Auglýst verður eftir verkefnis- stjóra atvinnumála á Akureyri

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun, tillögu starfshóps um atvinnumál, sem starfar í umboði Akureyrarstofu, að ráða í 100 % starf verkefnisstjóra atvinnumála. Bæjarráð samþykkti að veita aukafjárveitingu að upphæð 2,2 milljónir króna vegna ráðningarinnar og vísaði henni til endurskoðunar fjárhagsáætlunar ársins 2010.  Starfið verði auglýst strax. 
 

Nýjast