Fréttir

Lestur á Vikudegi eykst á milli ára

Rúmlega 90% lesa eða fletta Dagskránni vikulega
Lesa meira

Reiðubúin í viðræður um sameiningarkönnun

Svalbarðsstrandarhreppur tekur jákvætt í fýsileikakönnun
Lesa meira

Ungir afreksmenn í skák

Lesa meira

Þegar Gídeon sökk

Eiríkur Sigurðsson, skipstjóri á rækjutogaranum Reval Viking, lýsir dramatískum atburðum á hafi úti árið 2005, en Eiríkur, sem þá var skipstjóri á Pétri Jónssyni RE-69 sem var að veiðum á Flæmska hattinum, varð áhorfandi að og þátttakandi í atburðarásinni þegar togarinn Gídeon sökk.

Lesa meira

„Rígurinn var meiri í gamla daga“

Valdimar Pálsson framkvæmdastjóri Íþróttafélagsins Þórs hefur staðið í ströngu
Lesa meira

Kláfferja eða lyftugöng í Hlíðarfjalli

Umræða um kláfferju upp á brún Hlíðarfjalls hefur staðið lengi og þar hefur fremst og lengst farið Sveinn Jónsson bóndi og framkvæmdamaður í Kálfskinni, sem hefur óbilandi trú á þessu verkefni.
Lesa meira

Fyrirhuguð morð á bæjarstjóra og barnaskólastjóra á Húsavík!

Hér segir frá vangaveltum ungra Húsvíkinga um morð á helstu máttarstólpum bæjarins.
Lesa meira

Um sjö milljónir greiddar í verkfallsbætur

Framsýn greiðir sjómönnum í verkfalli kr. 278.671,- á mánuði
Lesa meira

Kaffistofan: Dularfullar sveiflur í sölu á undanrennu

Skýringin er líklega fundin - eftir miklar vangaveltur
Lesa meira

Prófessor við HA tilnefndur til viðurkenningar Hagþenkis

Í riti Ársæls er fléttað saman á líflegan hátt hugmyndum ólíkra fræðigreina um sálina, allt frá Forn-Grikkjum til vorra daga
Lesa meira

Fjölbýlishúsabyggð rís við Drottningarbraut

Íbúðir og 150 herbergja hótel
Lesa meira

PCC SR byggir 11 parhús á Húsavík á 6-8 mánuðum

Samkomulag hefur tekist milli Norðurþings og PCC Seaview Residences um byggingu parhúsa á Húsavík.
Lesa meira

Sóley Rós Ræstitæknir

Margrómuð leiksýning byggð á raunverulegri hvunndagshetju – loksins á Akureyri!
Lesa meira

Augnlæknaleysi á Akureyri

Það ástand hefur skapast um nokkurra vikna skeið að enginn starfandi augnlæknir er hér í bæ og raunar enginn í næstu nærliggjandi byggðarlögum
Lesa meira

Akureyri með öruggan sigur á Val

Áhætt er að segja að öflugur varnarleikur hafi lagt grunninn að sigrinum en Róbert Sigurðsson fór hreinlega á kostum í vörn Akureyringa
Lesa meira

Þegar Toggi kom inn, ríðandi á Séra Birni!

Hér segir af hesti – en ekki presti.
Lesa meira

Viltu vinna milljón?

Atvinnu- og nýsköpunarhelgin 2017 verður haldin í Háskólanum á Akureyri um næstu helgi, 3.-5. febrúar. Það kostar ekkert að taka þátt í verkefninu en það snýst um að virkja fólk til athafna
Lesa meira

Langar þig að verða ósýnileg/ur?

Búið er að opna fyrir þokuvélina í Hofi, í henni getur maður prófað að verða ósýnilegur. Já ósýnilegur!
Lesa meira

Skora á Samherja að hætta við lokun Reykfisks

„Í ljósi þess að kvótastaða Samherja er einstaklega góð ætti ekki að vera erfitt fyrir fyrirtækið að mæta tímabundum sveiflum í markaðs- og gengismálum með því að halda starfseminni áfram gangandi á Húsavík“
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Fréttir, viðtöl, mannlíf og íþróttir
Lesa meira

Bílastæðum fjölgar í miðbæ Akureyrar

Húsið að Gránufélagsgötu 7 var rifið nýverið með það fyrir augum að fjölga bílastæðum á miðbæjarsvæðinu
Lesa meira

Toppleikur listaskáldsins góða!

Hér segir af frægri þingeyskri rjúpna- og vítaskyttu.
Lesa meira

Lesandinn: Sif Jóhannesdóttir

Hún segir frá uppáhaldsbókum sínum
Lesa meira

Þegar Héðinn Mara hafnaði fálkaorðunni

Hér segir að trillukalli sem fór símalaus í gegnum lífið og harðneitaði að þiggja fálkaorðuna.
Lesa meira

Kaffið vökvar en mjólk er ógeðsleg

Egill skrifar um fullnaðarsigra í þrætum við konuna og hugrenningatengsl við mjólk
Lesa meira

Völsungur í 90 ár

Þemamánuðir, sögusýning og afmælisrit er meðal þess sem boðið verður upp á í tilefni afmælisins
Lesa meira

Nýr ferðamannavegur kynntur

Veginum er ætlað að vera nýtt aðdráttarafl fyrir norðurhluta landsins
Lesa meira