Fréttir
21.02.2021
Matgæðingur vikunnar hefur síðustu 15 ár byggt upp rekstur á Geiteyjarströnd í Mývatnssveit í ferðaþjónustu, fiskvinnslu og við sauðfjárbúskap. Hann er í dag oddviti Skútustaðahrepps og gefur kost á sér á lista Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. Þá er hann formaður Veiðifélags Mývatns og því ætti ekki að koma á óvart hvaða réttir eru galdraðir fram að þessu sinni. Matgæðingur vikunnar er Helgi Héðinsson. Helgi hefur á orði að nú gangi í garð tími sem hjúpaður er dýrðarljóma í hugum margra Norðlendinga, en nýlega hófst veiði í Mývatni eftir veiðihlé frá því í lok ágúst.
Lesa meira
Fréttir
20.02.2021
Tónlistarmaðurinn Valmar Valjaots flutti til Íslands frá Tallinn í Eistlandi árið 1994 og hefur búið hér á landi í um 26 ár. Tilviljun dró hann hingað til lands á sínum tíma og segir hann það forréttindi að geta lifað sem tónlistarmaður. Hann er sannkallaður þúsundþjalasmiður þegar kemur að tónlist og getur nánast leikið á hvaða hljóðfæri sem er. Valmar er Norðlendingur vikunnar að þessu sinni og situr hér fyrir svörum.
Lesa meira
Fréttir
18.02.2021
Tveir bæjarfulltrúar andvígir tillögunni og vilja halda sér við Skarðshlíð 20
Lesa meira
Fréttir
18.02.2021
Að vanda er farið um víðan völl í blaðinu og áhugarverðir fréttir, viðtöl og mannlíf
Lesa meira
Fréttir
16.02.2021
Óli Halldórsson mun leiða lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Norðausturkjördæmi í alþingiskosningunum í haust. Óli sigraði í rafrænu forvali flokksins sem fram fór 13.-15. febrúar með 304 atkvæði í 1. sæti.
Lesa meira
Fréttir
13.02.2021
Mér verður reglulega hugsað til uppvaxtaráranna, en í minningunni var lífið töluvert einfaldara þá. Kannski er það ímyndun, kannski ekki. Það eina sem ég veit er að þá voru engir gemsar, tölvur eða snjalltæki. Það voru jú útvörp, segulbönd og plötuspilarar, sjónvörp og síðan komu videotækin. Ég man eftir okkur vinkonunum sitjandi við stórt segulbandstæki við upptökur á okkar eigin spjallþætti, sem fór svo á spólur, en fáir voru hlustendurnir. Kannski það hafi verið podcast okkar tíma?
Lesa meira
Fréttir
13.02.2021
Úlfhildur Rögnvaldsdóttir er fyrrum formaður Félags verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri til tíu ára og starfaði einnig í verslun, banka og hjá ýmsum félagasamtökum á sínum starfsferli. Úlfhildur var bæjarfulltrúi á Akureyri fyrir Framsóknarflokkinn í þrjú kjörtímabil frá 1982-1994 og starfaði í ýmsum nefndum. Nokkur ár eru síðan hún fór á eftirlaun og hefur hún m.a. starfað með Félagi eldri borgara á Akureyri eftir að starfsferlinum lauk. Úlfhildur er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum.
Lesa meira
Fréttir
12.02.2021
Hjólreiðamenning á Húsavík hefur vaxið fiskur um hrygg undanfarin ár og hefur óformlegt hjólreiðafélag verið starfrækt í bænum undan farin ár. Fyrir skemmstu var fyrsti formlegi aðalfundur félagsins haldinn og kosinn var formaður, Aðalgeir Sævar Óskarsson.
Lesa meira