Hestamannamót var haldið á Melgerðismelum um síðastliðna helgi. Sterkir hestar voru samankomnir á mótinu og náðust glæsilegir tímar. Keppt var í tölti, B-flokki, A-flokki, barnaflokki, ungmennaflokki, unglingaflokki, 100 m skeið og 150 skeið. Úrslit mótsins urðu eftirfarandi:
B flokkur
Úrslit |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Ríma frá Efri-Þverá / Þorbjörn Hreinn Matthíasson |
8,60 |
2 |
Logar frá Möðrufelli / Baldvin Ari Guðlaugsson |
8,55 |
3 |
Flugar frá Króksstöðum / Tryggvi Höskuldsson |
8,34 |
Unglingaflokkur
Úrslit |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Anna Kristín Friðriksdóttir / Glaður frá Grund |
8.53 |
2 |
Nanna Lind Stefánsdóttir / Tónn frá Litla-Garði |
8.52 |
3 |
Björgvin Helgason / Brynhildur frá Möðruvöllum |
8.35 |
Barnaflokkur |
||
Úrslit |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Örn Ævarsson / Askur frá Fellshlíð |
8.48 |
2 |
Ólafur Ólafsson Gros / Fjöður frá Kommu |
8.46 |
3 |
Þóra Höskuldsdóttir / Gæi frá Garðsá |
8.37 |
Ungmennaflokkur |
||
Úrslit |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Jón Herkovic / Nastri frá Sandhólaferju |
8.37 |
2 |
Pernille Lyager Möller / Amanda Vala frá Skriðulandi |
8.34 |
3 |
Þórarinn Ragnarsson / Sigurfari frá Húsavík |
8.25 |
A flokkur
Úrslit |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Tristan frá Árgerði / Stefán Birgir Stefánsson |
8.71 |
2 |
Dagur frá Strandarhöfði / Stefán Friðgeirsson |
8.7 |
3 |
Týr frá Litla-Dal / Þorbjörn Hreinn Matthíasson |
8.6 |
Töltkeppni
A úrslit
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Baldvin Ari Guðlaugsson / Logar frá Möðrufelli |
7.11 |
2 |
Stefán Birgir Stefánsson / Dynur frá Árgerði |
6.61 |
3 |
Þorbjörn Hreinn Matthíasson / Ríma frá Efri-Þverá |
6.61 |
Töltkeppni |
||
B úrslit |
||
Sæti |
Keppandi |
Heildareinkunn |
1 |
Þór Jónsteinsson / Dalrós frá Arnarstöðum |
6,78 |
2 |
Höskuldur Jónsson / Eldur frá Árbakka |
6,50 |
3 |
Anna Catharina Gros / Glóð frá Ytri-Bægisá I |
6,28 |
100 m flugskeið |
|||||
Sæti |
Knapi |
Hestur |
Besti tími |
Fyrri sprettur |
Síðari sprettur |
1 |
Svavar Örn Hreiðarsson |
Tjaldur frá Tumabrekku |
8.21 |
- |
8.21 |
2 |
Þór Jónsteinsson |
Demantur frá Litla-Dunhaga II |
8.25 |
8.25 |
8.29 |
3 |
Baldvin Ari Guðlaugsson |
Sindri frá Vallanesi |
8.31 |
8.70 |
150 m skeið |
|||||
Sæti |
Knapi |
Hestur |
Besti tími |
Fyrri sprettur |
Siðari sprettur |
1 |
Svavar Örn Hreiðarsson |
Myrkvi frá Hverhólum |
15.60 |
17.06 |
15.60 |
2 |
Jón Björnsson |
Tumi frá Borgarhóli |
15.9 |
15.90 |
15.9 |
3 |
Stefán Birgir Stefánsson |
Glettingur frá Dalsmynni |
16.35 |
- |