Fjöldi innbrota á Akureyri upplýstur

Lögreglan á Akureyri upplýsti um s.l. helgi innbrot í níu bifreiðar á Akureyrarflugvelli þann 14. apríl s.l. og í fjórar vinnuvélar við Eyjafjarðarbraut vestri&n...
Lesa meira

Skuldastaða heimilanna og aðgerðir ríkisstjórnarinnar kynntar á fundi

Skuldastaða heimilanna, aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að létta greiðslubyrði og fyrirhugaðar leiðréttingar á höfuðstóli erlendra bílalána eru &aacut...
Lesa meira

Oddur valinn besti leikmaður Akureyrar í vetur

Akureyri Handboltafélag hélt lokahóf fyrir nýafstaðið tímabil sl. föstudag, þar sem veittar voru viðurkenningar fyrir þá sem þóttu hafa skarað framú...
Lesa meira

Óhlutbundin kosning í Svalbarðsstrandarhreppi

Líkt og undanfarin ár kom enginn framboðslisti fram í Svalbarðsstrandarhreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í lok mánaðarins. Því verður óhlutbundin kosning (nafnako...
Lesa meira

Fjórir ráðnir í Menningarhúsið Hof – 150 umsóknir bárust

Menningarhúsið Hof auglýsti í apríl eftir fólki í fjögur störf í Menningarhúsinu. Um er að ræða stöðu umsjónarmans fasteignar, tæknistj&oacut...
Lesa meira

Hanna Rósa leiðir L-lista í sameinuðu sveitarfélagi

Hanna Rósa Sveinsdóttir leiðir L-lista Lýðræðisflokksins í sameinuðu sveitarfélagi Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí n...
Lesa meira

Hugmynd um hreyfistrætó kynnt fyrir skólanefnd

Á síðasta fundi skólanefndar var tekið fyrir erindi frá Unni Pétursdóttur formanni Norðurlandsdeildar sjúkraþjálfara, þar sem hún fyrir hönd sjúkra&...
Lesa meira

Atvinnumálafundur Samherja á Hótel KEA á morgun

Fjórði atvinnumálafundur Samherja verður haldinn á Hótel KEA á morgun, þriðjudaginn 11. maí kl. 8.15. Að þessu sinni verður fjallað um fiskeldi og  markaðsm&aac...
Lesa meira

Karel leiðir F-listann í Eyjafjarðarsveit áfram

Karel Rafnsson leiðir F-listann í Eyjafjarðarsveit í sveitarstjórnarkosningunum þann 29. maí nk, líkt og hann gerði fyrir síðustu kosningar. Í framboði fyrir F-listann er h...
Lesa meira

Góður árangur Bryndísar í Noregi

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, gerði góða hluti í Noregi á sterku alþjóðlegu sundmóti, Bergen Swim Festival, sl. helgi. Bryndís keppti í fimm...
Lesa meira

Jafnt hjá Þór og Fjölni- KA vann á útivellli

Þór og Fjölnir gerðu í dag 1:1 jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu á Þórsvelli í fyrstu umferð deildarinnar. Fjölnir komst yfir með marki Viðars Gu&et...
Lesa meira

Dalvík/Reynir áfram í VISA- bikarnum- Magni úr leik

Dalvík/Reynir er komið áfram í VISA- bikarkeppni karla í knattspyrnu eftir 7:2 sigur gegn Samherjum á Árskógsvelli í gær. Gunnar Már Magnússon og Hermann Albertsson sk...
Lesa meira

Leikur Þórs og Fjölnis frestast um tvo klukkutíma

Leikur Þórs og Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu hefur verið færður til kl. 16:00. Leikurinn átti upphaflega að fara fram kl. 14:00 á Þórsvellinum en seink...
Lesa meira

Oddur efnilegasti leikmaður N1- deildar karla

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyrar, var valinn efnilegasti leikmaður N1- deildar karla í handbolta, á lokahófi HSÍ í gærkvöld. Oddur átti frábært tímabil me&e...
Lesa meira

Millilandaflugið fer um Akureyrarflugvöll á ný

Það hefur heldur betur lifnað yfir hlutunum á Akureyrarflugvelli á ný, eftir að Icelandair og Iceland Express fóru að beina millilandaflugi sínu þar um. Þá liggur innanlan...
Lesa meira

Fótboltinn byrjar að rúlla fyrir alvöru

Keppni í 1. deild karla á Íslandsmótsinu í knattspyrnu hefst á morgun, sunnudag þar sem Akureyrarliðin Þór og KA verði í eldlínunni sem fyrr. Þór &aacu...
Lesa meira

Lítur vel út með sprettu og uppskeruhorfur góðar

Bændur eru um þessar mundir önnum kafnir við vorverkin, víða er búið að sá korni og sauðburður er kominn á fullan skrið hjá þeim sem slátra á sumar...
Lesa meira

Keppt í Þrekmeistaranum í dag

Von er á 200 keppendum á Þrekmeistarann sem fram fer í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag. Keppni hefst kl. 10:00 og stendur til kl. 18:00. Keppt verður í einstak...
Lesa meira

Eldur í prjónastofunni Glófa á Akureyri

Eldur kom upp í húsnæði prjónastofunnar Glófa við Hrísalund á Akureyri í kvöld. Slökkvilið Akureyrar fékk tillkynningu um eldinn skömmu fyrir kl. 23.00 og &th...
Lesa meira

Ekki er enn búið að tryggja rekstur göngudeildar SÁÁ

Bæjarráð Akureyrar hefur samþykkt að leggja 8,3 milljónir króna til reksturs göngudeildar SÁÁ á Akureyri á þessu ári og því næsta, 3, 3 millj...
Lesa meira

Yfir 850 störf auglýst í sérstöku atvinnuátaki

Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra kynnti í dag 856 ný störf, sem spanna allt frá þáttagerð hjá Ríkisútvarpinu til rannsókna &aa...
Lesa meira

Ráðherra kynnir atvinnuátak - 70 spennandi og fjölbreytileg störf

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur hefur ákveðið að bregðast við miklum skorti á sumarstörfum og skapa í samvinnu við undirstofnanir sínar a...
Lesa meira

Um 380 íbúðir í byggingu á Akureyri um áramót

Um síðustu áramót voru 378 íbúðir í byggingu á Akureyri, í fjölbýlishúsum, raðhúsum, parhúsum og einbýlishúsum. Um er að ræ...
Lesa meira

Ekki þurfi að gera könnun um sauðfjárbeit í Hrísey

Bæjarráð Akureyrar telur ekki rétt að efna til sérstakrar könnunar um sauðfjárbeit í Hrísey eins og hverfisráð Hríseyjar lagði til, samhliða sveitarstj&oacu...
Lesa meira

Sigfús Ólafur endurkjörinn formaður Þórs

Sigfús Ólafur Helgason var endurkjörinn formaður Íþróttafélagsins Þórs á fjölmennum aðalfundi í gærkvöld. Hann gegnir jafnframt starfi framkvæmd...
Lesa meira

Þór/KA spáð þriðja sæti í Pepsi- deild kvenna

Þór/KA er spáð þriðja sæti í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu fyrir komandi tímabil sem hefst fimmtudaginn 13. maí. Þetta var kynnt á kynningarfundi Pepsi- deildanna...
Lesa meira

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag- anna lýsir yfir fullum stuðningi við oddvita sinn

Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akureyri var kallað saman til fundar klukkan 17:30. Sigrún Björk Jakobsdóttir oddviti flokksins fór á fundinum yfir þau ...
Lesa meira