Fréttir

„Þetta er eins og að borða fíl“

Húlladúllan, eða Unnur María Máney, er sjálfstætt starfandi sirkuslistakona Hún hefur starfað við sirkuslistir og kennslu í Mexíkó, á Íslandi og Bretlandi
Lesa meira

Ryk dustað af greinarkorni – í fullri vinsemd

Sumar vísur eru aldrei of oft kveðnar
Lesa meira

Athyglisverð sýning í Verksmiðjunni á Hjalteyri

Á sýningunni Hverfing/Shapeshifting í Verksmiðjunni á Hjalteyri mætast listamenn frá Íslandi og Bandaríkjunum til þess að skapa staðbundin innsetningarverk inn í rýmið
Lesa meira

Gleðin er við völd á Mærudögum á Húsavík

Bæjarhátíðin Mærudagar á Húsavík hafa farið vel fram.
Lesa meira

Bjórböðin gengið vonum framar

Rætt er við Ragnheiði Ýr Guðjónsdóttur, rekstrarstjóra Bjórbaðana
Lesa meira

Síðustu Sumartónleikarnir í Akureyrarkirkju 2017

Orgelleikarinn Björn Steinar Sólbergsson kemur fram
Lesa meira

Draumkennt popp á Græna Hattinum

One Week Wonder og Teitur Magnússon með tónleika í kvöld
Lesa meira

Dynheimaballið komið með þak yfir höfuðið

Síðustu ár hefur Dynheimaballið verið haldið á gamla Oddvitanum og í Sjallanum. Nú verður hins vegar breytt um staðsetningu og áherslur
Lesa meira

„Allt sem ég hef lært, hef ég lært af pabba,“

Feðginin Halla Marín og Haffi opna sameiginlega ljósmyndasýningu í Verbúðunum. Sýningin ber nafnið Heima og að heiman
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

„Konan mín fékk að pína okkur í þetta sinn“

Hörður Halldórsson, slökkviliðsmaður í ítarlegu viðtali
Lesa meira

Kynjahlutfall nánast jafnt í lögreglunámi

Í námið eru nú skráðir 150 nemendur ef taldir eru með nýnemar og nemendur sem eru að hefja síðara námsár
Lesa meira

KA semur við króatískan miðvörð

Turkalj sem er 193 sentímetrar á hæð kemur til liðs við KA frá NK Aluminij sem leikur í Slóvensku úrvalsdeildinni
Lesa meira

Reyna að útrýma bjarnarkló

Íbúar hvattir til að eyða plöntunni úr görðum sínum
Lesa meira

Áfram hlýjast fyrir norðan

Veður fer kólnandi þegar nær tekur helginni
Lesa meira

Rússneska á húsvísku leiksviði - Njet! Og da,da, da!

Aðeins einu sinni hefur rússneska verið töluð á leiksviði á Húsavík – og það varð leikaranum eftirminnilegt.
Lesa meira

Þú skiptir máli: Söngleikur Tónasmiðjunnar í uppsiglingu

N.k. miðvikudagskvöld 26. júlí kl 20:00 verður sýning á söngleiknum „Lífið er leikur“ í sal Borgarhólsskóla en þetta er afrakstur af fyrsta námskeiði Tónasmiðjunnar
Lesa meira

„Sjórinn alltaf staðið mér nærri"

Erlendur Bogason kafari í ítarlegu viðtali í Vikudegi
Lesa meira

Heimsfrægur barítón á Sumartónleikum

Á fjórðu tónleikum sumarsins koma fram Andreas Schmidt, barítón, Inga Rós Ingólfsdóttir, sellóleikari og Hörður Áskelsson, organisti
Lesa meira

Stærsta skátamót Íslandssögunnar

Mótið verður haldið víðsvegar um landið, meðal annars á Akureyri, frá 25. júlí til 2. ágúst
Lesa meira

„Kikk“ þegar fiskurinn bítur á

Lesa meira

Kannar grundvöll fyrir ungbarnaleikskóla

Leikskólinn myndi taka við börnum frá 9 mánaða til 3 ára aldurs
Lesa meira

Tillaga að starfsleyfi fyrir kísilverksmiðju á Bakka

Ákvæði um lykt voru sett beinlínis vegna reynslu af annarri sambærilegri verksmiðju, þ.e. United Silicon hf.
Lesa meira

Vikudagur kemur út í dag

Mannlíf, viðtöl, fréttir og íþróttir
Lesa meira

Vaðlaheiðargöng - Viðhorf og væntingar

Greinin er byggð á erindi sem haldið var á málþingi á vegum Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga í júní síðastliðnum í Stórutjarnaskóla. Greinarhöfundur Ósk Helgadóttir, varaformaður Framsýnar stéttarfélags, starfar sem skólaliði i Stórutjarnaskóla og er íbúi í Fnjóskadal.
Lesa meira

Fjölnota klefi í Sundlaug Akureyrar

Bætt aðstaða fyrir fatlaða að loknum endurbótum í haust
Lesa meira

Kvöldstund með Eyfa og gestum

Helgi og hljóðfæraleikararnir byrja helgina á Græna hattinum
Lesa meira