Maður var dæmdur í fjögurra ára fangelsi í Héraðsdómi Norðurlands eystra nýlega, fyrir ítrekuð kynferðisbrot gegn
bróðurdóttir sinni og bróðursyni. Brotin áttu sér stað á heimili mannsins á Akureyri og í bifreið hans á árunum
2002-2008.
Ákærði nofærði sér það að þolendurnir gátu ekki spornað við verknaðinum sökum andlegra annmarka og þvingaði
hann m.a. systkinin til kynferðisathafna. Einnig var ákærði dæmdur fyrir að hafa barnaklám í sinni vörslu.