03.05.2010
Sólbakur EA, ísfisktogari Brims, kom til heimahafnar á Akureyri í morgun. Togarinn var á veiðum fyrir austan land og aflinn eftir um 5 daga veiðiferð
rúmlega 100 tonn, uppistaðan þors...
Lesa meira
03.05.2010
Bæjarráð Akureyrar mótmælir harðlega niðurskurði á starfsemi Ríkisútvarpsins utan höfuðborgarsvæðisins. Með
endurskipulagningu sem nú er í undirb&u...
Lesa meira
03.05.2010
Óðinn Ásgeirsson og Erna Rún Magnúsdóttir, leikmenn körfuknattleiksliðs Þórs, voru valinn í
úrvalslið 1. deildar karla og kvenna á lokahófi KKÍ sem...
Lesa meira
02.05.2010
Twin Otter flugvél Norlandair kom til Akureyrar í kvöld frá Bretlandi, þar sem vélin var máluð í litum félagsins. Verkið var
unnið í East Midland á Englandi og f...
Lesa meira
02.05.2010
Þegar Þórsvöllurinn var endurvígður eftir gagngerar breytingar var tekin sú ákvörðun að opna völlinn fyrir almenningi, þ.e.
til göngu á hlaupabrautunum. Þet...
Lesa meira
02.05.2010
Enskur knattspyrnumaður að nafni Dan Stubbs er nú undir smásjánni hjá 1. deildar liði KA sem undirbýr sig að kappi þessa dagana
fyrir Íslandsmótið í knattspyrnu...
Lesa meira
02.05.2010
Hið alþjóðlega krullumót, Ice Cup, fór fram í Skautahöll Akureyrar um helgina í sjöunda sinn en alls kepptu 16 lið á
mótinu . Það var skoska liðið ...
Lesa meira
01.05.2010
"Í dag, 1. maí, á hátíðis- og baráttudegi verkalýðshreyfingarinnar um allan heim komum við saman hér á Akureyri til að
líta yfir farinn veg og spyrja okkur hverj...
Lesa meira
01.05.2010
Vilhelm Hafþórsson, sundmaður úr Óðni, hefur verið valinn í landslið ÍF fyrir þátttöku á Opna
þýska meistaramótinu í sundi. Móti&et...
Lesa meira
01.05.2010
Hátíðarhöld stéttarfélaganna á Akureyri 1. maí 2010 fara fram í Sjallanum í dag. Kjörorð dagsins eru; "Við viljum vinna!"
Göngufólk safnast saman við Al&...
Lesa meira
01.05.2010
Sunneva Ósk Guðmundsdóttir, 18 ára Akureyrarmær, var kjörin ungfrú Norðurland í gærkvöld, en keppnin fór fram í
Sjallanum. Að þessu sinni tóku ní...
Lesa meira
30.04.2010
Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi frá Andra Teitssyni framkvæmdastjóra Fallorku ehf sem vísað var til nefndarinnar
úr bæjarráði. Andri Tei...
Lesa meira
30.04.2010
Hjörleifur Einarsson prófessor við viðskipta- og raunvísindadeild Háskólans á Akureyri var kjörinn formaður Hollvina Húna II, á
aðalfundi félagsins á dög...
Lesa meira
30.04.2010
H-listinn hefur kynnt framboð til sveitarstjórnar í Eyjafjarðarsveit fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar, en listinn á nú fjóra sitjandi
fulltrúa af sjö í sveitarstjórn...
Lesa meira
30.04.2010
Hængsmótið, opið íþróttamót fatlaðra, var sett 28. sinn í Íþróttahöllinni á Akureyri í morgun. Alls
eru um 240 keppendur skráðir til leiks...
Lesa meira
30.04.2010
Fulltrúar rekstraraðila á Akureyri héldu fund á Greifanum í vikunni, þar sem sem stofnuð voru Samtök atvinnurekenda á Akureyri.
Það voru um 70 fulltrúar frá fyrir...
Lesa meira
30.04.2010
Hannes Karlsson formaður stjórnar KEA og Björn Friðþjófsson varaformaður, voru endurkjörnir í stjórn félagsins á aðalfundi
í Ketilhúsinu í kvöld. &...
Lesa meira
29.04.2010
Valur sigraði Þór/KA í kvöld, 2:1, er liðin mættust í Egilshöllinni í undanúrslitum Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu.
Dóra María Lárusdóttir ...
Lesa meira
29.04.2010
Handboltakappinn Árni Þór Sigtryggsson gerði í dag eins árs samning við þýska úrvalsdeildarfélagið TSV Dormagen.
Árni, sem er 25 ára, hefur leikið me&e...
Lesa meira
29.04.2010
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að efna til sérstaks átaks í viðhaldi mannvirkja í eigu
sveitarfélagsins. Mikilvægt er að hafist v...
Lesa meira
29.04.2010
Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, er annar tveggja sundmanna sem Sundsamband Íslands valdi til þátttöku á
Ólympíuleikum ungmenna sem haldnir verða í Singa...
Lesa meira
29.04.2010
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu kjörstjórnar um að Akureyrarkaupstað verði skipt í tólf
kjördeildir, tíu verði á Akurey...
Lesa meira
29.04.2010
Meginstarfsemi fyrirtækisins Gagnaeyðingar hefur frá upphafi verið á höfuðborgarsvæðinu, þó svo að ýmsir viðskiptavinir hafi
sent gögn utan af landi til eyðingar. ...
Lesa meira
29.04.2010
Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun að leggja til fjármagn, samtals allt að 8,3 milljónir króna, til reksturs
göngudeildar SÁÁ, í &a...
Lesa meira
29.04.2010
Fram kom á borgarafundi sem Myndlistarfélag Akureyrar boðaði til með frambjóðendum í Deiglunni í gærkvöld, að rekstarkostnaður
við Hof, hið nýja menningarhú...
Lesa meira
29.04.2010
Sjálfstæðisflokkurinn á Akureyri efnir til súpufunda í hádeginu á fimmtudögum fram að bæjarstjórnarkosningum og stendur
fyrsti fundurinn yfir þessa stundina í k...
Lesa meira
28.04.2010
Söfnin í Eyjafirði opna dyr sínar fyrir gestum og gangandi laugardaginn 1. maí nk. Hin síðari ár hefur þessi dagur notið mikilla
vinsælda og hafa fjölskyldur og aðrir gestir ...
Lesa meira