Bryndís Rún hefur lokið keppni á ÓL í Singepore

Bryndís Rún Hansen hafnaði í 26. sæti af 32 keppendum í 100 m flugsundi í gær á Ólympíuleikum ungmenna í Singepore. Bryndís synti á tímanum 1:05:56 sek. og hefur þar með lokið þátttöku sinni á leikunum.

Nýjast