Fréttir

Unnið að snjómokstri á Akureyri

Lesa meira

Ágreiningur um sölufyrirkomulag á Verbúðunum

Byggðarráð Norðurþings hafnaði nýverið fyrirliggjandi tilboði í Hafnarstétt 17 eða verbúðirnar en tilboðið er upp á 80 milljónir króna og felur í sér að greitt sé fyrir kaupin með eigninni að Hafnarstétt 1. Sveitarstjóra var falið að undirbúa gerð gagntilboðs á grunni fyrra tilboðs sem lagt yrði fyrir byggðarráð að því gefnu að sveitarfélagið hafi heimild til að yfirtaka áhvílandi virðisaukaskattskvöð á Hafnarstétt 1. Málið var tekið fyrir á fundi sveitarstjórnar á þriðjudag í síðustu viku.
Lesa meira

Sorphirða frestast vegna ófærðar

Lesa meira

Örlög eða áfangastaður?

Lesa meira

Von á fjölda skemmtiferðaskipa norður

Engar afbókanir borist til Akureyrar eða Húsavíkur-Mikið í húfi fyrir hafnirnar
Lesa meira

Notar tímann til æfinga á trommurnar

Akureyringurinn Benedikt Brynleifsson er einn helsti trommuleikari landsins og hefur starfað sjálfstætt sem slíkur í meira en áratug. Hann hóf ferilinn með 200.000 Naglbítum á sínum tíma og hefur spilað í ótal hljómsveitum og með ýmsum tónlistarmönnum undanfarin ár. Benedikt er Norðlendingur vikunnar og situr hér fyrir svörum....
Lesa meira

Mistök við vinnslu auglýsingar

Við vinnslu á Vikublaðinu í gær (fimmtudag) voru mistök gerð sem skiluðu auglysingu frá FVSA sem unnin var af Blekhönnun.is ekki með þeim hætti sem til stóð. Við biðjumst velvirðingar á þessu.
Lesa meira

Býður sig fram í 2. og 3. sæti á lista Framsóknarflokksins

Lesa meira

Vill annað sætið á lista Framsóknarflokksins

Lesa meira

Aukin ánægja íbúa með þjónustu Akureyrarbæjar

Lesa meira

Sækist eftir 2. sæti á lista VG

Lesa meira

Bjargar kórónaveiran heiminum?

Lesa meira

Vikublaðið kemur út í dag

Lesa meira

Framhaldsskólinn á Laugum án almenningssamgangna

SBA-Norðurleið hefur tekið við akstri Strætó, leið 79 Húsavík-Akureyri eftir útboð Vegagerðarinnar s.l. haust á óbreyttum leiðum. Þann 1. janúar hóf SBA akstur og í kjölfarið var leið 79 breytt. Nú ekur Strætó frá Húsavík til Akureyrar í gegnum Kaldakinn og þar með hafa tvær stoppistöðvar verið felldar út í Þingeyjarsveit, á Laugum og á Fosshóli.
Lesa meira

Viktor og Aldís Kara eru íþróttafólk Akureyrar 2020

Lesa meira

Bóluefni frá Pfizer væntanlegt á Norðurland á morgun

Lesa meira

Fjölbreytileiki við úthlutun úr menningarsjóði Akureyrarstofu

Lesa meira

Velheppnaðir skólatónleikar í Hofi

Lesa meira

Reglubundin úttekt á matseðlum í leik-og grunnskólum Akureyrarbæjar

Lesa meira

Einn í einangrun og fimm í sóttkví

Lesa meira

Öfugmælanáttúra

Lesa meira

Nýárskveðja mín til pípulagningarmanna

Lesa meira

Tilnefningar til íþróttakarls og íþróttakonu Akureyrar 2020

Tilkynnt verður á miðvikudaginn næstkomandi um val á íþróttakarli og íþróttakonu Akureyrar fyrir árið 2020.
Lesa meira

Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar

Sonja Sif Þórólfsdóttir, blaðamaður á mbl.is á ættir að rekja í Bárðardal og Tjörnes en er uppalin á Húsavík. Hún er gallharður Liverpool aðdáandi og ástríðufullur súrdeigsbakari. Sonja Sif er Norðlendingur vikunnar. Fjölskylduhagir? Ég leigi með vinkonu minni og Húsvíkingnum Ásrúnu Ósk Einarsdóttur í Vesturbæ Reykjavíkur um þessar mundir. Helstu áhugamál? Ég tek reglulega upp ný áhugamál en svo gleymi ég þeim jafnóðum eða hef ekki tíma fyrir þau. En fréttir, stjórnmál og fótbolti hafa fylgt mér lengi. Síðan hef ég áhuga á kaffigerð, súrdeigsbakstri og tók nýlega upp á því að prjóna.
Lesa meira

Líneik vill leiða lista Framsóknarflokksins

Lesa meira

„Mikill heiður að vera fyrirliði liðsins“

Arnór Þór Gunnarsson verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu í handbolta á HM í kvöld en Ísland mætirþá Marakkó. Framundan eru svo leikir gegn Sviss, Frakklandi og Noregi í milliriðli. Arnór er fyrirliði liðsins á mótinu en hann er einn leikreyndasti leikmaður liðsins. Arnór, sem er uppalinn Akureyringur og Þórsari, leikur með Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni. Arnór er íþróttamaður vikunnar að þessu sinni og situr fyrir svörum...
Lesa meira

Verkfræðingur í eldhúsinu

Freyr Ingólfsson er efnaverkfræðingur og framkvæmdastjóri framleiðslu hjá Elkem á Íslandi. Hann er búinn að vera að hrærast í kísiliðnaðinum undanfarin 4 ár og ný tekinn við sem framkvæmdastjóri framleiðslu Elkem á Íslandi en var þar á undan hjá PCC BakkiSilicon sem hráefnasérfræðingur, framleiðslustjóri og framkvæmdastjóri lokavöru. Freyr hefur umsjón með matarhorninu þessa vikuna.
Lesa meira