16.10.2010
Akureyri sækir Fram heim í dag í þriðju umferð N1-deildar karla í handbolta. Eftir fyrstu tvær umferðirnar er Akureyri í
öðru sæti deildarinnar með fjögur stig,...
Lesa meira
16.10.2010
Stjórnlaganefnd og Eyþing halda borgarafund í Menningarhúsinu Hofi miðvikudaginn 20. október frá klukkan 20-22. Fundurinn er kynningafundur um
stjórnlagaþing og Þjóðfund 20...
Lesa meira
16.10.2010
SR náði að hefna fyrir tapið gegn SA Jötnum í fyrstu umferð Íslandsmót karla í íshokkí með 6:3 sigri í
Skautahöll Akureyrar í gærkvöld. Steinar...
Lesa meira
15.10.2010
Þrælabörn á Indlandi verða í brennidepli á Landsmóti æskulýðsfélaga sem sett var á Akureyri nú undir kvöld,
af herra Karli Sigurbjörnssyni biskupi &Ia...
Lesa meira
15.10.2010
Einn leikur fer fram á Íslandsmóti karla í íshokkí kvöld en þá eigast við SA Jötnar og SR í Skautahöll Akureyrar.
Leikurinn er á heldur óvenjulegum t&ia...
Lesa meira
15.10.2010
Ný og glæsileg Íþróttamiðstöð Giljaskóla verður formlega vígð næstkomandi sunnudag kl. 14.00. Af því tilefni er
bæjarbúum og öðrum á...
Lesa meira
15.10.2010
Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á síðasta fundi sínum að leggja til við bæjarstjórn að tillögur að breytingu á
aðalskipulagi og deiliskipulagi við Vestursí&e...
Lesa meira
15.10.2010
Rekstrarniðurstaða Búseta á Norðurlandi fyrir árið 2009 einkennist af því efnahagsástandi sem ríkir. Hagnaður fyrir
fjármagnsgjöld var 140 milljónir...
Lesa meira
15.10.2010
Hjúkrunarráð Sjúkrahússins á Akureyri (FSA) lýsir í ályktun, yfir miklum áhyggjum af niðurskurði til heilbrigðisstofnana
á Norðurlandi og skorar &aacut...
Lesa meira
14.10.2010
Þór hafði betur gegn Laugdælingum, 76:57, er liðin mættust í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld í annarri
umferð 1. deildar karla í körfubol...
Lesa meira
14.10.2010
Vinnuhópur hefur verið skipaður í Svalbarðsstrandahreppi til að fara yfir vatnsveitumál með Norðurorku, en fyrirtækið óskaði eftir
aðkomu hreppsins að uppbyggingu vatnsveitu...
Lesa meira
14.10.2010
Handboltakappinn og landsliðsmaðurinn Logi Geirsson verður á Akureyri á morgun, til að kynna nýútkomna bók sína, 10.10.10. Með Loga
í för verður meðhöfundur han...
Lesa meira
14.10.2010
Út eru komnar niðurstöður rannsókna á líðan og starfsumhverfi framhaldsskólakennara sem voru unnar af Guðrúnu Ragnarsdóttur
lýðheilsufræðingi, framhaldssk&o...
Lesa meira
14.10.2010
Tónleikar með ljóðalögum Jóns Hlöðvers Áskelssonar verða í Hömrum í Hofi í kvöld, fimmtudagskvöldið 14.
október kl. 20.00. Flytjendur eru Margr&ea...
Lesa meira
14.10.2010
Í októbermánuði er að venju vakin athygli á krabbameini hjá konum hér á landi. Þetta er hluti af árlegu
alþjóðlegu árvekniátaki en bleikur litur o...
Lesa meira
14.10.2010
Menningarhátíð barna fer fram í Hofi sunnudaginn 17. október nk.undir yfirskriftinni; Börn fyrir börn. Að hátíðinni koma
fjölmargir aðilar sem vinna að menningarstarfi ba...
Lesa meira
14.10.2010
Þórsarar leika sinn fyrsta heimaleik í kvöld í 1. deild karla í körfubolta er liðið tekur á móti Laugdælingum í
Íþróttahöllinni kl. 19:15....
Lesa meira
13.10.2010
Leikfélag Akureyrar frumsýndi í Rýminu í kvöld leikritið Þögli þjóninn, eftir Nóbelsverðlaunahafann Harold Pinter.
Þetta var jafnframt 300. frumsýning f&ea...
Lesa meira
13.10.2010
Viðar Sigurjónsson verður áfram þjálfari meistaraflokks Þórs/KA í knattspyrnu kvenna en þetta staðfestir
Unnsteinn Jónsson formaður knattspyrnudeildar &THOR...
Lesa meira
13.10.2010
Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og
fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið n&...
Lesa meira
13.10.2010
Umferðin um nýliðna helgi um Múlagöngin var minni en hún var um göngin á Fiskidaginn mikla á Dalvík í ágúst.
Umferð á Fiskidaginn mikla mældist 1770 ...
Lesa meira
12.10.2010
Fundur Læknaráðs Sjúkrahússins á Akureyri sem haldinn var í dag samþykkti álytkun, þar sem þess er farið á leit
við æðsta yfirmann heilbrigðis...
Lesa meira
12.10.2010
Kl. 02:15 sl. nótt barst lögreglu tilkynning frá íbúa í Glerárhverfi í nágrenni stíflunnar yfir Glerá um að hann
hefði heyrt þrjá skothvelli sem honum ...
Lesa meira
12.10.2010
SA Valkyrjur og SA Ynjur mætast í kvöld í Skautahöllinni á Akureyri kl. 19:30 á Íslandsmóti kvenna í íshokkí.
Bæði lið hafa þrjú stig &i...
Lesa meira
12.10.2010
Undanfarið hefur flutningur Íslendinga til hinna Norðurlandanna aukist til muna. Mikilvægt er að undirbúa sig vel og nú býðst almenningi að
sækja námskeið þar sem fari&et...
Lesa meira
12.10.2010
Aðalfundur Eyþings, samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslum, sem haldin var á Siglufirði um síðustu helgi,
mótmælir harðlega fyrirhuguðum niðursku...
Lesa meira
12.10.2010
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að styrkja Dömulegar dekurdagar, sem haldnir voru í bænum um síðustu
helgi, um 80.000 krónur. Á sama f...
Lesa meira