíðarstefnu í málaflokknum
Lesa meira

Fyrsti strætóinn til Grímseyjar

Tekur 23 farþega í sæti og á að efla ferðaþjónustuna
Lesa meira

Engin tilkynning – engin afboðun

Að spila á spil er frábær dægrastytting ekki síst fyrir eldri borgara, sem hafa lítið orðið við að vera eftir langan og strangan vinnudag í gegnum lífið
Lesa meira

Fjögurra ára biðtími eftir félagslegri íbúð

Alls 164 einstaklingar á biðlista eftir félagslegri íbúð
Lesa meira

Var Guð kaupfélagsstjóri á Húsavík?

Kempan Jónína Ben ólst upp við það á Húsavík að Guð almáttugur væri kaupfélagsstjóri – eða öfugt.
Lesa meira

Menningarslys við strendur landsins ef ekkert verður að gert!

Lilja Rafney vekur athygli á menningarverðmætum við strendur Íslands og nauðsyn þess að efla sjóvarnir
Lesa meira

„Ég hef fengið líflátshótanir

Björn Snæbjörnsson formaður Einingar-Iðju í opnuviðtali Vikudags
Lesa meira

Svífur um Pollinn á svifnökkva

Svifnökkvi það nýjasta nýtt í ferðaþjónustu á Akureyri
Lesa meira

„Verð sko ekki fyrsta konan til að segja nei við Bróa á Hömrum!“

Sumum tilboðum er bara einfaldlega ekki hægt að hafna – af ýmsum ástæðum.
Lesa meira