Loftrýmisgæsla loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins við Ísland er að hefjast að nýju og mun flugsveit portúgalska flughersins gera aðflugsæfingar að varaflugvöllum á Akureyri og Egilsstöðum á tímabilinu 31. janúar til 7. febrúar en æfingarnar taka mið af veðri.
Landhelgisgæsla Íslands annast framkvæmd verkefnisins í umboði utanríkisráðuneytisins og í samvinnu við Isavia.
/MÞÞ