Björgunarsveit aðstoðar ökumenn á Öxnadalsheiði

Björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út um klukkan þar sem tilkynningar bárumst um fok á þakplötum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Þá er björgunarsveitarfólk frá Akureyri  á leiðinni upp á Öxnadalsheiði að aðstoða ökumenn nokkurra bíla sem er fastir.

Þá ræður lögreglan á Norðurlandi eystra fólki frá því að vera á ferðinni um heiðarvegi án þess að kanna færð og veður. 


Athugasemdir

Nýjast