Atli ráðinn þjálfari handknattleiksliðs Akureyrar

Atli Hilmarsson skrifaði fyrir stundu undir samning um þjálfun handknattleiksliðs Akureyrar næstu tvö árin. Atli skrifaði undir samninginn réttum átta árum eftir að hann gerði...
Lesa meira

Ráðstefnan Auður hafs og stranda haldin í Ketilhúsinu

Ráðstefnan Auður hafs og stranda: frumkvæði og sköpunarkraftur til nýtingar menningararfs, verður haldin í Ketilhúsinu á Akureyri á morgun föstudaginn 7. maí 2010. R&...
Lesa meira

List án landamæra á Norðurlandi

Fyrstu viðburðir norðan heiða á hátíðinni List án landamæra fóru fram um síðustu helgi. Skúlptúrverk Geðlistar sem búið er að koma fyrir &aacu...
Lesa meira

Varaformaður skipulagsnefndar vill íbúakosningu um síkið

Ólafur Jónsson varaformaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar vill að íbúum bæjarins gefist kostur á að kjósa með rafrænum hætti um hvort síki verði gert &i...
Lesa meira

Unglingarnir í Hrísey vilja reyklaust Ísland árið 2015

Nemendur í 7. og 8. bekk Hríseyjarskóla tóku þátt í verkefninu reyklaus bekkur á vegum Lýðheilsustöðvar. Í umræðum og vinnu sem fram fór í te...
Lesa meira

Vísindaráð FSA formlega stofnað á aðalfundi

Á ársfundi Sjúkrahússins á Akureyri (FSA), sem haldinn var í gær, var vísindaráð FSA formlega stofnað og skipað í það. Í erindisbréfi ví...
Lesa meira

Þór ætlar sér upp um deild í sumar

Íslandsmótið í 1. deild karla í knattspyrnu hefst á sunnudaginn kemur kl. 14:00. Þór hefur leik á heimavelli gegn nýliðum Fjölnis en KA sækir Þrótt Reykj...
Lesa meira

Tillaga til sáttar um umdeildt síki kynnt á fundi sjálfstæðismanna

Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri efnir til súpufundar á morgun í Kaupangi um skipulagsmál. Ólafur Jónsson varaformaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar, sem skipar 2. s&ael...
Lesa meira

Formaður Þórs mótmælir bókun um ranglega merktan völl

Sigfús Ólafur Helgason formaður Íþróttafélagsins Þórs, mótmælir því harðlega sem fram kemur í bókun frá síðasta fundi Fasteigna...
Lesa meira

Opnunardagskrá Menningarhússins Hofs tekur á sig mynd

Um þessar mundir vinna allt að 50 starfsmenn að því að ljúka framkvæmdum í Menningarhúsinu Hofi en húsið verður opnað í lok ágúst næstkomandi. ...
Lesa meira

Landssamband kúabænda stofnar útibú á Akureyri

Framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda hefur nú flutt búferlum til Akureyrar ásamt fjölskyldu sinni. Hafa samtökin tekið skrifstofuaðstöðu á leigu í Bú...
Lesa meira

Yfir 102 þúsund gestir komu á skíði í Hlíðarfjall

Þá er skíðavertíðinni lokið þennan veturinn. Veturinn var misjafn eftir landshlutum. Heildar gestafjöldi á skíðasvæðin var 178,548 sem er fækkun frá þ...
Lesa meira

Munaði hársbreidd að hjólaverk- efnið fengið alþjóðlegan blæ

Verkefni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna, hófst í morgun og stendur til 25. maí nk.  Verkefninu var ýtt af stað með viðhöfn bæði í Reykjavík og á...
Lesa meira

Þórsvöllurinn var ranglega merktur í fyrra

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs Akureyrar var farið yfir ágalla sem komið hafa upp á nýju stúkunni á Þórsvæðinu, merkingum á Þó...
Lesa meira

Verkefnið hjólað í vinnuna hefst á morgun

Hjólað í vinnuna, verkefni ÍSÍ hefst á morgun, miðvikudaginn 5. maí og stendur til 25. maí nk.  Verkefninu verður ýtt af stað með viðhöfn bæði &iac...
Lesa meira

Atli Hilmarsson í viðræðum við Akureyri

Atli Hilmarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og KA í handbolta, hefur verið í viðræðum við forystumenn Akureyrar Handboltafélags í dag um að taka að s&...
Lesa meira

Toyo- Tires torfæran farin af stað

Mótorsportið er nú farið á fullt eftir vetrarfrí og fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í torfæru, sem ber heitið Toyo- Tires, fór fram um helgina í ...
Lesa meira

Samið verði við Gámaþjónustu Norðurlands um sorphirðu

Umhverfisnefnd Akureyrar leggur til við bæjarráð að samið verði við Gámaþjónustu Norðurlands ehf um leið A í sorphirðu á grundvelli tilboðs þeirra fr&aacu...
Lesa meira

Samstöðulistinn í sameinuðu sveitarfélagi lagður fram

Lagður hefur verið fram J-listi samstöðu og sóknar í sameinuðu sveitarfélagi Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar fyrir sveitastjórnarkosningar 29 maí n.k. Að Samstöðu...
Lesa meira

Sigfús Ólafur gefur áfram kost á sér til formennsku í Þór

Aðalfundur Íþróttafélagsins Þórs verður haldinn í Hamri  fimmtudaginn 6. maí kl. 20:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa, verða lagabreytingar og önnur mál. Sigf...
Lesa meira

Evrópumeistaramót WPF 2010 haldið á Akureyri

Evrópumeistaramót WPF 2010 í kraftlyftingum verður haldið á Akureyri, dagana 23.- 26. júní næstkomandi. Um gríðarlega stórt mót er að ræða en að s&o...
Lesa meira

Fimleikafólk á Akureyri á leið í nýja fimleikahúsið

Óhætt er að segja að mikil eftirvænting hafi verið meðal fimleikafólks þegar fyrstu gámarnir af fimleikabúnaði voru losaðir inn í hið nýja fimleikahús A...
Lesa meira

Nemendur Lundarskóla í heimsókn á Sigurhæðum

"Það var einstök upplifun, að hlusta á ríflega 40 krakka úr 2. bekk Lundarskóla syngja þjóðsönginn okkar, Ó, Guð vors lands, í Sigurhæðum Matthí...
Lesa meira

Framsóknarmenn vilja taka atvinnumál föstum tökum

Framsóknarmenn á Akureyri vilja taka atvinnumálin föstum tökum, samhliða því að standa vörð um þá atvinnustarfsemi sem fyrir er. Þeir vilja færa atvinnumá...
Lesa meira

Allar fasteignir yfir á konuna

Jón Björnsson, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðlendinga, færði allar fasteignir sínar yfir á eiginkonu sína Sigrúnu Björk Jakobsdóttur, fyrr...
Lesa meira

Málþing um umhverfismál haldið á Hótel KEA

Málþing um umhverfismál verður haldið á Hótel KEA á Akureyri miðvikudaginn 5. maí frá kl. 14.00-16.30. Yfirskrift þingsins er „ Margt smátt gerir eitt stó...
Lesa meira

Skráning í sumarbúðirnar á Hólavatni í fullum gangi

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni er nú í fullum gangi en í sumar verður boðið uppá 7 dvalarflokka fyrir börn á aldrinum 7-14 ára. Skr&aac...
Lesa meira