Anna Kolbrún Árnadóttir, Miðflokki, og Albertína Friðbjörg Elíasdóttir, Samfylkingunni, komast nýjar inn á þing í Norðausturkjördæmi en aðrir þingmenn hafa setið þar áður. Líneik Anna Sævarsdóttir féll þó af þingi í kosningunum í fyrra en snýr nú aftur á þing fyrir Framsóknarflokkinn, segir á vef Rúv.