Óbreyttur akstur hjá SVA

Fyrirhuguðum breytingum á tímatöflu Strætisvagna Akureyrar, sem taka áttu gildi um áramót, hefur verið frestað til 1. febrúar 2018. Vagnarnir munu því aka samkvæmt gamla fyrirkomulaginu enn um sinn eftir því sem fram kemur á vef Akureyrarbæjar.

Nýjast