Bjartmar með besta tímann á árinu
Bjartmar Örnuson, frjálsíþróttamaðir úr UFA, tók þátt í 800 metra hlaupi á móti í Manchester á
Englandi í gær, þar sem hann náði besta tíma íslendings í greininni það sem af er árinu. Bjartmar kom í mark á
tímanum 1:52,92 mín. og bætti metið sitt um tæplega sekúndu frá því í Gautaborg í Svíþjóð í
sumar.
Nýjast