25 maí - 1. júní 2022
-
laugardagur, 28. maí
Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna
María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann- 28.05
-
föstudagur, 27. maí
Staða sveitarstjóra á Svalbarðsströnd auglýst – Björg sækir ekki um
Staða sveitarstjóra í Svalbarðsstrandahreppi verður auglýst laus til umsóknar og ætlar Björg Erlingsdóttir sem verið hefur sveitarstjóri síðastliðin fjögur ár ekki að sækja um. „Tími minn á Svalbarðsströnd hefur verið viðburðaríkur og fjölbreytt verk...- 27.05
-
föstudagur, 27. maí
Endurbætur á reiðvegum standa yfir
Hestamannafélagið Þráinn vinnur nú við endurbætur á reiðvegum í Grýtubakkhreppi- 27.05
-
föstudagur, 27. maí
Sigurður Aðalsteinsson segir frá flugmannsferli sínum
Súlur, tímarit Sögufélags Eyfirðinga, er komið út- 27.05
-
föstudagur, 27. maí
Veglegar gjafir og mikil velvild
Sjúkrahúsinu á Akureyri bárust gjafir frá Gjafasjóði SAk að upphæð 9,4 milljónir króna á árinu 2021 og frá Hollvinum SAk og öðrum velunnurum fyrir 8,9 milljónir- 27.05
-
fimmtudagur, 26. maí
Rokkað gegn krabbameini í Húsavíkurkirkju
Um þessar mundir er hópur flytjenda á ýmsum aldri, einsöngvarar, bakraddir, hljómsveit ásamt heiðursgesti að vinna að glæsilegri tónleikasýningu sem flutt verður í Húsavíkurkirkju á sunnudag Allur ágóði tónleikanna rennur til Krabbameinsfélags Þingeyinga og í Ljósið endurhæfing og stuðningsmiðstöð- 26.05
-
fimmtudagur, 26. maí
Nýr meirihluti myndaður á Akureyri
Fulltrúar L-listans, Sjálfstæðisflokks og Miðflokks hafa komist að samkomulagi um að mynda meirihluta í bæjarstjórn á Akureyri.- 26.05
-
fimmtudagur, 26. maí
Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins
Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins- 26.05
Aðsendar greinar
-
Ingólfur Sverrisson skrifar
„Enginn ísskápur hvað þá frystikista á okkar heimili frekar en öðrum í þá daga“
Ingólfur Sverrisson skrifar Laugardagur og lífið gekk sinn vanagang í Ránargötu 16 enda voru þeir dagar hver öðrum líkir upp úr miðri 20. öldinni. Eftir að hafa senst suður í Alaska að kaupa mjólk og brauð bað mamma mig að fara niður á Tanga í geymsluna okkar í Íshúsinu að sækja slátur og lifrarpylsu sem þar voru í geymslu ásamt öðru góðgæti. Enginn ísskápur hvað þá frystikista á okkar heimili frekar en öðrum í þá daga. Þar með var búið að hugsa fyrir kvöldmatnum en síðan fórum við mamma gjarnan í framhaldinu saman í Reykhúsið, syðst í Norðurgötunni, á fund Finnboga vinar okkar sem seldi besta hrossakjötið. Með þessum síðustu aðgerðum var sunndagssteikin komin í hús og mér óhætt að fara út að leika mér með hinum krökkunum úr nágrenninu.
Mannlíf
-
Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna
María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann -
Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins
Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins -
Guðmundur Ármann sýnir í Bergi á Dalvík
Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar. -
Kvennakórinn Embla 20 ára
Heldur upp á afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á sunnudag -
„Það eru ótrúlegir töfrar sem eiga sér stað þegar æfingaferlið byrjar“
- segir Karen Erludóttir leikstjóri
Íþróttir
-
Arna Eiríksdóttir í Þór/KA
Arna Eiríksdóttir verður tvítug á árinu og á að baki nokkur ár í meistaraflokki og komin með talsverða reynslu á þeim vettvangi -
Framkvæmdir hafnar á KA-svæðinu
Fyrsta skrefið í framkvæmdum er jarðvegsvinna þangað sem færa á núverandi gervigras. -
Þóra Pétursdóttur nýr formaður Þórs
Miklar breytingar á aðalstjórn Þórs -
KA er deildarmeistari í blaki kvenna
Framundan er 4 liða úrslitakeppni og mæta deildarmeistararnir liði Þróttar-Fjarðabyggðar í fyrstu umferð -
Baldur Sigurðsson snýr aftur í Völsung
Baldur á í safni sínu tvo Íslandsmeistaratitla og fimm bikartitla auk þess sem hann vann 2.deild með Völsungi árið 2003