Gleðileg jól

Starfsfólk Vikudags sendir lesendum blaðsins hugheilar hátíðarkveðjur með þakklæti fyrir samfylgdina á árinu sem senn kveður. Vegna jólafría kemur Vikudagur næst út þann 4. janúar 2018. Áfram verður fréttavakt á vef Vikudags, www.vikudagur.is og hægt að senda ábendingar um fréttaskot eða tilkynningar á netföngin throstur@vikudagur.is eða vikudagur@vikudagur.is.

Einnig er hægt að senda fyrirspurn um auglýsingar eða áskrift á auglysingar@vikudagur.is

Nýjast